Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 80

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 80
Ljóð Þegar ljóðabók Inga Stein- ars Gunnlaugssonar, Sól- skin, kom út fyrir þrem- ur árum varð ljóðaunn- endum ljóst að þar fór höfundur sem hafði ein- stakt vald á íslensku máli og þá innri sýn sem þarf til að skáldskapur verði meira en orðin tóm. Höf- undurinn er ekki orð- margur en myndimar, sem hann dregur, eru skýrar. Dýpsti tónninn mótast af ást og hlýju og hljóm- botninn sjálfur er ljúfsár tregi. 64 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-109-x Leiðb.verð: 1.780 kr. MYRKRIÐ KRINGUM LJÓSASTAURANA Óskar Árni Óskarsson Óskar Árni Óskarsson er eitt frjóasta skáld lands- ins og hefur síðustu ár verið í fararbroddi ís- lenskra skálda. í þessari ljóðabók leitar Óskar uppi afvikna staði og dregur ýmislegt óvænt fram í dagsljósið. 82 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-53-9 Leiðb.verð: 1.880 kr. MÖMMU-BLUES STÁLFLJÓTIÐ OG FJÖGURRA LAUFA SMÁRINN Norma E. Samúelsdóttir Mömmu-Blues fjallar um missi - sorg. Sátt. Stálfljótið og fjögurra laufa smárinn fjallar um umferðarþunga, kyrrð, fíla, máva, bíla, mann- eskju með hjartslátt. Þetta eru 8. og 9. bók höfundar. 30 / 50 blaðsíður. Norma E. Samúelsdóttir ISBN 9979-9291-0-3/-1-1 Leiðb.verð: 1.250/1.500 kr. 'Si- l t vV.' t-!í-. n •V t - ■ ■ . V6 sV. — M (t . v’. x.’A l íc VWC-í t, OKKAR Á MILLI Arthúr Björgvin Bollason Tær náttúrulýrik og inni- leg ástarljóð einkenna þessa hljóðlátu og ein- lægu bók þar sem hið smá- gerða verður að ómældu undri í óvenjulega fág- uðum ljóðstíl. 52 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1873-2 Leiðb.verð: 1.790 kr. PASSÍUSÁLMAR 85. prentun Hallgrímur Pétursson Helgi Skúli Kjartansson annaðist útgáfuna Engin íslensk bók hefur verið prentuð oftar en Passíusálmarnir. 285 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-014-8 Leiðb.verð: 1.368 kr. RADDIR AÐ AUSTAN - Ljóð Austfirðinga Ritstj.: Magnús Stefánsson Bókin hefur að geyma sýn- ishorn af ljóðagerð aust- firskra höfunda á síðari hluta tuttugustu aldar. Hér er um að ræða hefð- bundin ljóð og lausavís- ur og einnig nútímaljóð - eða óbundin ljóð. Alls birta 122 núlifandi höf- undar kveðskap sinn í bókinni - brottfluttir Austfirðingar jafnt sem búsettir á Austurlandi. Ritnefnd ljóðasafnsins: Aðalsteinn Aðalsteins- son, Guðjón Sveinsson, Magnús Stefánsson. 409 blaðsíður. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi ISBN 9979-9440-0-5 Leiðb.verð: 4.990 kr. Skagfirsk skemmtiljóð III Bjami Stefán Konráðsson frá Frostastöðum safnaði SKAGFIRSK SKEMMTILJÓÐ III Bjarni Stefán Konráðs- son tók saman Þriðja bindið í þessum vinsælasta kvæðabóka- flokki seinustu ára gefur hinum tveimur ekkert eftir. Fjöldi skagfirskra hagyrðinga sýnir hér all- ar sínar bestu hliðar; kveðskapurinn er fynd- inn, stundum meinlegur, svo ekki sé minnst á neð- anþindar líffræðina. Munið: Hinar tvær seld- ust upp, látið þessa ekki úr greipum ykkar ganga. 120 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-6-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.