Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 108

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 108
Fræði og bækur almenns efnis SIGURJÓN ÓLAFSSON Ævi og list II Ritstj.: Birgitta Spur I þessu síðara bindi rek- ur Aðalsteinn Ingólfsson fjölbreyttan listferil Sig- urjóns frá því hann sneri heim til Islands árið 1945 þar til hann vann síðasta verk sitt síðla árs 1982. Fjallað er um stefnur og strauma sam- tímans, þróun og breyt- ingar í list Sigurjóns og framlag hans til högg- myndalistar nútímans. Höfundur sýnir m.a. hvernig atburðir í einka- lífi listamannsins höfðu áhrif á listsköpun hans. Heildarskrá yfir öll verk Sigurjóns fylgir ritinu, sem er prýtt fjölda ljós- mynda. 370 blaðsíður. Listasafh Sigurjóns Olafssonar Dreifing: Hið ísl. hókmenntafélag ISBN 9979-9124-6-4 Leiðb.verð: 7.800 kr. Örsagan frh.: inn og gefur svo sæt- beiskt bragð á tunguna og ef steinninn er kreistur í lófanum vætlar úr honum hvítur safi og þessi dásamlegi vökvi í konubrjóstum og þegar maðurinn S)ALF.S'n/RKING KVENNA I cici.imdr til velgSneni í lífinti Kfi h'rif aíl.ir konnr SJÁLFSTYRKING KVENNA Louise L. Hay Bókin er skrifuð af konu sem undanfarna tvo ára- tugi hefur kennt fólki um allan heim sjálfs- rækt. Louise L. Hay hef- ur líka verið fremst í flokki þeirra sem hafa beitt jákvæðum staðfest- ingum, hugsunarhætti og atferli til að breyta kringumstæðum í eigin lífi og kennt öðrum að notfæra sér þær kenning- ar sínar. Louise L. Hay starfar sem fyrirlesari og leið- beinandi í sjálfsrækt. Hún er höfundur 18 met- sölubóka, þar á meðal Hjálpaðu sjálfum þér sem gefin hefur verið út á íslensku og selst í mörg þúsund eintökum. 160 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-0-X Leiðb.verð: 2.490 kr. SJÓRÁN OG SIGLINGAR Ensk-íslensk samskipti 1580-1630 Helgi Þorláksson Á fyrri öldum sóttu Eng- lendingar til íslands til fiskveiða og verslunar, en eftir útistöður við Spánverja og ágreining við Dani um aldamótin 1600 leyfði Elísabet drottning þegnum sínum að herja á óvini ríkisins með sjóránum. Loks kom að því að enskum sjó- ræningjum varð hvergi vært og leituðu þá sumir norður í höf á miðin við Island. Hér er sagt á lif- andi og skemmtilegan hátt frá enskum sæförum og sjóræningjum, dugg- urum, kaupmönnum og fálkaföngurum, dönskum valdsmönnum, íslensk- um klerkum og alþýðu manna. f bók Helga Þor- lákssonar sagnfræðings tvinnast saman spenn- andi efniviður og traust fræðimennska. 390 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1845-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. SKÍRNIR VOR/HAUST 1999 173. árgangur Ritstjórar: Jón Karl Helgason og Róbert H. Haraldsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bók- menntir að fornu og nýju, náttúru og þjóð- erni, heimspeki, vísindi og önnur fræði, bæði í sögu og samtíð. 239 + 286 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Leiðb.verð: til áskr.: 2.500 kr. hvort hefti. SKYGGNST Á BAK VIÐ SKÝ Svava Jakobsdóttir í þessu ritgerðasafni Svövu Jakobsdóttur eru fjórar ritgerðir sem allar fjalla um grundvallarrit íslenskra bókmennta. Svava sýnir fram á að skáldverk Jónasar Hall- grímssonar eigi sér rætur í norrænni goðafræði og bókmenntum miðalda, meðal annars í Völuspá og Hávamálum. Mun rit- gerðin um Ferðalok án efa vekja mikla athygli. Ritgerðirnar mynda eina heild og er því fengur að fá þær í einni bók. 352 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-359-5 Leiðb.verð: 4.480 kr. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.