Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 64
Frangois Tavernier sem
margir þekkja úr sagna-
flokknum Stúlkan á bláa
hjólinu en nú er sögu-
sviðið Kúba á sjötta ára-
tugnum. Stjórnmála-
ástandið er eldfimt og
upp blossa forboðnar ást-
ir í skugga átaka og ógn-
ar. Bókin sat svo mánuð-
um skipti á metsölulist-
um erlendis.
345 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1425-2
Leiðb.verð: 3.880 kr.
HUNDARNIR í RIGA
Henning Mankell
Þýðing: Vigfús Geirdal
Ný glæpasaga um Kurt
Wallander lögreglumann-
inn frá Ystad sem að
þessu sinni er kallaður
til Riga í Lettlandi til
þess að aðstoða lögregl-
una þar við morðrann-
sókn. En hann finnur
fljótt að hann hefur dreg-
ist inn í leik sem hann
ræður ekki við. Henning
Mankell er margverðlaun-
aður höfundur íjölda met-
sölubóka, en áður hefur
komið út eftir hann sag-
an Morðingi án andlits í
sömu ritröð.
310 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1969-0
Leiðb.verð: 1.599 kr.
Jan Guillou
ILLSKM
/
/
ILLSKAN
Jan Guillou
Þýðing:
Magnús Ásmundsson
Hrottaleg saga, svo hrotta-
leg, að lesandinn á oft
erfitt með að þola hana.
En hún fjallar um efni
sem yfirleitt er falið og
enginn má vita af. Um
ofbeldi á heimili og af-
leiðingar þess.
Ungur drengur býr við
stöðugar misþyrmingar
föður síns. Hann á skelfi-
lega bágt, eins og hrætt
dýr, en smám saman
herðist hann og verður
brátt sjálfur ósigrandi of-
beldisseggur, ekki með
hamagangi heldur með
blákaldri útreiknaðri
hörku. Otrúlega áhrifarík
og sláandi saga. Dramat-
en, þjóðleikhús Svía hef-
ur nú í fjögur ár sam-
fleytt flutt leikrit eftir
Illskunni og ætlar að-
sókninni aldrei að linna.
304 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-333-9
Leiðb.verð: 3.680 kr.
KAJAK DREKKFULL-
UR AFDRAUGUM
Ínúíta sögur
Þýðing: Sigfús Bjart-
marsson
Inúítasögum þessum er
safnað á Ínúítaslóðum.
Þær eru helst komnar frá
dýraveiðimönnum og fiski-
mönnum. Sögurnar eru
ekki bara stórskemmti-
legar heldur vekja líka
undrun eða hálfgerða hug-
ljómun. Ur þessari sagna-
hefð eru ekki kunnar hér
á Vesturlöndum annað
en útgáfur ætlaðar stillt-
um börnum. Sögurnar í
þessu safni eru hinsveg-
ar mergjaðar, grimmileg-
ar, fyndnar og siðrænar á
mjög sérstakan hátt.
200 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-50-4
Leiðb.verð: 3.380 kr.
KIM NOVAK
BAÐAÐI SIG ALDREI
í GENESARETVATNI
Hákan Nesser
Þýðing: Magnús
Ásmundsson
Saga sem er allt í senn:
Spennandi, falleg og
hnyttin. Tveir unglings-
piltar eyða sumarleyfinu
saman við fallegt vatn í
sænskri sveit. Þeir eru báð-
ir skotnir í ungu kennslu-
konunni sem minnir svo
á Kim Novak. Hún á eftir
að koma meira inn í líf
þeirra. Sumarið var ynd-
islegt þar til hið „hræði-
lega“ gerðist, atvikið sem
fylgir þeim upp frá því
sem skuggi allt þeirra líf.
224 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-332-0
Leiðb.verð: 3.280 kr.
KONAN í GÁMNUM
Kim Smáge
Þýðing: Erna Árnadóttir
Þrjár ókrmnar konur finn-
ast illa leiknar í gámi á
hafnarbakka. Aðeins ein
þeirra, sú yngsta, lifir af
en lætur sig fljótlega
hverfa af sjúkrahúsi því
að hún óttast að setið sé
um líf sitt. Lögreglukon-
an Anne-kin Halvorsen
fær það verkefni að rann-
saka málið. Bókin fékk
afbragðsviðtökur í heima-
Allar nýjustu bækumar
...og mikið úrval eldri bóka!
jífc B Ó K AjJ Ð I N ,,>
^ HAMRAB0RG hlem«.
Han,ia bo,g 5 Simi 55< 0877 MjÓOD
w
H L E M M I
MJÓDD
62