Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 80
Ljóð
Þegar ljóðabók Inga Stein-
ars Gunnlaugssonar, Sól-
skin, kom út fyrir þrem-
ur árum varð ljóðaunn-
endum ljóst að þar fór
höfundur sem hafði ein-
stakt vald á íslensku máli
og þá innri sýn sem þarf
til að skáldskapur verði
meira en orðin tóm. Höf-
undurinn er ekki orð-
margur en myndimar, sem
hann dregur, eru skýrar.
Dýpsti tónninn mótast af
ást og hlýju og hljóm-
botninn sjálfur er ljúfsár
tregi.
64 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-109-x
Leiðb.verð: 1.780 kr.
MYRKRIÐ KRINGUM
LJÓSASTAURANA
Óskar Árni Óskarsson
Óskar Árni Óskarsson er
eitt frjóasta skáld lands-
ins og hefur síðustu ár
verið í fararbroddi ís-
lenskra skálda. í þessari
ljóðabók leitar Óskar uppi
afvikna staði og dregur
ýmislegt óvænt fram í
dagsljósið.
82 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-53-9
Leiðb.verð: 1.880 kr.
MÖMMU-BLUES
STÁLFLJÓTIÐ OG
FJÖGURRA LAUFA
SMÁRINN
Norma E. Samúelsdóttir
Mömmu-Blues fjallar um
missi - sorg. Sátt.
Stálfljótið og fjögurra
laufa smárinn fjallar um
umferðarþunga, kyrrð,
fíla, máva, bíla, mann-
eskju með hjartslátt.
Þetta eru 8. og 9. bók
höfundar.
30 / 50 blaðsíður.
Norma E. Samúelsdóttir
ISBN 9979-9291-0-3/-1-1
Leiðb.verð: 1.250/1.500
kr.
'Si- l t vV.' t-!í-. n
•V
t - ■
■ . V6 sV.
— M
(t . v’. x.’A l íc VWC-í t,
OKKAR Á MILLI
Arthúr Björgvin
Bollason
Tær náttúrulýrik og inni-
leg ástarljóð einkenna
þessa hljóðlátu og ein-
lægu bók þar sem hið smá-
gerða verður að ómældu
undri í óvenjulega fág-
uðum ljóðstíl.
52 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1873-2
Leiðb.verð: 1.790 kr.
PASSÍUSÁLMAR
85. prentun
Hallgrímur Pétursson
Helgi Skúli Kjartansson
annaðist útgáfuna
Engin íslensk bók hefur
verið prentuð oftar en
Passíusálmarnir.
285 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-014-8
Leiðb.verð: 1.368 kr.
RADDIR AÐ AUSTAN -
Ljóð Austfirðinga
Ritstj.: Magnús
Stefánsson
Bókin hefur að geyma sýn-
ishorn af ljóðagerð aust-
firskra höfunda á síðari
hluta tuttugustu aldar.
Hér er um að ræða hefð-
bundin ljóð og lausavís-
ur og einnig nútímaljóð
- eða óbundin ljóð. Alls
birta 122 núlifandi höf-
undar kveðskap sinn í
bókinni - brottfluttir
Austfirðingar jafnt sem
búsettir á Austurlandi.
Ritnefnd ljóðasafnsins:
Aðalsteinn Aðalsteins-
son, Guðjón Sveinsson,
Magnús Stefánsson.
409 blaðsíður.
Félag ljóðaunnenda á
Austurlandi
ISBN 9979-9440-0-5
Leiðb.verð: 4.990 kr.
Skagfirsk skemmtiljóð III
Bjami Stefán Konráðsson
frá Frostastöðum safnaði
SKAGFIRSK
SKEMMTILJÓÐ III
Bjarni Stefán Konráðs-
son tók saman
Þriðja bindið í þessum
vinsælasta kvæðabóka-
flokki seinustu ára gefur
hinum tveimur ekkert
eftir. Fjöldi skagfirskra
hagyrðinga sýnir hér all-
ar sínar bestu hliðar;
kveðskapurinn er fynd-
inn, stundum meinlegur,
svo ekki sé minnst á neð-
anþindar líffræðina.
Munið: Hinar tvær seld-
ust upp, látið þessa ekki
úr greipum ykkar ganga.
120 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9360-6-1
Leiðb.verð: 1.980 kr.
78