Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 36

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 36
íslensk skáldverk BIRTAN Á FJÖLLUNUM Jón Kalman Stefánsson Jón Kalman hefur tryggt sér stóran lesendahóp með sögum sínum af sér- kennilegu sambýli nokk- urra sveitunga í dal vest- ur á landi, enda hlotið einróma lof gagnrýnenda fyrir bækur sínar. Þetta er bráðfyndin og listilega skrifnð saga. 320 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-58-X Leiðb.verð: 3.380 kr. BURÐARGJALD GREITT Páll Kristinn Pálsson Tíu listilega vel skrifaðar og skemmtilegar smásög- ur, í senn fjölbreyttar og samstæðar, spennandi og gæddar lágværri kímni sem leynir meiru en hún lætur uppi. I þessum áleitnu sögum mæta flestar persónurn- ar óvæntum atburðum sem varpa nýju ljósi á líf þeirra, og það kallar oft- ar en ekki á reikningsskil páll kristinn pálsson BURÐARGJALD QREITT pp fSLAND Ltyfl nr. 1 sBgur þar sem eldri hugmyndir eru dýru verði greiddar. Vera kann að margur les- andinn finni samsvörun þeirra í eigin hugarheimi. 126 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-385-4 Leiðb.verð: 3.480 kr. BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR EFTIRLEIKUR Birgitta H. Halldórsdóttir Bryndís Ágústsdóttir, vel menntuð, glæsileg kona, er einbúi á Hömrum. I tíu ár hefur hún búið á þessum afskekkta stað og reynt að láta sárin gróa eftir skelfingaratburði lið- ins tíma. Hvernig gat Jón eiginmaður hennar, sem hún elskaði og dáði, unn- ið slíkt voðaverk og horf- ið síðan sporlaust? Er fortíðin að vitja hennar og stendur Jón á bak við það, lífs eða liðinn? Höf- undur vefur kunnáttu- samlega þræði ástar og hryllings, allt til óvæntra endaloka. 166 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-455-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. FJÖRBROT FUGLANNA Elías Snæland Jónsson Leikrit sem var tilnefnt til fyrstu Evrópsku leik- skáldaverðlaunanna og frumflutt í Theater Junge Generation í Dresden, Þýskalandi, 17. apríl 1999. Harmleikur um dauða- dans harðstjórans og fóm- arlamba hans. Leikrit sem á brýnt erindi við sam- tímann og laetur engan ósnortinn. 112 blaðsíður. Hergill ISBN 9979-60-455-7 Leiðb.verð: 2.495 kr. GÍSLA SAGA SÚRS- SONAR Aðalsteinn Eyþórsson og Bergljót Kristjánsdóttir önnuðust útgáfuna sem er einkum ætluð skólum. I afar greinargóðum inn- gangi er bent á ýmsar túlkunarleiðir og rakið það helsta í rannsóknum á sögunni. Kort, ættartöl- ur og orðskýringar auð- velda lesandanum að njóta sögunnar. 136 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1841-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. GRIKKLANDSÁRIÐ Halldór Laxness Gríkklandsárið er síðasta bindi minningasagna Hall- dórs Laxness um ung- lingsár sín. Söguformið er lauslegur minninga- þráður en gerð frásagnar- innar sver sig í ætt við hreina skáldsögu. Sagan er bráðskemmtileg, lif- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.