Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 132
Handbækur
DAGATÖLí
NÝJUM VÍDDUM
Af Ijósakri
Þjóðargersemi Islendinga,
Þingvellir, er viðfangs-
efni dagatalsins Af ljós-
akri. Hörður Daníelsson
er höfundur ljósmynd-
anna sem eru 20 talsins.
Atján lýsandi breið-
myndir sýna Þingvalla-
þjóðgarðinn vetur, sum-
ar, vor og haust. Kristín
Þorkelsdóttir hannaði
dagatalið í samvinnu við
ljósmyndarann. Dr. Páll
Einarsson skrifar um
jarðsögu Islands og Jón
Asgeir Sigurvinsson rek-
ur sögu Þingvalla. Text-
inn er á sex tungumál-
irm: ensku, þýsku, ifönsku,
spænsku, dönsku og ís-
lensku.
Leiðb.verð: 1.795 kr.
ísland 2000
Handhægt borðdagatal
með 14 grípandi mynd-
um af landi og lífi. Það
hefst í desember '99 og
lýkur með yfirliti yfir
árið 2001. Askja til póst-
sendingar fylgir.
Leiðb.verð: 690 kr.
íslenski fjárhundurinn
er hluti af þjóðararfi Is-
lendinga. Nú eru 350
skráðir hundar á lífi af
þessum merka stofni sem
landnámsmennirnir fluttu
með sér. Vinsælt og nota-
drjúgt dagatal með 13 líf-
legum myndum og texta
á íslensku og ensku.
Leiðb.verð: 880 kr.
íslandssýn
ísland er meðal yngstu
landsvæða jarðarinnar.
Ljósmyndir:
Hörður Daníelsson.
Texti: Ari Trausti Guð-
mundsson.
Texti á íslensku og
ensku.
Leiðb.verð: 880 kr.
Nýjar víddir
búðingi upp í fuglasteik-
ur og speikilax. Lýsingar
á meðferð hráefnis eru í
senn ljóðrænar og stuð-
andi fyrir nútímalesend-
ur.
vii + 62 blaðsíður.
Söguspekingastifti
ISBN 9979-9321-2-1
Leiðb.verð: 1.230 kr.
DRAUMARNIR ÞÍNIR
Draumaráðningabók
Þóra Elfa Björnsson
Hvað dreymdi þig? Ast,
hamingju, gleði, sorg, liti
eða mannanöfn? Þessi
bók svarar spurningum
þínum. Endurútgefin.
176 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-064-6
Leiðb.verð: 1.990 kr.
KIKFALT
M A'rRP.mSLDVAS AKYF.R
PYKIK
ILliLmU JIANNA
HÚSFttEVJLlL
>oi.ri54i:ue SKttA»«* i>L
ö*n Hnj.rs»:L'L5S'r.v
mccci: til ritKTV+j*
Allf.liSPEKlKCASTII'ri
UCHXCVEII
EINFALT MAT-
REIÐSLUVASAKVER
FYRIR HELDRI MANNA
HÚSFREYJUR
Marta María
Stephensen
Margt hefur breyst í ís-
lenskri matargerð frá því
fyrsta matreiðslubókin
kom út hér á landi árið
1800 og birtist hún nú
lesendum á ný. Hér er að
finna uppskriftir allt frá
ormamjólk og mergjar-
ENGILL AFKIMANS
Páll J. Einarsson tók
saman
Öflug og yfirgripsmikil
handbók um sjúkdóm-
inn alkóhólisma.
Hvert heimili á Islandi
þarf að eiga og þekkja
þessa bók, hvort sem
alkóhólismi er á heimil-
inu, í fjölskyldunni eða
ekki. Engill afkimans er
mannúðarfull bók, til-
einkuð viðleitni manns-
ins til að sigrast á meng-
unaráþján mannsheil-
ans. Bókin birtir yfirlits-
myndir um sjúkdóminn
og batalausnir frá hon-
um. Sem fræðirit, fyllt
með stuðningi og hvatn-
ingum er bókin einnig
leiðbeining um Yoga-
tækni, djúpslökun, bæna-
líf og hugleiðslu.
228 blaðsíður.
P.E.A.C.E. útgáfan
ISBN 9979-9376-0-2
Leiðb.verð: 2.900-3.000
kr.
130