Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 109

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 109
Fræði og bækur almenns efnis SNJALLYRÐI KVENNA OG GULLKORN KARLA UM KONUR I þessa fallegu, forvitni- legu og fróðlegu bók hef- ur verið valið úrval af fleygum orðum kvenna auk tilvitnana eftir karla um konur gegnum árin. Efnið er bæði íslenskt og erlent, laust og bundið. Þetta er bók sem fólk af báðum kynjum á öllum aldri hefur gaman af. 143 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1378-7 Leiðb.verð: 2.880 kr. '.(r ■. ‘W- s Spakmœli % SPAKMÆLI Málshættir frá mörgum löndum Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson I þessari vinsælu spak- mælabók eru spakmæli og málshættir ólíkra þjóða. Fjöldi skemmti- legra teikninga prýða bók- ina. Endurútgefin. 227 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-204-5 Leiðb.verð: 1.990 kr. ,S|>! kl ■ ÁUISIIMKAK K'kkiiii "::>r SPEKI ÁGÚSTÍNUSAR KIRKJUFÖÐUR Dr. Sigurbjörn Einars- son tók saman og ritar formála um Ágústínus í þessari bók eru sýnis- hom úr ritum manns, sem hefur mótað og frjóvgað kristna hugsun og trúar- líf flestum fremur. Þessi bók skiptist í 30 stutta lestra og gefur les- anda andlegt nesti til íhugunar hvem dag mán- aðarins. 48 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9406-1-1 Leiðb.verð: 790 kr. SPEKI EYÐIMERKUR- FEÐRANNA Þýðing: Karl Sigur- björnsson, biskup Bókin inniheldur speki- orð sem komin eru frá eyðimerkurfeðrunum og endurspegla trú sem var iðkuð í auðmýkt og rétt- læti, en stöðugri baráttu. Bókin skiptist í 30 stutta lestra og er hugsuð sem hjálp við trúarlega íhug- un. 48 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9406-0-3 Leiðb.verð: 790 kr. SPENDÝR Fjölfræði nýrrar aldar Þýðing: Hálfdan Ómar Hálfdanarson Hór er að finna grund- vallarupplýsingar um öll helstu spendýr jarðar. Fléttað er saman al- mennum fróðleik um út- lit og eðli viðkomandi tegundar og eins ýmsum minna þekktum stað- reyndum um hátterni dýranna. Textinn er fræð- andi og skemmtilegur og framsetning efnisins er nútímaleg og myndræn. Bókin er í ritröðinni Fjöl- fræði nýrrar aldar sem er glæsileg og ríkulega mynd- skreytt ritröð frá Time Life og Vöku-Helgafelli fyrir alla aldurshópa. Bækumar í ritröðinni eru einungis fáanlegar í Stóra bókaklúhhnum. 128 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1408-2 STJÓRNMÁLAHEIMSPFKI STJÓRNMÁLAHEIM- SPEKI Hannes Hólmsteinn Gissurarson Greining og gagnrýni á fimm frumhugtökum stjórnmálanna, frelsi, lög- um, ríkisvaldi, réttlæti og lýðræði. 284 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-073-2 Leiðb.verð: 2.790 kr. SÖNGUR STEINDEPILSINS Ritstj.: Hólmfríður Gunnarsdóttir í bókinni er fjallað um 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.