Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 52

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 52
íslensk skáldverk NÖbelsskáldid HALLDÓR ; LAXNESS 1919. Halldór segir frá sjálfam sér, samtíðarmönn- um og misjöfnu hlut- skipti þeirra. Bókin er einstæð innsýn í tíðar- andann um 1920 og geym- ir margar ógleymanlegar mannlýsingar. Hún er nú endurútgefin. 264 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1385-X Leiðb.verð: 3.680 kr. VETRARFERÐIN Ólafur Gunnarsson Þriðji hluti þríleiksins sem hófst með Trölla- kirkju. Sögusviðið er Reykjavík á árum síðari heimsstyrjaldarinnar og glímt er við grundvallar- spurningar mannlegrar tilveru, heilindi, tryggð og ábyrgð. Otal persónur koma við sögu, takast á, elskast og hatast, svo sem veitingakonan Sig- rún, sem hefur einsett sér að auðgast og tekst það en það er dýru verði keypt, og nautnaseggur- inn Kristján G. sem læt- ur stjórnast af hömlu- lausum hvötum sínum. Kynngimögnuð frásögn, spennandi, hröð og drama- tísk, hlaðin þeim sér- kennilega ofsa og krafti sem jafnan einkennir verk Ólafs Gunnarssonar. 486 biaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-394-3 Leiðb.verð: 4.480 kr. YSTA BRÚN Elín Ebba Gunnarsdóttir Nýtt safn smásagna eftir verðlaunahöfundinn El- ínu Ebbu Gunnarsdóttur. Hér segir af fólki sem á það sameiginlegt að vera komið á ystu brún í margvíslegum skilningi. Stíll sagnanna er látlaus og færir þær í heillandi en um leið raunsæjan og vægðarlausanbúning. Ysta brún er áhrifarík bók sem grípur lesendur föst- um tökum. Bókin er einnig komin út sem les- bók á geisladiski í upp- lestri höfundar. 167 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1413-9 /-1445-7 Leiðb.verð: 3.880 kr. /2.490 kr. (lesbók) EYVINDUR P. EIRÍKSSON . ÞAR SEM BLOMIÐ VEX ÞAR SEM BLÓMIÐ VEX OG VATNIÐ FELLUR Eyvindur P. Eiríksson Þessi bók er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Landið handan fjarsk- ans sem hlaut Laxness- verðlaunin 1997 og var tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna sama ár. Sagan gerist á norðan- verðum Vestíjörðum og spinnur höfundurinn magnaðan söguþráð um óvenjulegt sögusvið þar sem persónur fyrri tíða spretta fram ljóslifandi. Stíllinn er í senn meitl- aður og seiðandi. 398 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1407-4 Leiðb.verð: 4.460 kr. MÁNMíHWi — — af damiel ,'rr ÚR W.ÁNÓTTWW 11 íjögur bindin í veglegum pakka á aðeins... 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.