Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 19

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 19
Þýddar barna-og unglingabækur ströndinni nálægt Vík í Mýrdal. Þetta hrindir af stað atburðum sem reyn- ast örlagaríkir í fleiri en einum skilningi. Hér er á ferðinni dramatísk og skemmtilega fléttuð ást- arsaga. Höfundurinn er Israelsmaður sem býr hluta ársins á Islandi og þekkir heim íslenskra unglinga. 120 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1924-0 Leiðb.verð: 2.290 kr. DANS HINNA DAUÐU Anthony Masters Þýðing: Ásdís ívarsdóttir Tvíburamir David og Jenny eru skyggn og lenda í skuggalegum ævintýr- um við að hjálpa lifend- um gegn ásókn framlið- inna sem neita að liggja kyrrir í gröfum sínum. Dans hinna dauðu er fyrsta bókin í hinum geysivinsæla bókaflokki um draugabanana, tví- burana David og Jenny, sem hafa slegið rækilega í gegn hjá breskum ung- lingum og verið á bresk- um metsölulistum. 112 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-3-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. DEPILL KANN AÐ TELJA Flipabók Eric Hill Þýðing: Helgi Magnússon Depill kann orðið að telja upp að tíu. Litlum börnum finnst afar gam- an að æfa sig í að telja með Depli og vinum hans og leita að skemmtilegum svörum undir flipunum. 23 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-5 7-447-X Leiðb.verð: 1.180 kr. 01 ROIMAW DVERGUKINN DÍSA LJÓSÁLFUR DVERGURINN RAUÐGRANI ALFINNUR ÁLFAKÓNGUR G.Th. Rotman Sögur hollenska meistar- ans G. Th. Rotmans eru nú endurútgefnar eftir að hafa verið ófáanlegar um árabil. Hugljúf ævintýri sem fylgt hafa íslenskum Skagafjörður og Vesturheimur Bréf til Brands eftir Harald Bessason Osvikin frásagnargleði í bland við kímni, lærdóm og spakvitrar hugleiðingar einkenna söguþætti höfundar, hvort sem sögusviðið er Skagafjörður eða Vesturheimur. Haraldur Bessason, fyrrverandi prófessor í Winnipeg og háskólarektor á Akureyri, er löngu kunnur fyrir fágæta og langþróaða frásagnarbst sína sem nýtur sín hér til fullnustu í bréfum til Brands, fóstursonar hans. ORMSTUNGA www.ormstunga.is 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.