Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 98
Fræði og bækur almenns efnis
til umhugsunar um hvað
felst í því að vera heil-
steypt manneskja. Höf-
undur er sálfræðingur sem
hefur haldið námskeið í
sjálfsstyrkingu um ára-
bil, ritað og haldið fyrir-
lestra um þau efni.
250 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-388-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LEIKSKÓLAKENNARA-
TAL 1.-2. bindi
Söguritari: Davíð
Ólafsson.
Ritstjórn ættfræðitexta:
ívar Gissurarson og
Steingrímur Steinþórs-
son
Bókin er gefin út í tilefni
50 ára afmælis Félags ísl.
leikskólakennara. Sögð
er saga félagsins og gerð
grein fyrir þróun starfs-
sviðs þeirra á 20. öld. í
sjálfu stéttartalinu er að
finna um 2000 æviskrár
ásamt myndum.
600 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9353-9-1
Leiðb.verð: 12.400 kr.
LIST
SKÁLDSÖGUNNAR
Milan Kundera
Þýðing: Friðrik
Rafnsson
Skáldsagnahöfundurinn
vinsæli, Milan Kundera,
gerir hér grein fyrir hug-
myndum sínum um sögu
evrópsku skáldsögunnar,
hann kafar ofan í verk
höfunda sem honum eru
einkar kærir og útskýrir
hvemig hans eigin skáld-
sögur hafa orðið til.
Þetta er eitt þekktasta
og athyglisverðasta verk
síðari ára um fagurfræði
skáldsögunnar og sögu
hennar síðustu ijórar
aldir.
158 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1957-7
Leiðb.verð: 3.480 kr.
LITLA LJÓSKUBRAND-
ARABÓKIN
Síðustu ár hafa ljósku-
brandarar tröllriðið heim-
inum. Litla ljóskubrand-
arabókin er íyrsta ís-
lenska bókin sem sér-
hæfir sig í ljóshærðum
konum. Hún hefur að
geyma 138 vel valin
skeið úr ævi ljóskunnar.
Stærð bókarinnar er
8,5 x 6,5 cm.
120 blaðsíður.
Steinegg ehf.
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-9317-6-0
Leiðb.verð: 880 kr.
LITLA SPILABÓKIN
Litla spilabókin hefur að
geyma 23 spil af ýmsum
toga fyrir alla aldurs-
hópa. Þar á meðal eru sí-
gild spil eins og Marías,
Rommí og Kasína.
Einnig eru minna
þekkt en skemmtileg spil
eins og Jassinn, Lander,
Napóleon og Gullgrafar-
ar.
Stærð bókarinnar er
8,5 x 6,5 cm.
120 blaðsíður.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9317-7-9
Leiðb.verð: 880 kr.
LÍFSHÆTTIR FUGLA
David Attenborough
Þýðing: Atli Magnússon
og Örnólfur Thorlacius
Þessi bók og samnefndir
sjónvarpsþættir, sem
breska sjónvarpið BBC
hefur gert (og em nú
sýndir í íslenska ríkis-
sjónvarpinu), veita frá-
bæra innsýn í hegðun
fugla hvarvetna í heim-
inum: hvað þeir gera og
hvers vegna. Höfundur
kannar sérhvern þátt í
ævi fuglanna og þau
vandamál sem þeir verða
að fást við. Bókin leiðir
okkur fegurð fuglanna
fyrir sjónir á fjörlegan
hátt og sannar hve maka-
laus fjölbreytnin í atferli
þeirra er.
320 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-434-8
Leiðb.verð: 5.980 kr.
LJÓSIÐ í HRAUNINU
Myndbrot úr menning-
arsögu Hafnarfjarðar
Lárus Karl Ingason og
Þóra Kristín Asgeirs-
dóttir
Ný bók fyrir alla þá sem
Hafnarfirði unna, þar
sem stiklað er á stóm í
sögu Hafnarfjarðar með
hrífandi ljósmyndum og
lifandi texta.
96 blaðsíður.
Ljósmynd ehf.
ISBN 9979-9375-0-5 ísl.-
ensk/-l-3 ísl.-þýsk.
Leiðb.verð: 2.565 kr.
LJÓSIÐ YFIR LANDINU
Ómar Ragnarsson
Ljósið yfir landinu fjallar
um atburði sem snertu
þjóðina alla - um örlög
og upplifun fólks, sem á
ferð um óbyggðimar norð-
an Vatnajökuls komst í
nána snertingu við þau
tröllauknu öfl sköpunar
96