Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 96

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 96
Fræði og bækur almenns efnis uð eru hraun og skriður, melar og sandar, áreyrar, mólendi og heiðalönd, gras- og blómlendi, snjó- dældir, votlendi, vatna- gróður, gróður við laug- ar, fjörur, malarkambar og klappir, fjallagróður og að lokum skóglendi. Plöntum er ekki raðað í bókinni eftir ættum held- ur eftir því hvar þær finnast, og í slíkri skoð- un blóma er greinargóð- ur texti og 440 litljós- myndir frábær leiðarvís- ir. 264 blaðsíður. Hjálmar R. Bárðarson Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-818-17-4 Leiðb.verð: 8.890 kr. Guðjón Ingi Eiríksson ogjón Hjaltason JÁ, RÁÐUERRA MJÉijeá Gunansögur af íslenskum alþingismönnum JÁ, RÁÐHERRA Gamansögur af íslenskum alþingismönnum Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Já, ráðherra er framhald metsölubókarinnar Hæst- virtur forseti, sem kom út í fyrra. Slegið er á sömu viðkvæmu streng- ina og meðal annars fjallað um ofbeldi á al- þingi íslendinga og end- að á viðureign Arna Johnsens og Össurar. Davíð skilgreinir ástand Steingríms J., frú Salóme smyglar vopnum, Stein- grímur Hermannsson glím- ir, einum þingmanni er óskað dauða og Sverrir — er Sverrir. Allir þessir þingmenn og ótal fleiri í þessari langfyndnustu bók árs- ins. 180 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-2-9 Leiðb.verð: 2.890 kr. KOLALAUSIR KOMMÚNISTAR Á HORNAFIRÐI Gísli Sverrir Árnason Bókin fjallar um sögu Verkalýðsfélagsins Jökuls á Hornafirði á árunum 1942-1999 og er síðara bindi af sögu verkalýðs- hreyfingar í Austur-Skafta- fellssýslu. Fyrra bindið, Þó hver einn megni smátt, kom út fýrir nokkr- um árum og sagði meðal annars sögu Atvinnufé- lags Hafnarverkalýðs á árunum 1929-1942. í þessari bók er haldið áffam að rekja átök í kringum slit á fyrra fé- laginu og stofnun Jökuls, einnig sagt frá frumkvæði félagsins í atvinnuupp- byggingu á Hornafirði og fjölbreyttu félagsstarfi þess allt til ársins í ár. Titill bókarinnar er sótt- ur í deilur sem spruttu upp um verðlag á kolum á Hornafirði árið 1943. Þær deilur voru áberandi í fjölmiðlum og á alþingi og blandaðist Jónas Jóns- son frá Hriflu m.a. inn í þær. 250 blaðsíður. Verkaiýðsfélagið Jökull ISBN 9979-9165-2-4 Leiðb.verð: 5.300 kr. Fyrra bindi: 4.700 kr. Báðar saman: 9.000 kr. KORTLAGNING HUGANSf* RtTA CARTHR KORTLAGNING HUGANS Rita Carter Þýðing: Sverrir Hólmarsson Heilinn er sennilega svo flókinn að honum á aldrei eftir að takast að skilja sjálfan sig. Samt hættir hann aldrei að reyna. Og með því að beita nýrri tækni til myndatöku á mannsheilanum hafa nú opnast nýjar leiðir í rann- sóknum á honum. Hór er því lýst hvernig hægt er að nýta þessar rannsókn- ir til þess að útskýra margar hliðar á hegðun manna og menningu og hvernig rekja má ýmsa sérvisku og frávik til til- brigða í landslagi heil- ans. Fjölmargir sérfræð- ingar aðstoða höfundinn við þessa leiðsögn um lendur mannshugans. 224 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1914-3 Leiðb.verð: 4.980 kr. KRISTNITAKAN Á ÍSLANDI og UNDER THE CLOAK Jón Hnefill Aðalsteins- son Hér er ljósi brugðið yfir innri sögu þessa atburð- ar, er bjargaði íslenska ríkinu frá fullum klofn- ingi og olli þáttaskilum í sögu þjóðarinnar. Þó svo virðist sem heimildir um kristnitökuna liggi ljósar fyrir, þá er enn margt á huldu um það með hvaða hætti sú saga raunveru- lega gerðist. Höfundur- inn varpar fram merkum tilgátum hér að lútandi í nýjum endurskoðuðum útgáfum. 280 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-379-5 ísl. /-380-9 e. Leiðb.verð: 3.300 kr. ITT BÓKABÚð Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar sími 464 3191 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.