Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 132

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 132
Handbækur DAGATÖLí NÝJUM VÍDDUM Af Ijósakri Þjóðargersemi Islendinga, Þingvellir, er viðfangs- efni dagatalsins Af ljós- akri. Hörður Daníelsson er höfundur ljósmynd- anna sem eru 20 talsins. Atján lýsandi breið- myndir sýna Þingvalla- þjóðgarðinn vetur, sum- ar, vor og haust. Kristín Þorkelsdóttir hannaði dagatalið í samvinnu við ljósmyndarann. Dr. Páll Einarsson skrifar um jarðsögu Islands og Jón Asgeir Sigurvinsson rek- ur sögu Þingvalla. Text- inn er á sex tungumál- irm: ensku, þýsku, ifönsku, spænsku, dönsku og ís- lensku. Leiðb.verð: 1.795 kr. ísland 2000 Handhægt borðdagatal með 14 grípandi mynd- um af landi og lífi. Það hefst í desember '99 og lýkur með yfirliti yfir árið 2001. Askja til póst- sendingar fylgir. Leiðb.verð: 690 kr. íslenski fjárhundurinn er hluti af þjóðararfi Is- lendinga. Nú eru 350 skráðir hundar á lífi af þessum merka stofni sem landnámsmennirnir fluttu með sér. Vinsælt og nota- drjúgt dagatal með 13 líf- legum myndum og texta á íslensku og ensku. Leiðb.verð: 880 kr. íslandssýn ísland er meðal yngstu landsvæða jarðarinnar. Ljósmyndir: Hörður Daníelsson. Texti: Ari Trausti Guð- mundsson. Texti á íslensku og ensku. Leiðb.verð: 880 kr. Nýjar víddir búðingi upp í fuglasteik- ur og speikilax. Lýsingar á meðferð hráefnis eru í senn ljóðrænar og stuð- andi fyrir nútímalesend- ur. vii + 62 blaðsíður. Söguspekingastifti ISBN 9979-9321-2-1 Leiðb.verð: 1.230 kr. DRAUMARNIR ÞÍNIR Draumaráðningabók Þóra Elfa Björnsson Hvað dreymdi þig? Ast, hamingju, gleði, sorg, liti eða mannanöfn? Þessi bók svarar spurningum þínum. Endurútgefin. 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-064-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. KIKFALT M A'rRP.mSLDVAS AKYF.R PYKIK ILliLmU JIANNA HÚSFttEVJLlL >oi.ri54i:ue SKttA»«* i>L ö*n Hnj.rs»:L'L5S'r.v mccci: til ritKTV+j* Allf.liSPEKlKCASTII'ri UCHXCVEII EINFALT MAT- REIÐSLUVASAKVER FYRIR HELDRI MANNA HÚSFREYJUR Marta María Stephensen Margt hefur breyst í ís- lenskri matargerð frá því fyrsta matreiðslubókin kom út hér á landi árið 1800 og birtist hún nú lesendum á ný. Hér er að finna uppskriftir allt frá ormamjólk og mergjar- ENGILL AFKIMANS Páll J. Einarsson tók saman Öflug og yfirgripsmikil handbók um sjúkdóm- inn alkóhólisma. Hvert heimili á Islandi þarf að eiga og þekkja þessa bók, hvort sem alkóhólismi er á heimil- inu, í fjölskyldunni eða ekki. Engill afkimans er mannúðarfull bók, til- einkuð viðleitni manns- ins til að sigrast á meng- unaráþján mannsheil- ans. Bókin birtir yfirlits- myndir um sjúkdóminn og batalausnir frá hon- um. Sem fræðirit, fyllt með stuðningi og hvatn- ingum er bókin einnig leiðbeining um Yoga- tækni, djúpslökun, bæna- líf og hugleiðslu. 228 blaðsíður. P.E.A.C.E. útgáfan ISBN 9979-9376-0-2 Leiðb.verð: 2.900-3.000 kr. 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.