Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 14

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 14
íslenskar barna-og unglingabækur STJÖRNURí SKÓNUM Sveinbjörn I. Baldvinsson Myndskr.: Anna V. Gunnarsdóttir Hér eru endurútgefin hin vinsælu ljóð Sveinbjarn- ar með nýjum, gullfalleg- um litmyndum. Ljóðið um blómavasann og Lag- ið um það sem er bannað og fleiri ógleymanlegar perlur verður gaman að rifja upp með nýrri kyn- slóð áheyrenda, en hljóm- diskur fylgir. Anna V. Gunnarsdóttir myndskreytti bókina. 28 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1972-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. Kristín R. Tborlacius SUNNA ÞÝÐIR SÓL Kristín R. Thorlacius Hvað hefur eiginlega komið fyrir? Hvers vegna vilja stelpurnar, vinkon- ur Sunnu, ekki tala við hana lengur, ekki verða henni samferða í skól- ann eins og venjulega? Hvers vegna láta þær sem þær sjái hana ekki? Hún hefur þó ekki gert þeim neitt. Mitt í þrengingum sín- um eignast Sunna vin og hún kemst að ýmsu óvæntu bæði í eigin fari og annarra. Margt í heima- bæ hennar reynist öðru- vísi en virðist við fyrstu sýn og ekki allt jafngott. En það er alltaf best að ræða hlutina af hrein- skilni, sannleikurinn kem- ur í ljós að lokum. 114 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-38-0 Leiðb.verð: 1.680 kr. SÆNGINNI YFIR MINNI Guðrún Helgadóttir Myndskr.: Sigrún Eldjárn Sænginni yfir minni er sjálfstætt framhald bók- anna Sitji guðs englar og Saman í hring. Hér segir hin glaðværa Abba hin söguna sem gerist eitt sumar í Firðinum skömmu eftir seinna stríð. Undir glettnu og grípandi yfir- borðinu er þroskandi saga sem heillar unga lesendur jafnt sem eldri. Bókin er ríkulega skreytt myndum eftir Sigrúnu Eldjárn. Bókin hefur lengi verið ófáanleg en hefur nú verið endurútgefin. 122 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1420-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. SÖGUR FYRIR SVEFNINN Hljóðbók Sögumaður: Heiðdís Norðfjörð Tónlist: Gunnar Gunnarsson Ævintýri og kvöldbænir fyrir öll kvöld vikunnar. Tvær snældur. Sjö þættir á hvorri snældu. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-119-7 Leiðb.verð: 1.795 kr. TALNAPÚKINN Bergljót Arnalds Nú er bókin um Talna- púkann eftir metsöluhöf- undinn Bergljótu Arn- alds komin út á marg- miðlunardiski. Þetta er önnur tölvubókin sem gefin er út af þessu tagi en fyrsti diskurinn var Stafakarlarnir sem hefur notið gríðarlegra vin- sælda. A disknum um Talnapúkann lifnar sam- nefnd saga við sem teiknimynd en auk þess er hægt að velja um fimm sjálfstæða leiki þar sem barnið leikur sér með tölur og talnagildi. Diskurinn er ætlaður fyr- ir börn á aldrinum 3-9 ára en líklegt er að jafn- vel eldri börn hafi gam- an af honum. I tilefni af útgáfu disks- ins kemur nú út önnur útgáfa af bókinni. 46 blaðsíður. Virago Dreifing: fapis ISBN 9979-9347-2-7 (bók) /-4-3 (diskur) Leiðb.verð: 1.890 kr. (bók) 4.990 kr. (diskur). TEITUR í HEIMI GULU DÝRANNA Sigrún Eldjárn Dag einn þegar Teitur er að borða morgunverð 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.