Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 54
Þýdd skáldverk
Jsa£eí ~7lílen(Je
AFRÓDÍTA
Isabel Allende
Þýðing: Tómas R.
Einarsson
Nýjasta bók þessarar vin-
sælu skáldkonu hefur að
geyma dýrindis matar-
uppskriftir eftir móður
hennar, en inn í þær flétt-
ar Isabel Allende hug-
leiðingar sínar, sögur og
fróðleik um þau fornu
vísindi sem fjalla um
lostavekjandi áhrif mat-
ar. Þetta er heillandi bók
og fagurlega myndskreytt
um mat og ástir, um sam-
bandið á milli hungurs
og ástarþrár, og um þá
nautn sem er sameigin-
leg góðum mat og eró-
tískum leikjum.
335 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1961-5
Leiðb.verð: 4.980 kr.
ALKEMISTINN
Paulo Coelho
Þýðing: Thor
Vilhjálmsson
Nótt eina dreymir hjarð-
sveininn Santiagó draum
sem boðar honum að fara
ÁLKEMISTINN
PAULO COELHO
og leita fjársjóðar sem
leynist við pýramídana í
Egyptalandi.
Þessi áhrifamikla og
stílhreina skáldsaga hins
brasilíska höfundar hef-
ur farið sigurför um heim-
inn, verið þýdd á 34
tungumál og er oft líkt
við Litla prínsinn eftir
Saint-Exupéry.
184 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1931-3
Leiðb.verð: 3.680 kr.
AMBÁTTIN
Catherine Lim
Þýðing: Sigurlaug
Bjarnadóttir
Ambáttin er saga frá Singa-
pore, sem hefur verið
þýdd á fjölda tungumála
og hvarvetna hlotið mik-
ið lof. Hún segir sögu
litlu telpunnar Han sem
bláfátæk móðir selur ríkri
hefðarfjölskyldu. Það
verður henni til happs,
að hinn ungi erfðaprins
fjölskyldunnar velm hana
sem leikfélaga og mega
þau vart hvort af öðru
sjá. En þegar barnsárun-
um lýkur vandast máfið.
Hún er ambátt, hvers
manns leikfang, hann er
höfðingjasonur. A milli
þeirra er gjá. Og þá hefst
barátta hennar fyrir ást-
inni og lífinu. Ovanalega
heillandi saga.
288 blaðsíður.
Fjöivi
ISBN 9979-58-331-2
Leiðb.verð: 3.280 kr.
AMSTERDAM
lan McEwan
Þýðing: Uggi Jónsson
Bookerverðlaunabók síð-
asta árs er í senn fyndin
og furðuleg. Þessi sér-
stæða og magnaða saga
hefur setið vikum saman
á toppi breskra metsölu-
lista. McEwan er hér á
landi kunnur fyrir bækur
sínar Eilíf ást og Stein-
steyp ugarð urínn.
180 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-64-4
Leiðb.verð: 1.880 kr.
LINN ULLMANN
Aður en þú sofnar
ÁÐUR EN ÞÚ SOFNAR
Linn Ullmann
Þýðing: Solveig B.
Grétarsdóttir
Frumraun hinnar ungu
norsku skáldkonu hefur
farið sigurför um heim-
inn og verið seld til út-
gáfu í tuttugu löndum.
Sögusvið þessarar and-
ríku og fyndnu sögu,
sem dansar á mörkum
fantasíu og raunsæis, er í
senn New York á 3. ára-
tug aldarinnar og Osló á
okkar dögum. Hér segir
frá Karin sem er alin upp
í skrautlegri fjölskyldu,
hreinasta ólíkindatól sem
kemur lesanda sífellt á
óvart um leið og hún
glímir við kunnugleg
vandamál hins daglega