Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 28

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 28
Þýddar barna-og unglingabækur strákunum og sjóræningj- unum er frábært ævin- týri sem börn skilja og kunna að meta. 28 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-235-6 Leiðb.verð: 678 kr. Rílei Guðs SÓCUB. ÚR. NÝJA TJBSl'AMENTINU RÍKI GUÐS Geraldine McCaughrean Myndskr.: Anna Cynthia Leplar Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Bók þessi geymir eftir- minnilegustu og mikil- vægustu sögur Nýja testa- mentisins, allt frá boðun Maríu til upprisunnar. Einstakar perlur, endur- sagðar af höfundi sem unnið hefur til verðlauna fyrir endursagnir sígildra bókmennta. Myndskreyt- ing og íslensk þýðing er einnig unnin af stakri snilld. 120 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1823-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. BÓKABÚð Rannveigar H. Ólafsdóttur Kjarna - 650 Laugar - s. 464 3191 SANNLEIKANN EÐA ÁHÆTTUNA Annika Thor Þýðing: Sigrún Á. Eiríksdóttir Mögnuð saga sem fjallar um vináttu og svik í hópi þrettán ára stúlkna. Þetta er saga sem fjallar mn það að verða unglingur og taka ábyrgð á gerðum sínum, um það að vera hafnað af hópnum og um baráttuna við að komast í hópinn og um að leggja aðra í einelti. Saga sem foreldrar unglinga ættu líka að lesa. Annika Thor fékk norrænu barnabóka- verðlaunin íyrr á árinu. 148 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9416-3-4 Leiðb.verð: 1.790 kr. if Mji llttfÍIÁÍ SELURINN SNORRI Frithjof Sælen Þýðing: Vilbergur Júlíusson Þetta er 5. útgáfa endur- skoðuð og bætt. Það seg- ir okkur hversu vinsæl bók þessi er. Söguhetjan er kópur sem engu hefur kynnst öðru en hlýju móðurástar. Hann er þó orðinn það stór að hann er farinn að skynja að fleiri eru í heimi hér en þau tvö ein. í ungum huga hans rúmast sakleysið eitt - allir hljóta að vera eins og mamma eða þá Skeggi frændi. En hann lærir að ekki eru allir viðhlæjendur vinir. 96 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-14-8 Leiðb.verð: 1.482 kr. SPEGILL, SPEGILL ... Chloé Reyban Þýðing: Helga Soffía Einarsdóttir Justine Duval fer á sýnd- arveruleikasýningu með hinum trausta og trygga Chuck og festist í víxl- veruleika. Allt er þetta frekar annars heims en undarlegast af öllu er að Justine hefur breyst í Jake!! Þetta væri nóg til að rugla flesta í ríminu, en Justine er ekki mann- eskja sem lætur svona einstakt tækifæri fara til spillis. Hvað er skemmti- legra fyrir stelpu en að fá að hanga í karlaklefun- um og fá beint í æð það sem drífur strákana áfram? 188 blaðsíður. PP forlag ISBN 9979-9340-6-9 Leiðb.verð: 1.980 kr STJARNAN HENNAR LÁRU Klaus Baumgart Þýðing: Hildur Hermóðsdóttir Þessi hugljúfa, fallega myndabók fjallar um Láru litlu sem finnur stjömu á vegi sínum. Hún sér fljótt að stjarnan er ekki í réttu umhverfi og verður að komast upp á himininn aftur. 28 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1854-6 Leiðb.verð: 1.880 kr. Mannkynssaga barna og unglinga IV STJÓRNLAUS HEIMUR Frá bernsku bílsins til geimaldar Nils Hartmann og Lilian Brogger Þýðing: Örnólfur Thorlacius Þessi bók segir frá við- burðum í sögu veraldar frá því um 1875 til okkar 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.