Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 78
Ljóð
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR
HUGÁSTIR
Steinunn Sigurðardóttir
Bók þessi skiptist í nokkra
hluta þar sem viðfangs-
efnin eru hin sígildu efni
ljóðlistarinnar en sýn
skáldsins er sem fyrr fersk
og óvenjuleg. Hér er ort
um dauðann, ástina og
hinar sérstæðu borgir hug-
ans. A þessu ári eru ná-
kvæmlega þrjátíu ár lið-
in frá því Steinunn sendi
frá sór sína fyrstu bók,
ljóðabókina Sífellur.
69 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1967-4
Leiðb.verð: 2.680 kr.
ÍSLAND ER LAND ÞITT
Úrval ættjarðarljóða
Páll Bjarnason
tók saman
I þessari bók eru 58 vin-
sæl og þekkt ættjarðar-
ljóð. Endurútgefin.
144 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-055-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
w w
* jgr « « & * V «%
c • *
■~z %
34 . jtti
i í %
y e,v» * •-■v/ 3f 'A* t __ J:*j, ' . Wr w, ■v .<
JÓLASVEINARNIR
ÞRETTÁN
DE TRETTEN
JULESVENDE
THE THIRTEEN
ICELANDIC
CHRISTMAS LADS
Jólasveinavísur
Elsa E. Guðjónsson
Vísur á íslensku, dönsku
og ensku um íslensku jóla-
sveinana, Grýlu, Leppa-
lúða og jólaköttinn. Bók-
in er skreytt sérhönnuð-
um útsaumuðum mynd-
um eftir höfundinn. Kjör-
in aðventu- eða jóla-
kveðja til ættingja og vina
innanlands og utan. Bók-
in seldist upp í fyrra og
var endurprentuð.
64 blaðsíður.
10,5 x 10,5 cm.
Elsa E. Guðjónsson
ISBN 9979-9202-3-8
Leiðb.verð: 990 kr.
Bókabúð
Grindavíkur
Víkurbraut 62
240 Grindavík
Sími 426 8787
Fax 426 781 1
LJÓÐ 1966-1994
Baldur Óskarsson
Úrval úr níu kverum.
Skyggnst yfir vítt sjónar-
svið í tíma og rúmi, hvar
náttúran birtir íhugun
skáldsins í skýrum mynd-
um, oft furðulegum, jafn-
vel óræðum. I ljóðunum
kemur fram æðruleysi
gagnvart tilverunni, stund-
um hógvær gamansemi.
Eysteinn Þorvaldsson rit-
ar formála.
130 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-064-3
Leiðb.verð: 1.900 kr.
LJÓÐ 1986-1999
Bragi Ólafsson
Bragi Olafsson stendur í
fremstu röð íslenskra ljóð-
skálda. Ljóðabækur Braga,
Dragsúgur, Ansjósur, Ytri
höfnin og Klink eru flest-
ar uppseldar eða á þrot-
um. Ljóðaúrvalið geymir
ljóð úr þessum ljóðabók-
um Braga. Eiríkur Guð-
mundsson bókmennta-
fræðingur skrifar inngang.
136 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-60-1
Leiðb.verð: 1.980 kr.
L 1 ð «
T í M A
S K Y N
sigurður pátssor
LJÓÐTÍMASKYN
Sigurður Pálsson
Að skynja ljóðtímann,
tíma hugljómunar og lif-
andi tungumáls, það er
viðfangsefni þessarar nýju
ljóðabókar Sigurðar Páls-
sonar sem er hin fyrsta í
röð þriggja ljóðtímabóka.
Bókin skiptist í fimm
þætti sem heita Ljóð-
tímaskyn, Bnrt, Söngtími,
Svart-hvítt og Stundir. I
þeim orðum er hluti af
galdri verksins fólginn:
Sá sem nálgast þessi ljóð
mun einmitt sannreyna
hvernig hægt er að kom-
ast burt frá svart-hvítum
stundum, inn í veröld
söngsins, inn í ljóðtím-
ann. I fyrra sendi Sigurð-
ur Pálsson frá sér sína
fyrstu skáldsögu, París-
arhjól, sem hlaut framúr-
skarandi viðtökur. Hún
hefur verið endurútgefin
í kilju.
70 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-392-7
Leiðb.verð: 2.680 kr.
76