Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 88

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 88
Fræði og bækur almenns efnis F.i-ra að taka upp notkun Evru eða hafna. Hvort tveggja verður afdrifaríkt. Höf- undurinn, aðalbankastjóri Norræna fjárfestingar- bankans, reifar málið frá ýmsum hliðum. 98 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-056-2 Leiðb.verð: 2.500 kr. Árbók Ferðafélags íslands 1999 FIRÐIR OG FÓLK 900 - 1900 Vestur-ísafjarðarsýsla Kjartan Ólafsson Firðir og fólk 900 - 1900 er árbók Ferðafélags ís- lands 1999 og 72nur bók í ritröðinni frá upphafi hennar 1928. Árbókin fjallar að þessu sinni um Vestur-ísafjarð- arsýslu: Gengið er bæ frá bæ í Arnarfirði, Önund- arfirði og Súgandafirði, litið á landslag og hugað að mannlífi og minjum eitt þúsund ára. Fyrsti bærinn er Hokinsdaíur í Auðkúluhreppi og sá síð- asti Keflavík norðan Galt- ar í Suðureyrarhreppi. Fremst í umfjöllun um bæi í hverjum hreppi er yfirlitsgrein um hrepp- inn, þar sem rakin er bú- setu- og atvinnusaga frá öndverðu með áherslu á síðustu öldina, sem um er fjallað, 19. öld. Óhætt er að segja að ritið Firðir og fólk 900 - 1900 sé vandað verk og raunar stórvirki, sem enginn sá getur án verið, er vill fræðast eða ferðast um Vestur-ísafjarðarsýslu. Bókin er hátt á 5ta hund- rað síður auk ítarlegra skráa um heimildir og um menn og staði, sem nefndir eru til sögu. Feikimikið efni er hér saman komið enda ritar höfundur knappan stíl og gerir heimildir sínar sýnilegar og nærtækar. I bókinni eru stað- fræðikort og aðrir upp- drættir og rúmlega 100 ljósmyndir, sumar nýjar en aðrar gamlar og fágæt- ar. Arbókina geta allir eignast með því að gerast félagar í Ferðafélagi ís- lands eða deildum þess víða um land. Bókin fæst einnig innbundin fýrir lítið aukagjald og er þannig búin vel fallin til gjafa. 603 blaðsíður. Ferðafélag Islands ISBN 9979-9391-1-7 ób. /-0-9 ib. Leiðb.verð: 3.500 kr. / 4.000 kr. ib. eftir Sölva Helgason ' JÓn Óskar vann textann FRAKKLANDSSAGA Sölvi Helgason Jón Óskar vann textann undir prentun Frakklandssaga eftir Sölva Helgason er vafalaust eitt- hvert sérkennilegasta fyr- irbrigði sem til er í ís- lenskri menningarsögu. Sagan nær yfir allt tíma- bilið frá því að Júlíus Sesar lagði undir sig Gall- íu en einkum frá þjóð- flutningatímunum og til loka Napóleonsstyrjald- anna, eða 1815. Ágrip er þetta að sjálfsögðu en samfelld saga. Hér er á ferðinni sérstakt einstak- lingsbundið verk, sér- stætt menningarfyrirbæri og bókmenntaverk en ekki vísindaleg sagnfræði að hætti nútímasagnfræð- inga. 168 blaðsíður. Ólafur Jónsson Dreifing: Ormstunga ISBN 9979-60-402-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. FRÁ BJARGTÖNGUM AÐ DJÚPI 2. bindi Mannlíf og saga á Vest- fjörðum í sinni fjölbreyti- fegu mynd. Mikill fjöldi ljósmynda sem aldrei hafa birst áður. Höfundar bæði þjóðþekktir og minna þekktir. Hentug til gjafa við öll tækifæri. 192 blaðsíður. Vestfirska forlagið ISBN 9979-9343-7-9 Leiðb.verð: 3.900 kr. FRÁ LÍNUVEIÐUM TIL TOGVEIÐA Þættir úr sögu útgerðar á ísafirði frá 1944 til 1993 Jón Páll Halldórsson I bók þessari eru dregnir saman helstu þættirnir í útgerðarsögu Isafjarðar á fimmtíu ára tímabili, frá 1944 til 1993. Þetta tíma- bil er án efa eitt mesta framfaraskeið íslenskrar atvinnusögu og á því verða meiri breytingar í útgerð og sjósókn en á nokkru öðru tímaskeiði í sögu þjóðarinnar. Fisk- veiðilögsagan var færð úr 3 sjómílum í 200 sjómíl- ur og byltingarkenndar 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.