Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 93
og Art Déco til funk-
sjónalisma og póstmód-
emisma. Auk þess eru í
bókinni fjölmargir stuttir
yfirlitskaflar um mikil-
væga hönnuði. Bókinni
fylgir bókalisti, skrá yfir
helstu hönnunarsöfn og
sýningar um allan heim
sem og ítarleg nafna- og
atriðisorðaskrá.
192 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-363-9
Leiðb.verð: 2.790 kr.
ICELAND - REFLEC-
TIONS AT DAWN
Inaki Relanzón
Hólmfríður Matthías-
dóttir
Island séð með augum
spænska ljósmyndarans
Inaki Relanzón, en Hólm-
fríður Matthíasdóttir rit-
ar textann. Bókin er fáan-
leg á þýsku og spænsku
auk ensku.
96 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-380-3 sp.
/-378-1 e./-379-Xþ.
Leiðb.verð: 1.690 kr.
INDIVIDUAL
TRANSFERABLE
QUOTAS IN THEORY
AND PRACTICE
Ritstj.: Ragnar Árnason
og Hannes H.
Gissurarson
Greinar eftir innlenda og
erlenda fræðimenn um
kerfi framseljanlegra afla-
kvóta í fiskveiðum, kosti
Fræði og bækur almenns efnis
Individual I ransferable
Quotas in
Theory and Practice
tdiml br Arnawon
*nd Hanan H. Gisvurjnoo
þeirra, galla og mögu-
leika í framtíðinni. Meðal
annars er rætt um reynslu
Nýsjálendinga og íslend-
inga af kvótakerfi og um
hugmyndina um veiði-
gjald.
218 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-364-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
í RÓTI HUGANS
Kay Redfield Jamison
Þýðing: Guðrún Finn-
bogadóttir
Sálfræðingurinn Kay Red-
field Jamison fjallar á
áhrifamikinn hátt um
sína eigin baráttu við
geðhvarfasýki, lýsir í senn
upplifun sinni af sjúk-
dómnum og bregður á
hann birtu sérfræðings-
ins. Geðveikin hélt henni
í heljargreipum árum
saman og hafði næstum
svipt hana lífinu. En hún
barðist áfram, náði tök-
um á sjúkdómnum og
öðlaðist hugrekki til þess
að segja öðrum frá bar-
áttu sinni. Þá sögu segir
hún af dæmafárri einurð
og hreinskilni, lífsgleði,
húmor og skilningi. Bók-
in hefur vakið mikla at-
hygli um allan heim, enda
einstök innsýn í heim
sem öllum er nálægur.
159 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1965-8
Leiðb.verð: 3.680 kr.
1 S L A N D Á NYRRI ÖLD
ÍSLAND Á NÝRRI ÖLD
Gunnar G. Schram rit-
stjóri
Tuttugu þjóðkunnir Is-
lendingar skyggnast inn
í framtíðina við aldar-
hvörf og lýsa þeirri fram-
tíð sem þeir sjá að bíði
fslands, hver frá sínu
fagsviði.
250 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-387-6
Leiðb.verð: 3.900 kr.
Örsagan frh.:
ofan í hyldýpin og blóma-
mjólkin sem drýpur úr
þegar leggurinn er brot-
ÍSLAND, LANDIÐ
HLÝJA I NORÐRI
Sigurgeir Sigurjónsson
Torfi H. Tulinius
Þýðing: Maria Xiaoyi
Cheng
Sigurgeir Sigurjónsson er
einn fremsti ljósmyndari
okkar íslendinga. í þess-
ari bók er samspil ljóss
og lita og manns og nátt-
úru í fyrirrúmi. Torfi H.
Tulinius ritar texta bók-
arinnar. Nú kemur þessi
vinsæla bók út á kín-
versku og þá hefur hún
komið út á ellefu tungu-
málum.
143 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-366-8
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ÍSLANDSBÓKIN
Kjartan P. Sigurðsson
Jón ísberg
f bókinni eru 170 stór-
kostlegar víðmyndir tekn-
ar á fjölförnum leiðum
landsins. Við töku mynd-
anna og stafræna vinnslu
þeirra var beitt nýrri
tækni þar sem sjónar-
91