Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 10
íslenskar barna-og unglingabækur
af leikjum fyrir börn 6 -
16 ára til að nota m.a. í
skólum, íþróttafélögum,
skátafélögum, í afmælum,
kirkjustarfi og víðar.
76 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9406-8-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
KÖFLÓTTUR HIMINN
Karl Helgason
Hrefna og Lilja kynnast
sumarið sem þær eru tólf
ára og verða góðar vin-
konur. Þeim finnst gam-
an að hlæja saman og tala
um strákana sem þær hafa
áhuga á, stelpuvandamál
og ýmislegt annað. Þær
eru glettnir prakkarar
sem lenda í mörgum æv-
intýrum í sumarbústað
og á sólarströnd. En þeg-
ar foreldrum Hrefnu er
boðið hús í Portúgal til
kaups vakna grunsemdir
hjá Lilju. Eiga grunsemd-
ir hennar við rök að
styðjast eða leiðir ímynd-
unaraflið hana í gönur?
Þá reynir á vináttuna og
stúlkurnar kynnast því
að himinninn getur verið
köflóttur bæði í hugan-
um og í raun. Bók um vin-
áttuna.
150 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9416-8-5
Leiðb.verð: 1.890 kr.
LANDNÁMSMENNIRN-
IR OKKAR - VÍKINGAR
NEMA LAND
Stefán Aðalsteinsson
Hér er gerð grein fyrir
fundi Islands og sagt frá
ýmsum merkum land-
námsmönnum. Rakin er
saga nokkurra þeirra og
skotið inn ýmsum fróð-
leik um lífshætti á vík-
ingaöld. Bókina prýðir
fjöldi litljósmynda og
teiknaðra korta til skýr-
inga. Hér er á ferðinni
bók sem lengi hefur
vantað, bráðskemmtilegt
efni fyrir börn á ýmsum
aldri.
96 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1925-9
Leiðb.verð: 2.980 kr.
LEIKIR OG
LÉTT GAMAN
Leikir fyrir barna- og
æskulýðsstarf, skóla
og heimili
Hreiðar Örn Stefánsson
I starfi með börnum og
unglingum eru leikir mik-
ilvægur þáttur í hópefl-
ingu og kennslu. f þess-
ari bók er fjöldinn allur
LEITIN AÐ
TÝNDA EGGINU
Menja von Schmalensee
Hér segir frá frú Fögru-
fjöður sem uppgötvar að
dásamlega, litla eggið
hennar er horfið. Hún
ákveður að finna söku-
dólginn. Þá hefst leit þar
sem lesandinn er jafn-
framt kynntur fyrir ýms-
um dýrum í náttúru fs-
lands. Skemmtileg og
spennandi saga fyrir
yngstu lesendurna og þá
sem enn vilja láta lesa
fyrir sig. Bókin er skreytt
fallegum og litríkum vatns-
litamyndum sem gefa
ímyndunaraflinu lausan
tauminn.
30 blaðsíður.
Ritverk
ISBN 9979-9433-4-3
Leiðb.verð: 1.790 kr.
LEYN DARMÁLIÐ í
KJALLARANUM
Steinunn Hreinsdóttir
Myndskr.: Jóhanna
Hreinsdóttir
Þessi skemmtilega spennu-
saga fjallar um fimm
krakka sem gætu átt
heima í hvaða hverfi sem
er í Reykjavík. Stelpurn-
ar heita Hugrún og Svana
og strákamir Kiddi, Þröst-
ur og Baddi en hann er
stundum kallaður Baddi
berjari vegna þess hvað
hann er töff og ófeiminn
við að lúskra á skólafé-
lögum sínum ef svo ber
undir.
Krakkamir taka sér ým-
islegt ævintýralegt fyrir
hendm. Heima hjá Badda
er dularfullur og dimmm
kjallari sem hefur margt
furðulegt að geyma, m.a.
grímu sem á eftir að
koma við sögu í loka-
köflum bókarinnar þegar
innbrotsþjófar ráðast inn
í húsið og þjarma að
krökkunum. En þegar illa
horfir kemur heldur bet-
ur óvæntur bjargvættur
til sögunnar.
Þetta er fýrsta bók Stein-
unnar Hreinsdóttm. Stein-
unn er magister í nor-
rænum bókmenntum og
hefur starfað sem kenn-
ari við Háskóla íslands
en er nú flugfreyja hjá
Flugleiðum. Tvíbmasyst-
ir Steinunnar, Jóhanna,
myndskreytti bókina.
112 blaðsíður.
Fróði hf.
ISBN 9979-71-300-3
Leiðb.verð: 1.790 kr.
8