Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 62

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 62
Þýdd skáldverk FLÓTTINN FRÁ FANGAEYJUNNI Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Á hinni illræmdu fanga- eyju Sinos var pólitískur fangi sem hafði örlög þúsunda manna á valdi sínu. Aðeins kraftaverk gat frelsað hann úr einu rammgerðasta fangelsi veraldar. Fram til þessa hafði enginn komist það- an lifandi á flótta. Til að freista þess að frelsa fangann var leitað til kaf- arans Jack Savage.... Kafarinn lá í sandinum fastur í flæktum línum, gersamlega ófær að bjarga sér. Var ég of seinn? Andlit hans var afmyndað... Hann teygði út höndina. Eg smellti nýju líflínunni í belti hans, dró hnífinn úr slíðr- um og skar á þá gömlu.“ Bókin lýsir æsispenn- andi flótta. Hvert spennu- atriðið tekur við af öðru. Snjöll spennusaga eftir meistara Higgins. 181 blaðsíða. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-105-7 Leiðb.verð: 2.480 kr. FULLT TUNGL Antonio Munoz Molina Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Höfundurinn Antonio Molina hefur undrafljótt risið upp sem stjarna spænskra bókmennta. Þetta er nýjasta bók hans og talin sú besta. Marg- slungin og spennandi saga. Lítil stúlka finnst myrt á hrottalegan hátt í skemmtigarði. Aðalsögu- hetjan er lögreglufulltrú- inn sem rannsakar málið og leitar morðingjans. Inn í söguna blandast síðan aðrar persónur. Harmi slegnir foreldrar litlu stúlkunnar, kennslu- konan sem hefur sterk áhrif á lögreglufulltrú- ann, eiginkona hans og síðast en ekki síst morð- inginn sjálfur sem undir- býr næsta grimmdar- verk. Snilldarvel skrifuð og uppbyggð skáldsaga. 352 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-334-7 Leiðb.verð: 3.680 kr. Bókabúð Grindavíkur Víkurbraut 62 ■ 240 Grindavík Sfmi 426 8787 ■ Fax 426 7811 GUÐ HINS SMÁA Arundhati Roy Þýðing: Ólöf Eldjárn Sögusviðið er Suður-Ind- land við lok sjöunda ára- tugarins og sagan segir frá Rahel og Estha og fjölskyldu þeirra. Þessi listilega gerða skáldsaga, hjartnæm, seiðandi og átakanleg, hefur verið ófáanleg um skeið en kemur nú út á ný. Sagan hefur verið metsölubók víða um lönd og hlaut bresku Booker-verðlaun- in árið 1997. 336 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-354-4 Leiðb.verð: 3.880 kr. HEIMSINN Gregory Benford Þýðing: Björn E. Árnason Vísindaskáldsaga af „harð- ara“ taginu - einstakt á íslenskum bókamarkaði. Ung vísindakona fær að kenna á óvild fjölmiðla, vísindasamfélags, ríkis- valds og jafnvel kirkju, er hún rannsakar ótrú- lega torkennilegan hlut. Dr. Gregory Benford er prófessor í stjarneðlis- fræði og heimsfrægur vísindaskáldsagnahöf- undur. Hann skrifar ekki aðeins af kunnáttu um vísindamenn og vísindin sjálf, heldur einnig af innsæi um mannlegar tilfinningar og þrár. I þessari raunsæju spennusögu aflar hann sér fanga úr fremstu víg- línu nútímavísinda. Bók- in vekur óhjákvæmilega upp spurningar um vits- munalíf og örlög þess í alheimi, tilvist Guðs - og hvað gerðist áður en ver- öldin var sköpuð. Bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1998. 334 blaðsíður. Hávellir ehf. ISBN 9979-9415-0-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. RÉGINE DEFOHGES ífTIH. H0TUND MH»OLU»OKAKHA UM HEITT STREYMIR BLÓÐ Régine Deforges Þýðing: Jón B. Guðlaugsson I Heitt stieymÍT blóð birt- ast aftur þau Léa og 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.