Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 36
íslensk skáldverk
BIRTAN
Á FJÖLLUNUM
Jón Kalman Stefánsson
Jón Kalman hefur tryggt
sér stóran lesendahóp
með sögum sínum af sér-
kennilegu sambýli nokk-
urra sveitunga í dal vest-
ur á landi, enda hlotið
einróma lof gagnrýnenda
fyrir bækur sínar. Þetta
er bráðfyndin og listilega
skrifnð saga.
320 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-58-X
Leiðb.verð: 3.380 kr.
BURÐARGJALD
GREITT
Páll Kristinn Pálsson
Tíu listilega vel skrifaðar
og skemmtilegar smásög-
ur, í senn fjölbreyttar og
samstæðar, spennandi
og gæddar lágværri
kímni sem leynir meiru
en hún lætur uppi. I
þessum áleitnu sögum
mæta flestar persónurn-
ar óvæntum atburðum
sem varpa nýju ljósi á líf
þeirra, og það kallar oft-
ar en ekki á reikningsskil
páll kristinn pálsson
BURÐARGJALD
QREITT pp
fSLAND
Ltyfl nr. 1
sBgur
þar sem eldri hugmyndir
eru dýru verði greiddar.
Vera kann að margur les-
andinn finni samsvörun
þeirra í eigin hugarheimi.
126 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-385-4
Leiðb.verð: 3.480 kr.
BIRGITTA H.
HALLDÓRSDÓTTIR
EFTIRLEIKUR
Birgitta H. Halldórsdóttir
Bryndís Ágústsdóttir, vel
menntuð, glæsileg kona,
er einbúi á Hömrum. I
tíu ár hefur hún búið á
þessum afskekkta stað og
reynt að láta sárin gróa
eftir skelfingaratburði lið-
ins tíma. Hvernig gat Jón
eiginmaður hennar, sem
hún elskaði og dáði, unn-
ið slíkt voðaverk og horf-
ið síðan sporlaust? Er
fortíðin að vitja hennar
og stendur Jón á bak við
það, lífs eða liðinn? Höf-
undur vefur kunnáttu-
samlega þræði ástar og
hryllings, allt til óvæntra
endaloka.
166 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-455-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
FJÖRBROT
FUGLANNA
Elías Snæland Jónsson
Leikrit sem var tilnefnt
til fyrstu Evrópsku leik-
skáldaverðlaunanna og
frumflutt í Theater Junge
Generation í Dresden,
Þýskalandi, 17. apríl 1999.
Harmleikur um dauða-
dans harðstjórans og fóm-
arlamba hans. Leikrit sem
á brýnt erindi við sam-
tímann og laetur engan
ósnortinn.
112 blaðsíður.
Hergill
ISBN 9979-60-455-7
Leiðb.verð: 2.495 kr.
GÍSLA SAGA SÚRS-
SONAR
Aðalsteinn Eyþórsson og
Bergljót Kristjánsdóttir
önnuðust útgáfuna sem
er einkum ætluð skólum.
I afar greinargóðum inn-
gangi er bent á ýmsar
túlkunarleiðir og rakið
það helsta í rannsóknum
á sögunni. Kort, ættartöl-
ur og orðskýringar auð-
velda lesandanum að
njóta sögunnar.
136 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1841-4
Leiðb.verð: 1.599 kr.
GRIKKLANDSÁRIÐ
Halldór Laxness
Gríkklandsárið er síðasta
bindi minningasagna Hall-
dórs Laxness um ung-
lingsár sín. Söguformið
er lauslegur minninga-
þráður en gerð frásagnar-
innar sver sig í ætt við
hreina skáldsögu. Sagan
er bráðskemmtileg, lif-
34