Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 52
íslensk skáldverk
NÖbelsskáldid
HALLDÓR ;
LAXNESS
1919. Halldór segir frá
sjálfam sér, samtíðarmönn-
um og misjöfnu hlut-
skipti þeirra. Bókin er
einstæð innsýn í tíðar-
andann um 1920 og geym-
ir margar ógleymanlegar
mannlýsingar. Hún er nú
endurútgefin.
264 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1385-X
Leiðb.verð: 3.680 kr.
VETRARFERÐIN
Ólafur Gunnarsson
Þriðji hluti þríleiksins
sem hófst með Trölla-
kirkju. Sögusviðið er
Reykjavík á árum síðari
heimsstyrjaldarinnar og
glímt er við grundvallar-
spurningar mannlegrar
tilveru, heilindi, tryggð
og ábyrgð. Otal persónur
koma við sögu, takast á,
elskast og hatast, svo
sem veitingakonan Sig-
rún, sem hefur einsett
sér að auðgast og tekst
það en það er dýru verði
keypt, og nautnaseggur-
inn Kristján G. sem læt-
ur stjórnast af hömlu-
lausum hvötum sínum.
Kynngimögnuð frásögn,
spennandi, hröð og drama-
tísk, hlaðin þeim sér-
kennilega ofsa og krafti
sem jafnan einkennir verk
Ólafs Gunnarssonar.
486 biaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-394-3
Leiðb.verð: 4.480 kr.
YSTA BRÚN
Elín Ebba Gunnarsdóttir
Nýtt safn smásagna eftir
verðlaunahöfundinn El-
ínu Ebbu Gunnarsdóttur.
Hér segir af fólki sem á
það sameiginlegt að vera
komið á ystu brún í
margvíslegum skilningi.
Stíll sagnanna er látlaus
og færir þær í heillandi
en um leið raunsæjan og
vægðarlausanbúning. Ysta
brún er áhrifarík bók
sem grípur lesendur föst-
um tökum. Bókin er
einnig komin út sem les-
bók á geisladiski í upp-
lestri höfundar.
167 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1413-9
/-1445-7
Leiðb.verð: 3.880 kr.
/2.490 kr. (lesbók)
EYVINDUR P. EIRÍKSSON
. ÞAR SEM
BLOMIÐ VEX
ÞAR SEM
BLÓMIÐ VEX OG
VATNIÐ FELLUR
Eyvindur P. Eiríksson
Þessi bók er sjálfstætt
framhald skáldsögunnar
Landið handan fjarsk-
ans sem hlaut Laxness-
verðlaunin 1997 og var
tilnefnd til íslensku bók-
menntaverðlaunanna sama
ár. Sagan gerist á norðan-
verðum Vestíjörðum og
spinnur höfundurinn
magnaðan söguþráð um
óvenjulegt sögusvið þar
sem persónur fyrri tíða
spretta fram ljóslifandi.
Stíllinn er í senn meitl-
aður og seiðandi.
398 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1407-4
Leiðb.verð: 4.460 kr.
MÁNMíHWi
—
—
af damiel
,'rr ÚR W.ÁNÓTTWW
11 íjögur bindin í
veglegum pakka
á aðeins...
50