Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 20
Þyddar barna-og unglingabækur
börnum í sjötíu ár, sígild
listaverk með mynd á
hverri blaðsíðu.
80 blaðsíður hver bók.
Forlagið
ISBN 9979-53-131-2
/- 132-0/- 130-4
Leiðb.verð: 1.280 kr.
hver bók.
DÝRIN STÓR OG SMÁ
Ný, spennandi og fræð-
andi föndurbók þar sem
barnið gerir þrennt í senn:
Les, límir og litar.
Allar fallegu dýra-lit-
myndirnar í miðju bók-
arinnar skal setja á sinn
stað. Og nafn dýrsins und-
ir hverja mynd. Allt eru
þetta sjálflímandi mynd-
ir.
Leikurinn með lím-
myndimar eflir ímyndun-
arafl barnsins, það lærir
að tengja saman orð og
mynd. Að lokum litar
barnið teikningamar sem
eru á hverri síðu.
Og ekki má gleyma
verðlaununum sem eru
sérstakir límmiðar: VEL
GERT! - GOTT! - ÁGÆTT!
Setberg
ISBN 9979-52-239-9
Leiðb.verð: 678 kr.
ER GUÐ EINMANA?
100 spurningar barna
um guð, lífið og tilver-
una
David R. Veerman,
James C. Galvin,
ErGuð
einmana
Spurningar barna um
Guð, lffið og tilveruna
Bók ætluð toreldrum og ððrum uppalendum
James C. Wilhoit,
Daryl J. Lucas og
Richard Osborne
Þýðing: Hreiðar Örn
Stefánsson og
Sólveig Ragnarsdóttir
Hér er ekki aðeins spurt
erfiðra spurninga í bland
við léttari, heldur gefur
bókin góð svör og leiðbein-
ingar til foreldra og ann-
arra uppalenda. Skemmti-
leg og fróðleg bók prýdd
skemmtilegum teikning-
um.
128 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9426-1-4
Leiðb.verð: 1.980 kr.
(YA»Aþ
MEÐ HJARTAÐ í BUXUNUM
Eva & Adam
MEÐ HJARTAÐ í BUX-
UNUM
Máns Gahrton og
Johan Unenge
Þýðing: Andrés
Indriðason
Evu og Adam finnst að
Anna og Alexander ættu
vel að geta verið saman
eins og þau. Reyndar
verða þau nánari vinir
en ýmislegt fer öðruvísi
en það ætti að gera og
framhaldið stefnir £ al-
gjört klúður. Þetta er
fjórða bókin sem Æskan
ehf. gefur út um hin sí-
vinsælu Evu og Adam.
Sagan sem byrjaði sem
teiknimyndasaga (birt
m.a. í Æskunni) er nú
leikinn framhaldsþáttur
í sjónvarpinu.
140 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9395-6-7
Leiðb.verð: 1.490 kr.
Éq veitkXzaf hverju
Dúdúfuglinn jf
dó út ©
og sitthvað ftelra um tZSZiuZ
útdauöar dýrategundir
og dýr í útrýmingarhættu
ÉG VEIT AF HVERJU
DÚDÚFUGLINN DÓ ÚT
og sitthvað fleira um
útdauðar dýrategundir
og dýr í útrýmingar-
hættu
Andrew Charman
Þýðing: Árni Árnason
Eg veit afhverju bækurn-
ar eru í flokki bóka sem
hafa hlotið miklar vin-
sældir meðal barna, for-
eldra og kennara víða
um heim og hafa jafti-
framt fengið mikið lof
gagnrýnenda. Þær þykja
afar heppilegar til að
opna ungum lesendum
sýn í stórkostlega veröld
náttúru, menningar og
tækni. Efni bókanna er
sett fram í stuttorðum text-
um og glæsilegu mynd-
efni ýmissa listamanna.
31 blaðsíða.
Æskan ehf.
ISBN 9979-808-48-9
Leiðb.verð: 1.490 kr.
Ég veiti$>af hverju
Kengúrur
eru með poka
og sitthvað fleira
um afkvæmi dýra
ÉG VEIT AF HVERJU
KENGÚRUR ERU MEÐ
POKA
og sitthvað fleira um
afkvæmi dýra
Jenny Wood
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
32 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-808-47-0
Leiðb.verð: 1.490 kr.
FELIX OG KAUP-
HALLARÆVINTÝRIÐ
Nikolaus Piper
Þýðing: Arthúr Björgvin
Bollason
Bókin sem sló í gegn í
Þýskalandi um Felix og
vini hans Peter og Giönnu
sem ætlar sér að verða
rík. Þau stofna fyrirtæki
sem fljótlega skilar hagn-
18