Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 110

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 110
Fræði og bækur almenns efnis reynslu fólks af því að fá krabbamein eða að vera aðstandandi krabbameins- sjúklings. Sjúkrahúsprest- ur fjallar um huggunina. Allir, sem koma við sögu, hafa haft það að mark- miði að miðla af reynslu sinni ef það mætti verða öðrum til gagns. 150 blaðsíður. Hólmfríður Gunnarsdóttir Dreifing: Háskólaútg. ISBN 9979-54-378-7 Leiðb.verð: 1.850 kr. Tilfinninga GREIND GETUR VEGIÐ hYNGRA EN GREINDARVÍSITAIA Daniel Goleman TILFINNINGAGREIND getur vegið þyngra en greindarvísitala Daniel Goleman Þýðing: Áslaug Ragnars Hvað er tilfinningagreind? Svarið við þeirri spurn- ingu er að fá í þessari bók. Höfundur leiðir í ljós að fram til þessa hafi verið litið á vitsmuni eða greind manna frá allt of þröngu sjónarhorni. Það ofmat sem lagt hafi verið á greindarvísitölu ein- staklinga sé úr sögunni, tilfinningagreind skipti einnig - og ekki síður - máli. Tilfinningar eiga mun meiri þátt í vits- munalífi og velgengni en almennt hefur verið álit- ið, eru til dæmis afger- andi þáttur í öllum mann- 108 legum samskiptum og við ákvarðanatökur. Hugtökin greind og velgengni fá hér nýja merkingu, skilyrði þess að standa vel að vígi á öllum sviðum lífsins eru ekki einhlít, tilfinninga- greindin á þar stóran hlut að máli. Bók þessi hefur hvarvetna vakið mikla athygli, hún opnar nýja sýn og á erindi til allra sem láta sig upp- eldi og velferð varða. 350 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0342-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ára 1899-10. des.-1999 Eggert Þór Bernharðsson og Helgi M. Sigurðsson Yfirgripsmikið rit þar sem sagt er frá kjörum trésmiða í höfuðborginni í heila öld og lýst þróun félags þeirra. Hér er ekki um að ræða dæmigerða félagssögu heldur einnig gerð grein fyrir þróun Reykjavíkur, húsa- og húsgagnagerð, verkfær- um og fleiru. í bókinni eru hundruð sögulegra mynda. 500 blaðsíður. Mái og mynd ISBN 9979-9399-7-4 Leiðb.verð: 6.125 kr. Halla Kjatiwwdóuir Trú í sögum Uiii iiciðni ug Lmtoi i .lújiuin uj NUmlínia Gunnart Gunnarsxunar BóLmennialracðisiulViuo Háskúla íilaadx TRÚ í SÖGUM Studia Islandica # 56 Halla Kjartansdóttir Fjallar um trúarátök í sögulegum skáldsögum Gunnars Gunnarssonar frá fjórða áratugnum. Þessi þáttur varpar ljósi á sögusýn og hugmynda- lega stöðu Gunnars og skírskotar til samtíma hans með beinum hætti. 168 biaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-367-1 Leiðb.verð: 2.100 kr. kilja TRÚARBRÖGÐ HEIMSINS ' T ■MMl ■:* . 'fí; ui ■ ( i \ ‘i ,.T .<?' l - __ TRÚARBRÖGÐ HEIMSINS Ritstj.: Michael D. Coogan Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir I þessu undirstöðuriti er trúarlífi mannkyns lýst á Ijósu og lifandi máli, án áróðurs og fordóma, enda hafa vaxandi samskipti við fólk af öðrum trúar- brögðum aukið þörfina fyrir að skilja grundvöll og inntak þess sem aðrar þjóðir trúa á og hafa í há- vegum. Fjallað er um kristni, gyðingdóm, islam, hindúasið, búddasið, jap- önsk og kínversk trúar- brögð. Rætt er um trú- arsiði, helg rit, helga staði, helga menn og vitringa, siðferði, ábyrgð og mann- gildishugsjónir ólíkra trú- arsiða. Bókina prýða 250 litmyndir, landakort og skýringarmyndir. 288 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1860-0 Leiðb.verð: 5.980 kr. 20. ÖLDIN. MESTA UMBROTA- SKEIÐ MANNKYNS- SÖGUNNAR í MÁLI OG MYNDUM Þýðing: Helga Þórarinsdóttir, Ólöf Pétursdóttir og Jóhannes H. Karlsson I þessu glæsilega verki eru merkustu atbruðum aldarinnar gerð skil í máli og fjölda mynda, stórviðburðum jafnt sem smærri atvikum sem öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.