Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 108
Fræði og bækur almenns efnis
SIGURJÓN ÓLAFSSON
Ævi og list II
Ritstj.: Birgitta Spur
I þessu síðara bindi rek-
ur Aðalsteinn Ingólfsson
fjölbreyttan listferil Sig-
urjóns frá því hann sneri
heim til Islands árið
1945 þar til hann vann
síðasta verk sitt síðla árs
1982. Fjallað er um
stefnur og strauma sam-
tímans, þróun og breyt-
ingar í list Sigurjóns og
framlag hans til högg-
myndalistar nútímans.
Höfundur sýnir m.a.
hvernig atburðir í einka-
lífi listamannsins höfðu
áhrif á listsköpun hans.
Heildarskrá yfir öll verk
Sigurjóns fylgir ritinu,
sem er prýtt fjölda ljós-
mynda.
370 blaðsíður.
Listasafh Sigurjóns
Olafssonar
Dreifing:
Hið ísl. hókmenntafélag
ISBN 9979-9124-6-4
Leiðb.verð: 7.800 kr.
Örsagan frh.:
inn og gefur svo sæt-
beiskt bragð á tunguna
og ef steinninn er
kreistur í lófanum
vætlar úr honum hvítur
safi og þessi dásamlegi
vökvi í konubrjóstum
og þegar maðurinn
S)ALF.S'n/RKING
KVENNA
I cici.imdr til
velgSneni í lífinti
Kfi h'rif aíl.ir konnr
SJÁLFSTYRKING
KVENNA
Louise L. Hay
Bókin er skrifuð af konu
sem undanfarna tvo ára-
tugi hefur kennt fólki
um allan heim sjálfs-
rækt. Louise L. Hay hef-
ur líka verið fremst í
flokki þeirra sem hafa
beitt jákvæðum staðfest-
ingum, hugsunarhætti
og atferli til að breyta
kringumstæðum í eigin
lífi og kennt öðrum að
notfæra sér þær kenning-
ar sínar.
Louise L. Hay starfar
sem fyrirlesari og leið-
beinandi í sjálfsrækt.
Hún er höfundur 18 met-
sölubóka, þar á meðal
Hjálpaðu sjálfum þér
sem gefin hefur verið út
á íslensku og selst í mörg
þúsund eintökum.
160 blaðsíður.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9437-0-X
Leiðb.verð: 2.490 kr.
SJÓRÁN
OG SIGLINGAR
Ensk-íslensk
samskipti 1580-1630
Helgi Þorláksson
Á fyrri öldum sóttu Eng-
lendingar til íslands til
fiskveiða og verslunar,
en eftir útistöður við
Spánverja og ágreining
við Dani um aldamótin
1600 leyfði Elísabet
drottning þegnum sínum
að herja á óvini ríkisins
með sjóránum. Loks kom
að því að enskum sjó-
ræningjum varð hvergi
vært og leituðu þá sumir
norður í höf á miðin við
Island. Hér er sagt á lif-
andi og skemmtilegan
hátt frá enskum sæförum
og sjóræningjum, dugg-
urum, kaupmönnum og
fálkaföngurum, dönskum
valdsmönnum, íslensk-
um klerkum og alþýðu
manna. f bók Helga Þor-
lákssonar sagnfræðings
tvinnast saman spenn-
andi efniviður og traust
fræðimennska.
390 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1845-7
Leiðb.verð: 4.980 kr.
SKÍRNIR
VOR/HAUST 1999
173. árgangur
Ritstjórar: Jón Karl
Helgason og
Róbert H. Haraldsson
Fjölbreytt og vandað efni
m.a. um íslenskar bók-
menntir að fornu og
nýju, náttúru og þjóð-
erni, heimspeki, vísindi
og önnur fræði, bæði í
sögu og samtíð.
239 + 286 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 0256-8446
Leiðb.verð: til áskr.:
2.500 kr. hvort hefti.
SKYGGNST
Á BAK VIÐ SKÝ
Svava Jakobsdóttir
í þessu ritgerðasafni
Svövu Jakobsdóttur eru
fjórar ritgerðir sem allar
fjalla um grundvallarrit
íslenskra bókmennta.
Svava sýnir fram á að
skáldverk Jónasar Hall-
grímssonar eigi sér rætur
í norrænni goðafræði og
bókmenntum miðalda,
meðal annars í Völuspá
og Hávamálum. Mun rit-
gerðin um Ferðalok án
efa vekja mikla athygli.
Ritgerðirnar mynda eina
heild og er því fengur að
fá þær í einni bók.
352 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-359-5
Leiðb.verð: 4.480 kr.
106