Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 50

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 50
íslensk skáldverk TOGARASAGA MEÐ TILBRIGÐUM Hafliði Magnússon Síðutogararnir eru að syngja sitt síðasta. A heimamiðum er aflaleysi og þá er kúrsinn tekinn á Grænlandsmið og túrinn tekur marga mánuði. Til að manna skipin verða yfirmenn að kemba búll- ur bæjarins og menn eru hiklaust „sjanghæjaðir" um borð, en margt skeð- ur á sæ og þegar komið er til hafna vill margt til standa. í þessari bók Hafliða Magnússonar er raunsönn lýsing á lífinu um borð í togara á árum áður, krydduð kímni og gamansemi. Bókin kom fyrst út 1981 og seldist upp á skömmum tíma og hefur verið með öllu ófá- anleg í áraraðir. 136 blaðsíður. Bókaútgáfan Hildur Dreifing: Muninn bóka- útgáfa ISBN 9979-813-25-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. ÚNGFRÚIN GÓÐA OG HÚSIÐ Halldór Laxness Sagan Ungfrúin góða og Húsið kom fyrst út í bók- inni Fótatak manna árið 1933 en birtist nú í fyrsta sinn í sérútgáfu á ís- lensku sem kilja. Sagan fjallar um fólkið í Hús- inu sem er annt um mannorð sitt og grípur til örþrifaráða svo eng- inn blettur falli á heiður fjölskyldunnar. Þrátt fyr- ir harmsögulegan undir- tón ber frásögnin blæ einfaldleika og gaman- semi. Kvikmynd byggð á sögunni var frumsýnd nýlega og fékk hún ein- staklega góða dóma. 122 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1379-5 Leiðb.verð: 1.780 kr. ÚNGFRÚIN GÓÐA OG HÚSIÐ Halldór Laxness Sagan Úngfrúin góða og Húsið eftir Nóbelsskáld- ið Halldór Laxness hefur öðlast miklar vinsældir í kjölfar kvikmyndar Guð- nýjar Halldórsdóttur. Nú er sagan komin út á á geisladiski og snældu í frábærum lestri Halldóru Björnsdóttur leikkonu. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1405-8 Leiðb.verð: 2.490 kr. ÚNGUR EG VAR Halldór Laxness Þetta er annar hluti æsku- minninga Halldórs Lax- ness og fjallar einkum um dvöl hans í Dan- mörku og Svíþjóð árið ÞRJÁR G nur eru leikandi léttar og skemmtilegar smásögur eftir Pál Hersteinsson, höfund Agg Gagg. Ómiss- andi lesning fyrirþá sem vilja láta koma sér á óvart. m eftir Hans Mahner-Mons er sígilt meistaraverk í þýðingu Hersteins Pálssonar. Söguleg skáldsaga um örlög böðuls Parisarborgar á tímum frönsku byltingarinnar. 'itin að týnda egginu efir Menju von Schmalensee er Htrík og spennandi bók fyrir yngstu lesendurna og þá sem vilja enn þá láta lesa fyrir sig. RIT VERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.