Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 145
Handbækur
I Smurbrauðsbókinni eru
110 aðgengilegar smur-
brauðsuppskriftir. Nokkr-
ir valinkunnir einstakl-
ingar frá Islandi, Græn-
landi og Færeyjum hafa
valið eftirlætis smur-
brauðið sitt. Má þar
nefna „Brauðsneið borg-
arstjórans", „Vigdís" og
„Bubbi“, svo eitthvað sé
nefnt. Vigdís Finnboga-
dóttir, fyrrverandi For-
seti íslands, skrifar for-
mála íslensku útgáfunn-
ar og Marentza Poulsen
smurbrauðsjómfrú segir
frá tildrögum að heim-
sókn Idu og fjölskyldu
hennar til Islands.
120 blaðsíður.
PP Forlag
ISBN 9979-9340-4-2
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Jón Þórarinsson'
Stafróf TÓNFRÆÐINNAR
STAFRÓF
TÓNFRÆÐINNAR
Jón Þórarinsson
Þetta vinsæla rit hefur
fyrir löngu sannað gildi
sitt sem handbók og
kennslubók og er sígilt
grundvallarrit fyrir þá
sem eru í tónlistarnámi,
byrjendur sem lengra
komna. Höfundur end-
urskoðaði bókina ræki-
lega fyrir þessa útgáfu.
111 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1920-8
Leiðb.verð: 2.499 kr.
STÓRA DRAUMA-
RÁÐNINGABÓKIN
Símon Jón Jóhannsson
I Stóru draumaráðninga-
bókinni eru skýrð draum-
tákn sem hvarvetna eru
þekkt en jafnframt er sér-
íslensku efni gerð góð
skil. Lykilorðum draum-
anna er raðað í stafrófs-
röð þannig að auðvelt er
að fletta upp á einstök-
um draumaráðningum í
bókinni. Bókin inniheld-
ur um 4000 atriðisorð.
Símon Jón Jóhannsson
þjóðfræðingur tók bók-
ina saman. Bókin hefur
nú verið endurprentuð.
406 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1253-5
Leiðb.verð: 4.860 kr.
lli.VI'KI' AK
BOKIN
STÓRA
HJÁTRÚARBÓKIN
Símon Jón Jóhannsson
Hér er að finna mikið
safn áhugaverðra upp-
lýsinga um hjátrú íslend-
inga í hinu daglega lífi.
Efni bókarinnar er sett
fram á einkar aðgengileg-
an hátt og er innihaldinu
raðað upp í stafrófsröð í
alfræðistíl þannig að
auðvelt er að leita að
upplýsingum í bókinni.
Símon Jón Jóhannsson
þjóðfræðingur tók verkið
saman. Hann dregur
fram fjölda forvitnilegra
atriða í hjátrú Islendinga
og bendir á erlendar
hliðstæður í nútíð og for-
tíð.
488 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1263-2
Leiðb.verð: 4.860 kr.
SVONA ER
ÍSLAND í DAG
Margaret Kentta og
Gabriele Stautner
Safn líflegra og lýsandi
greina um íslenskt þjóð-
líf, ríkulega myndskreytt.
Bókin er einkum ætluð
útlendingum sem vilja
kynna sér íslenskt þjóð-
líf og tungu. Tilvalin
tækifærisgjöf fyrir ís-
landsvini. Textar á ís-
lensku, ensku og þýsku.
140 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-388-4
Leiðb.verð: 2.900 kr.
TAROT
Jonathan Dee
Shirley Barker
myndskreytti spil
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Tarotspil hafa öldum
saman verið notuð til að
sjá fyrir það sem framtíð-
in ber í skauti sér og ör-
lög manna. Hér eru í
vandaðri öskju spilin
sjálf og aðgengileg, mynd-
skreytt bók, sem hefur að
geyma lýsingar og merk-
ingu allra 78 tarotspil-
anna.
78 spil + 64 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 997957-443-7
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Bókabúð Lárusar Blöndals
Skólavöröustig 2 • 101 Reykjavík
Sími 551 5650 • Fax 552 5560
Netfang bokabud@simnet.is
143