Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 93

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 93
og Art Déco til funk- sjónalisma og póstmód- emisma. Auk þess eru í bókinni fjölmargir stuttir yfirlitskaflar um mikil- væga hönnuði. Bókinni fylgir bókalisti, skrá yfir helstu hönnunarsöfn og sýningar um allan heim sem og ítarleg nafna- og atriðisorðaskrá. 192 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-363-9 Leiðb.verð: 2.790 kr. ICELAND - REFLEC- TIONS AT DAWN Inaki Relanzón Hólmfríður Matthías- dóttir Island séð með augum spænska ljósmyndarans Inaki Relanzón, en Hólm- fríður Matthíasdóttir rit- ar textann. Bókin er fáan- leg á þýsku og spænsku auk ensku. 96 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-380-3 sp. /-378-1 e./-379-Xþ. Leiðb.verð: 1.690 kr. INDIVIDUAL TRANSFERABLE QUOTAS IN THEORY AND PRACTICE Ritstj.: Ragnar Árnason og Hannes H. Gissurarson Greinar eftir innlenda og erlenda fræðimenn um kerfi framseljanlegra afla- kvóta í fiskveiðum, kosti Fræði og bækur almenns efnis Individual I ransferable Quotas in Theory and Practice tdiml br Arnawon *nd Hanan H. Gisvurjnoo þeirra, galla og mögu- leika í framtíðinni. Meðal annars er rætt um reynslu Nýsjálendinga og íslend- inga af kvótakerfi og um hugmyndina um veiði- gjald. 218 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-364-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. í RÓTI HUGANS Kay Redfield Jamison Þýðing: Guðrún Finn- bogadóttir Sálfræðingurinn Kay Red- field Jamison fjallar á áhrifamikinn hátt um sína eigin baráttu við geðhvarfasýki, lýsir í senn upplifun sinni af sjúk- dómnum og bregður á hann birtu sérfræðings- ins. Geðveikin hélt henni í heljargreipum árum saman og hafði næstum svipt hana lífinu. En hún barðist áfram, náði tök- um á sjúkdómnum og öðlaðist hugrekki til þess að segja öðrum frá bar- áttu sinni. Þá sögu segir hún af dæmafárri einurð og hreinskilni, lífsgleði, húmor og skilningi. Bók- in hefur vakið mikla at- hygli um allan heim, enda einstök innsýn í heim sem öllum er nálægur. 159 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1965-8 Leiðb.verð: 3.680 kr. 1 S L A N D Á NYRRI ÖLD ÍSLAND Á NÝRRI ÖLD Gunnar G. Schram rit- stjóri Tuttugu þjóðkunnir Is- lendingar skyggnast inn í framtíðina við aldar- hvörf og lýsa þeirri fram- tíð sem þeir sjá að bíði fslands, hver frá sínu fagsviði. 250 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-387-6 Leiðb.verð: 3.900 kr. Örsagan frh.: ofan í hyldýpin og blóma- mjólkin sem drýpur úr þegar leggurinn er brot- ÍSLAND, LANDIÐ HLÝJA I NORÐRI Sigurgeir Sigurjónsson Torfi H. Tulinius Þýðing: Maria Xiaoyi Cheng Sigurgeir Sigurjónsson er einn fremsti ljósmyndari okkar íslendinga. í þess- ari bók er samspil ljóss og lita og manns og nátt- úru í fyrirrúmi. Torfi H. Tulinius ritar texta bók- arinnar. Nú kemur þessi vinsæla bók út á kín- versku og þá hefur hún komið út á ellefu tungu- málum. 143 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-366-8 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÍSLANDSBÓKIN Kjartan P. Sigurðsson Jón ísberg f bókinni eru 170 stór- kostlegar víðmyndir tekn- ar á fjölförnum leiðum landsins. Við töku mynd- anna og stafræna vinnslu þeirra var beitt nýrri tækni þar sem sjónar- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.