Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 78

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 78
Ljóð STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR HUGÁSTIR Steinunn Sigurðardóttir Bók þessi skiptist í nokkra hluta þar sem viðfangs- efnin eru hin sígildu efni ljóðlistarinnar en sýn skáldsins er sem fyrr fersk og óvenjuleg. Hér er ort um dauðann, ástina og hinar sérstæðu borgir hug- ans. A þessu ári eru ná- kvæmlega þrjátíu ár lið- in frá því Steinunn sendi frá sór sína fyrstu bók, ljóðabókina Sífellur. 69 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1967-4 Leiðb.verð: 2.680 kr. ÍSLAND ER LAND ÞITT Úrval ættjarðarljóða Páll Bjarnason tók saman I þessari bók eru 58 vin- sæl og þekkt ættjarðar- ljóð. Endurútgefin. 144 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-055-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. w w * jgr « « & * V «% c • * ■~z % 34 . jtti i í % y e,v» * •-■v/ 3f 'A* t __ J:*j, ' . Wr w, ■v .< JÓLASVEINARNIR ÞRETTÁN DE TRETTEN JULESVENDE THE THIRTEEN ICELANDIC CHRISTMAS LADS Jólasveinavísur Elsa E. Guðjónsson Vísur á íslensku, dönsku og ensku um íslensku jóla- sveinana, Grýlu, Leppa- lúða og jólaköttinn. Bók- in er skreytt sérhönnuð- um útsaumuðum mynd- um eftir höfundinn. Kjör- in aðventu- eða jóla- kveðja til ættingja og vina innanlands og utan. Bók- in seldist upp í fyrra og var endurprentuð. 64 blaðsíður. 10,5 x 10,5 cm. Elsa E. Guðjónsson ISBN 9979-9202-3-8 Leiðb.verð: 990 kr. Bókabúð Grindavíkur Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími 426 8787 Fax 426 781 1 LJÓÐ 1966-1994 Baldur Óskarsson Úrval úr níu kverum. Skyggnst yfir vítt sjónar- svið í tíma og rúmi, hvar náttúran birtir íhugun skáldsins í skýrum mynd- um, oft furðulegum, jafn- vel óræðum. I ljóðunum kemur fram æðruleysi gagnvart tilverunni, stund- um hógvær gamansemi. Eysteinn Þorvaldsson rit- ar formála. 130 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-064-3 Leiðb.verð: 1.900 kr. LJÓÐ 1986-1999 Bragi Ólafsson Bragi Olafsson stendur í fremstu röð íslenskra ljóð- skálda. Ljóðabækur Braga, Dragsúgur, Ansjósur, Ytri höfnin og Klink eru flest- ar uppseldar eða á þrot- um. Ljóðaúrvalið geymir ljóð úr þessum ljóðabók- um Braga. Eiríkur Guð- mundsson bókmennta- fræðingur skrifar inngang. 136 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-60-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. L 1 ð « T í M A S K Y N sigurður pátssor LJÓÐTÍMASKYN Sigurður Pálsson Að skynja ljóðtímann, tíma hugljómunar og lif- andi tungumáls, það er viðfangsefni þessarar nýju ljóðabókar Sigurðar Páls- sonar sem er hin fyrsta í röð þriggja ljóðtímabóka. Bókin skiptist í fimm þætti sem heita Ljóð- tímaskyn, Bnrt, Söngtími, Svart-hvítt og Stundir. I þeim orðum er hluti af galdri verksins fólginn: Sá sem nálgast þessi ljóð mun einmitt sannreyna hvernig hægt er að kom- ast burt frá svart-hvítum stundum, inn í veröld söngsins, inn í ljóðtím- ann. I fyrra sendi Sigurð- ur Pálsson frá sér sína fyrstu skáldsögu, París- arhjól, sem hlaut framúr- skarandi viðtökur. Hún hefur verið endurútgefin í kilju. 70 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-392-7 Leiðb.verð: 2.680 kr. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.