Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 10

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 10
íslenskar barna-og unglingabækur af leikjum fyrir börn 6 - 16 ára til að nota m.a. í skólum, íþróttafélögum, skátafélögum, í afmælum, kirkjustarfi og víðar. 76 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9406-8-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. KÖFLÓTTUR HIMINN Karl Helgason Hrefna og Lilja kynnast sumarið sem þær eru tólf ára og verða góðar vin- konur. Þeim finnst gam- an að hlæja saman og tala um strákana sem þær hafa áhuga á, stelpuvandamál og ýmislegt annað. Þær eru glettnir prakkarar sem lenda í mörgum æv- intýrum í sumarbústað og á sólarströnd. En þeg- ar foreldrum Hrefnu er boðið hús í Portúgal til kaups vakna grunsemdir hjá Lilju. Eiga grunsemd- ir hennar við rök að styðjast eða leiðir ímynd- unaraflið hana í gönur? Þá reynir á vináttuna og stúlkurnar kynnast því að himinninn getur verið köflóttur bæði í hugan- um og í raun. Bók um vin- áttuna. 150 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-8-5 Leiðb.verð: 1.890 kr. LANDNÁMSMENNIRN- IR OKKAR - VÍKINGAR NEMA LAND Stefán Aðalsteinsson Hér er gerð grein fyrir fundi Islands og sagt frá ýmsum merkum land- námsmönnum. Rakin er saga nokkurra þeirra og skotið inn ýmsum fróð- leik um lífshætti á vík- ingaöld. Bókina prýðir fjöldi litljósmynda og teiknaðra korta til skýr- inga. Hér er á ferðinni bók sem lengi hefur vantað, bráðskemmtilegt efni fyrir börn á ýmsum aldri. 96 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1925-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. LEIKIR OG LÉTT GAMAN Leikir fyrir barna- og æskulýðsstarf, skóla og heimili Hreiðar Örn Stefánsson I starfi með börnum og unglingum eru leikir mik- ilvægur þáttur í hópefl- ingu og kennslu. f þess- ari bók er fjöldinn allur LEITIN AÐ TÝNDA EGGINU Menja von Schmalensee Hér segir frá frú Fögru- fjöður sem uppgötvar að dásamlega, litla eggið hennar er horfið. Hún ákveður að finna söku- dólginn. Þá hefst leit þar sem lesandinn er jafn- framt kynntur fyrir ýms- um dýrum í náttúru fs- lands. Skemmtileg og spennandi saga fyrir yngstu lesendurna og þá sem enn vilja láta lesa fyrir sig. Bókin er skreytt fallegum og litríkum vatns- litamyndum sem gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. 30 blaðsíður. Ritverk ISBN 9979-9433-4-3 Leiðb.verð: 1.790 kr. LEYN DARMÁLIÐ í KJALLARANUM Steinunn Hreinsdóttir Myndskr.: Jóhanna Hreinsdóttir Þessi skemmtilega spennu- saga fjallar um fimm krakka sem gætu átt heima í hvaða hverfi sem er í Reykjavík. Stelpurn- ar heita Hugrún og Svana og strákamir Kiddi, Þröst- ur og Baddi en hann er stundum kallaður Baddi berjari vegna þess hvað hann er töff og ófeiminn við að lúskra á skólafé- lögum sínum ef svo ber undir. Krakkamir taka sér ým- islegt ævintýralegt fyrir hendm. Heima hjá Badda er dularfullur og dimmm kjallari sem hefur margt furðulegt að geyma, m.a. grímu sem á eftir að koma við sögu í loka- köflum bókarinnar þegar innbrotsþjófar ráðast inn í húsið og þjarma að krökkunum. En þegar illa horfir kemur heldur bet- ur óvæntur bjargvættur til sögunnar. Þetta er fýrsta bók Stein- unnar Hreinsdóttm. Stein- unn er magister í nor- rænum bókmenntum og hefur starfað sem kenn- ari við Háskóla íslands en er nú flugfreyja hjá Flugleiðum. Tvíbmasyst- ir Steinunnar, Jóhanna, myndskreytti bókina. 112 blaðsíður. Fróði hf. ISBN 9979-71-300-3 Leiðb.verð: 1.790 kr. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.