Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 122

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 122
Ævisögur og BRÉF TIL BRANDS Haraldur Bessason Fyrrverandi prófessor í Winnipeg og háskóla- rektor á Akureyri rekur örlagaþræði úr ævi þeirra sem hann hefur kynnst á fyrri tíð hér heima og meðal landa í Vestur- heimi, spinnur þá inn í söguþætti af sjálfum sér og fléttar saman við fróð- leik og spakvitrar hug- leiðingar. Hárfín gaman- semi í bland við íslensk- an menningararf frá ár- dögum goðsagna til vorra tíma laðar fram heild- stæða og kímilega lífssýn manns sem beitir mæli- stiku uppeldis úr Kýr- holti í Skagafirði á hvað- eina sem fyrir augu ber. Þaulhugsaður og óborg- anlegur lofvefur um ver- öld sem var. 254 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-024-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. DAGBÓK ANNEFRANK Þýðing: Ólafur Rafn Jónsson í tvö ár var Anne Frank í felum fyrir Þjóðverjum. Á þessum tíma skrifaði hún dagbókina sem síð- an hefur þroskað ein- staklingana til að breyta 120 endurminningar heiminum; berjast á móti fordómum og stríði. Dagbókin birtist nú í fyrsta skiptið óritskoðuð á íslandi. Allir kaflarnir, sem faðir Anne sleppti í fyrri útgáfum, eru með. Fyrir vikið verður til ein- stæð þroskasaga ungrar stúlku sem lýsir vaxandi áhuga hennar á hinu kyninu, erfiðleikum í sam- búð við foreldra og vax- andi einsemd í hlutverki táningsins — í bland við skelfingu veraldarstríðs. 292 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-4-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. lendingar við áskorun Þjóðminjasafns og Þjóð- arbókhlöðu, skráðu at- burði dagsins og sendu inn til varðveislu. Bókin geymir sýnishorn úr þessum dagbókum sem gefa einstaka mynd af því hvað þjóðin tók sér fyrir hendur þennan hrollkalda haustdag. Inni- legur og bráðskemmti- legur vitnisburður um daglegt líf, tilfinningar og hugarfar íslendinga við aldarlok. 270 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1903-8 Leiðb.verð: 3.480 kr. DAGBÓK ÍSLENDINGA Hinn 15. október 1998 brugðust um 6000 Is- EINAR BENEDIKTSSON Ævisaga II Guðjón Friðriksson Árið er 1907. Skáldjöfur- inn Einar Benediktsson er rétt einu sinni á vega- mótum og nú á leið út í óvissuna, út í hinn stóra heim. Hann á sér marga drauma, hann er marg- slunginn persónuleiki og nú er það athafnamaður- inn sem ræður för. Hann ætlar að láta hugsjónir sínar rætast og verða hinu fátæka föðurlandi sínu að gagni í útlönd- um, útvega peninga til að gera Island að nú- tímaríki með borgum, verksmiðjum, jámbraut- um, vegum, höfnum og stórbýlum. Hér fylgjumst við með ferðum Einars og fram- kvæmdum næsta áratug- inn - á því tímabili í lífi hans sem hvað minnst hefur verið vitað um fram að þessu, tímabili sem hjúpað hefur verið dulúð, vakið spurnir og fengið ýmsa til að geta í eyðurnar. Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur hefur hér unnið mikið frumkvöðulsstarf og víða aflað fanga til að skapa sem heilsteyptasta og réttasta mynd af einum dáðasta en jafnframt um- deildasta syni þjóðarinn- ar. Saga hans er ekki ein- ungis saga lands og þjóð- ar og saga verslunar- og viðskiptahátta innlendra sem erlendra kaupahéðna og peningafursta á iyrri hluta tuttugustu aldar. Hún er saga manns sem alla sína tíð háði harða baráttu við sjálfan sig, glímdi stöðugt við lífs- gátuna, steig stærri skref en flestir aðrir til að hrinda áformum um bætt- an hag þjóðar sinnar í framkvæmd, en sem um- fram allt lét komandi kynslóðum eftir sinn dýr- mætasta sjóð, skáldskap- inn. 466 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0362-0 Leiðb.verð: 4.980 kr. Bia/iskeiniiian Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.