Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 96
Fræði og bækur almenns efnis
uð eru hraun og skriður,
melar og sandar, áreyrar,
mólendi og heiðalönd,
gras- og blómlendi, snjó-
dældir, votlendi, vatna-
gróður, gróður við laug-
ar, fjörur, malarkambar
og klappir, fjallagróður
og að lokum skóglendi.
Plöntum er ekki raðað í
bókinni eftir ættum held-
ur eftir því hvar þær
finnast, og í slíkri skoð-
un blóma er greinargóð-
ur texti og 440 litljós-
myndir frábær leiðarvís-
ir.
264 blaðsíður.
Hjálmar R. Bárðarson
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-818-17-4
Leiðb.verð: 8.890 kr.
Guðjón Ingi Eiríksson
ogjón Hjaltason
JÁ, RÁÐUERRA
MJÉijeá
Gunansögur
af íslenskum alþingismönnum
JÁ, RÁÐHERRA
Gamansögur af
íslenskum
alþingismönnum
Ritstj.: Guðjón Ingi
Eiríksson og Jón
Hjaltason
Já, ráðherra er framhald
metsölubókarinnar Hæst-
virtur forseti, sem kom
út í fyrra. Slegið er á
sömu viðkvæmu streng-
ina og meðal annars
fjallað um ofbeldi á al-
þingi íslendinga og end-
að á viðureign Arna
Johnsens og Össurar.
Davíð skilgreinir ástand
Steingríms J., frú Salóme
smyglar vopnum, Stein-
grímur Hermannsson glím-
ir, einum þingmanni er
óskað dauða og Sverrir —
er Sverrir.
Allir þessir þingmenn
og ótal fleiri í þessari
langfyndnustu bók árs-
ins.
180 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9360-2-9
Leiðb.verð: 2.890 kr.
KOLALAUSIR
KOMMÚNISTAR
Á HORNAFIRÐI
Gísli Sverrir Árnason
Bókin fjallar um sögu
Verkalýðsfélagsins Jökuls
á Hornafirði á árunum
1942-1999 og er síðara
bindi af sögu verkalýðs-
hreyfingar í Austur-Skafta-
fellssýslu. Fyrra bindið,
Þó hver einn megni
smátt, kom út fýrir nokkr-
um árum og sagði meðal
annars sögu Atvinnufé-
lags Hafnarverkalýðs á
árunum 1929-1942. í
þessari bók er haldið
áffam að rekja átök í
kringum slit á fyrra fé-
laginu og stofnun Jökuls,
einnig sagt frá frumkvæði
félagsins í atvinnuupp-
byggingu á Hornafirði og
fjölbreyttu félagsstarfi
þess allt til ársins í ár.
Titill bókarinnar er sótt-
ur í deilur sem spruttu
upp um verðlag á kolum
á Hornafirði árið 1943.
Þær deilur voru áberandi
í fjölmiðlum og á alþingi
og blandaðist Jónas Jóns-
son frá Hriflu m.a. inn í
þær.
250 blaðsíður.
Verkaiýðsfélagið Jökull
ISBN 9979-9165-2-4
Leiðb.verð: 5.300 kr.
Fyrra bindi: 4.700 kr.
Báðar saman: 9.000 kr.
KORTLAGNING
HUGANSf*
RtTA CARTHR
KORTLAGNING
HUGANS
Rita Carter
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Heilinn er sennilega svo
flókinn að honum á aldrei
eftir að takast að skilja
sjálfan sig. Samt hættir
hann aldrei að reyna. Og
með því að beita nýrri
tækni til myndatöku á
mannsheilanum hafa nú
opnast nýjar leiðir í rann-
sóknum á honum. Hór er
því lýst hvernig hægt er
að nýta þessar rannsókn-
ir til þess að útskýra
margar hliðar á hegðun
manna og menningu og
hvernig rekja má ýmsa
sérvisku og frávik til til-
brigða í landslagi heil-
ans. Fjölmargir sérfræð-
ingar aðstoða höfundinn
við þessa leiðsögn um
lendur mannshugans.
224 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1914-3
Leiðb.verð: 4.980 kr.
KRISTNITAKAN
Á ÍSLANDI og
UNDER THE CLOAK
Jón Hnefill Aðalsteins-
son
Hér er ljósi brugðið yfir
innri sögu þessa atburð-
ar, er bjargaði íslenska
ríkinu frá fullum klofn-
ingi og olli þáttaskilum í
sögu þjóðarinnar. Þó svo
virðist sem heimildir um
kristnitökuna liggi ljósar
fyrir, þá er enn margt á
huldu um það með hvaða
hætti sú saga raunveru-
lega gerðist. Höfundur-
inn varpar fram merkum
tilgátum hér að lútandi í
nýjum endurskoðuðum
útgáfum.
280 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-379-5 ísl.
/-380-9 e.
Leiðb.verð: 3.300 kr.
ITT
BÓKABÚð
Rannveigar H.
Ólafsdóttur
Kjarna - 650 Laugar
sími 464 3191
94