Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 109
Fræði og bækur almenns efnis
SNJALLYRÐI KVENNA
OG GULLKORN KARLA
UM KONUR
I þessa fallegu, forvitni-
legu og fróðlegu bók hef-
ur verið valið úrval af
fleygum orðum kvenna
auk tilvitnana eftir karla
um konur gegnum árin.
Efnið er bæði íslenskt og
erlent, laust og bundið.
Þetta er bók sem fólk af
báðum kynjum á öllum
aldri hefur gaman af.
143 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1378-7
Leiðb.verð: 2.880 kr.
'.(r ■. ‘W- s
Spakmœli %
SPAKMÆLI
Málshættir
frá mörgum löndum
Þýðing:
Gissur Ó. Erlingsson
I þessari vinsælu spak-
mælabók eru spakmæli
og málshættir ólíkra
þjóða. Fjöldi skemmti-
legra teikninga prýða bók-
ina. Endurútgefin.
227 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-204-5
Leiðb.verð: 1.990 kr.
,S|>! kl
■
ÁUISIIMKAK
K'kkiiii
"::>r
SPEKI ÁGÚSTÍNUSAR
KIRKJUFÖÐUR
Dr. Sigurbjörn Einars-
son tók saman og ritar
formála um Ágústínus
í þessari bók eru sýnis-
hom úr ritum manns, sem
hefur mótað og frjóvgað
kristna hugsun og trúar-
líf flestum fremur.
Þessi bók skiptist í 30
stutta lestra og gefur les-
anda andlegt nesti til
íhugunar hvem dag mán-
aðarins.
48 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9406-1-1
Leiðb.verð: 790 kr.
SPEKI EYÐIMERKUR-
FEÐRANNA
Þýðing: Karl Sigur-
björnsson, biskup
Bókin inniheldur speki-
orð sem komin eru frá
eyðimerkurfeðrunum og
endurspegla trú sem var
iðkuð í auðmýkt og rétt-
læti, en stöðugri baráttu.
Bókin skiptist í 30 stutta
lestra og er hugsuð sem
hjálp við trúarlega íhug-
un.
48 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9406-0-3
Leiðb.verð: 790 kr.
SPENDÝR
Fjölfræði nýrrar aldar
Þýðing: Hálfdan Ómar
Hálfdanarson
Hór er að finna grund-
vallarupplýsingar um öll
helstu spendýr jarðar.
Fléttað er saman al-
mennum fróðleik um út-
lit og eðli viðkomandi
tegundar og eins ýmsum
minna þekktum stað-
reyndum um hátterni
dýranna. Textinn er fræð-
andi og skemmtilegur og
framsetning efnisins er
nútímaleg og myndræn.
Bókin er í ritröðinni Fjöl-
fræði nýrrar aldar sem er
glæsileg og ríkulega mynd-
skreytt ritröð frá Time
Life og Vöku-Helgafelli
fyrir alla aldurshópa.
Bækumar í ritröðinni
eru einungis fáanlegar í
Stóra bókaklúhhnum.
128 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1408-2
STJÓRNMÁLAHEIMSPFKI
STJÓRNMÁLAHEIM-
SPEKI
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
Greining og gagnrýni á
fimm frumhugtökum
stjórnmálanna, frelsi, lög-
um, ríkisvaldi, réttlæti
og lýðræði.
284 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-073-2
Leiðb.verð: 2.790 kr.
SÖNGUR
STEINDEPILSINS
Ritstj.: Hólmfríður
Gunnarsdóttir
í bókinni er fjallað um
107