Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 62
Þýdd skáldverk
FLÓTTINN
FRÁ FANGAEYJUNNI
Jack Higgins
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Á hinni illræmdu fanga-
eyju Sinos var pólitískur
fangi sem hafði örlög
þúsunda manna á valdi
sínu. Aðeins kraftaverk
gat frelsað hann úr einu
rammgerðasta fangelsi
veraldar. Fram til þessa
hafði enginn komist það-
an lifandi á flótta. Til að
freista þess að frelsa
fangann var leitað til kaf-
arans Jack Savage....
Kafarinn lá í sandinum
fastur í flæktum línum,
gersamlega ófær að
bjarga sér. Var ég of
seinn? Andlit hans var
afmyndað... Hann teygði
út höndina. Eg smellti
nýju líflínunni í belti
hans, dró hnífinn úr slíðr-
um og skar á þá gömlu.“
Bókin lýsir æsispenn-
andi flótta. Hvert spennu-
atriðið tekur við af öðru.
Snjöll spennusaga eftir
meistara Higgins.
181 blaðsíða.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-105-7
Leiðb.verð: 2.480 kr.
FULLT TUNGL
Antonio Munoz Molina
Þýðing: Þorsteinn
Thorarensen
Höfundurinn Antonio
Molina hefur undrafljótt
risið upp sem stjarna
spænskra bókmennta.
Þetta er nýjasta bók hans
og talin sú besta. Marg-
slungin og spennandi
saga. Lítil stúlka finnst
myrt á hrottalegan hátt í
skemmtigarði. Aðalsögu-
hetjan er lögreglufulltrú-
inn sem rannsakar málið
og leitar morðingjans.
Inn í söguna blandast
síðan aðrar persónur.
Harmi slegnir foreldrar
litlu stúlkunnar, kennslu-
konan sem hefur sterk
áhrif á lögreglufulltrú-
ann, eiginkona hans og
síðast en ekki síst morð-
inginn sjálfur sem undir-
býr næsta grimmdar-
verk. Snilldarvel skrifuð
og uppbyggð skáldsaga.
352 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-334-7
Leiðb.verð: 3.680 kr.
Bókabúð Grindavíkur
Víkurbraut 62 ■ 240 Grindavík
Sfmi 426 8787 ■ Fax 426 7811
GUÐ HINS SMÁA
Arundhati Roy
Þýðing: Ólöf Eldjárn
Sögusviðið er Suður-Ind-
land við lok sjöunda ára-
tugarins og sagan segir
frá Rahel og Estha og
fjölskyldu þeirra. Þessi
listilega gerða skáldsaga,
hjartnæm, seiðandi og
átakanleg, hefur verið
ófáanleg um skeið en
kemur nú út á ný. Sagan
hefur verið metsölubók
víða um lönd og hlaut
bresku Booker-verðlaun-
in árið 1997.
336 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-354-4
Leiðb.verð: 3.880 kr.
HEIMSINN
Gregory Benford
Þýðing:
Björn E. Árnason
Vísindaskáldsaga af „harð-
ara“ taginu - einstakt á
íslenskum bókamarkaði.
Ung vísindakona fær að
kenna á óvild fjölmiðla,
vísindasamfélags, ríkis-
valds og jafnvel kirkju,
er hún rannsakar ótrú-
lega torkennilegan hlut.
Dr. Gregory Benford er
prófessor í stjarneðlis-
fræði og heimsfrægur
vísindaskáldsagnahöf-
undur. Hann skrifar ekki
aðeins af kunnáttu um
vísindamenn og vísindin
sjálf, heldur einnig af
innsæi um mannlegar
tilfinningar og þrár.
I þessari raunsæju
spennusögu aflar hann
sér fanga úr fremstu víg-
línu nútímavísinda. Bók-
in vekur óhjákvæmilega
upp spurningar um vits-
munalíf og örlög þess í
alheimi, tilvist Guðs - og
hvað gerðist áður en ver-
öldin var sköpuð.
Bókin kom fyrst út í
Bandaríkjunum árið 1998.
334 blaðsíður.
Hávellir ehf.
ISBN 9979-9415-0-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
RÉGINE DEFOHGES
ífTIH. H0TUND MH»OLU»OKAKHA UM
HEITT
STREYMIR BLÓÐ
Régine Deforges
Þýðing: Jón B.
Guðlaugsson
I Heitt stieymÍT blóð birt-
ast aftur þau Léa og
60