Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 64

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 64
Frangois Tavernier sem margir þekkja úr sagna- flokknum Stúlkan á bláa hjólinu en nú er sögu- sviðið Kúba á sjötta ára- tugnum. Stjórnmála- ástandið er eldfimt og upp blossa forboðnar ást- ir í skugga átaka og ógn- ar. Bókin sat svo mánuð- um skipti á metsölulist- um erlendis. 345 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1425-2 Leiðb.verð: 3.880 kr. HUNDARNIR í RIGA Henning Mankell Þýðing: Vigfús Geirdal Ný glæpasaga um Kurt Wallander lögreglumann- inn frá Ystad sem að þessu sinni er kallaður til Riga í Lettlandi til þess að aðstoða lögregl- una þar við morðrann- sókn. En hann finnur fljótt að hann hefur dreg- ist inn í leik sem hann ræður ekki við. Henning Mankell er margverðlaun- aður höfundur íjölda met- sölubóka, en áður hefur komið út eftir hann sag- an Morðingi án andlits í sömu ritröð. 310 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1969-0 Leiðb.verð: 1.599 kr. Jan Guillou ILLSKM / / ILLSKAN Jan Guillou Þýðing: Magnús Ásmundsson Hrottaleg saga, svo hrotta- leg, að lesandinn á oft erfitt með að þola hana. En hún fjallar um efni sem yfirleitt er falið og enginn má vita af. Um ofbeldi á heimili og af- leiðingar þess. Ungur drengur býr við stöðugar misþyrmingar föður síns. Hann á skelfi- lega bágt, eins og hrætt dýr, en smám saman herðist hann og verður brátt sjálfur ósigrandi of- beldisseggur, ekki með hamagangi heldur með blákaldri útreiknaðri hörku. Otrúlega áhrifarík og sláandi saga. Dramat- en, þjóðleikhús Svía hef- ur nú í fjögur ár sam- fleytt flutt leikrit eftir Illskunni og ætlar að- sókninni aldrei að linna. 304 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-333-9 Leiðb.verð: 3.680 kr. KAJAK DREKKFULL- UR AFDRAUGUM Ínúíta sögur Þýðing: Sigfús Bjart- marsson Inúítasögum þessum er safnað á Ínúítaslóðum. Þær eru helst komnar frá dýraveiðimönnum og fiski- mönnum. Sögurnar eru ekki bara stórskemmti- legar heldur vekja líka undrun eða hálfgerða hug- ljómun. Ur þessari sagna- hefð eru ekki kunnar hér á Vesturlöndum annað en útgáfur ætlaðar stillt- um börnum. Sögurnar í þessu safni eru hinsveg- ar mergjaðar, grimmileg- ar, fyndnar og siðrænar á mjög sérstakan hátt. 200 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-50-4 Leiðb.verð: 3.380 kr. KIM NOVAK BAÐAÐI SIG ALDREI í GENESARETVATNI Hákan Nesser Þýðing: Magnús Ásmundsson Saga sem er allt í senn: Spennandi, falleg og hnyttin. Tveir unglings- piltar eyða sumarleyfinu saman við fallegt vatn í sænskri sveit. Þeir eru báð- ir skotnir í ungu kennslu- konunni sem minnir svo á Kim Novak. Hún á eftir að koma meira inn í líf þeirra. Sumarið var ynd- islegt þar til hið „hræði- lega“ gerðist, atvikið sem fylgir þeim upp frá því sem skuggi allt þeirra líf. 224 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-332-0 Leiðb.verð: 3.280 kr. KONAN í GÁMNUM Kim Smáge Þýðing: Erna Árnadóttir Þrjár ókrmnar konur finn- ast illa leiknar í gámi á hafnarbakka. Aðeins ein þeirra, sú yngsta, lifir af en lætur sig fljótlega hverfa af sjúkrahúsi því að hún óttast að setið sé um líf sitt. Lögreglukon- an Anne-kin Halvorsen fær það verkefni að rann- saka málið. Bókin fékk afbragðsviðtökur í heima- Allar nýjustu bækumar ...og mikið úrval eldri bóka! jífc B Ó K AjJ Ð I N ,,> ^ HAMRAB0RG hlem«. Han,ia bo,g 5 Simi 55< 0877 MjÓOD w H L E M M I MJÓDD 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.