Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 20

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 20
Þyddar barna-og unglingabækur börnum í sjötíu ár, sígild listaverk með mynd á hverri blaðsíðu. 80 blaðsíður hver bók. Forlagið ISBN 9979-53-131-2 /- 132-0/- 130-4 Leiðb.verð: 1.280 kr. hver bók. DÝRIN STÓR OG SMÁ Ný, spennandi og fræð- andi föndurbók þar sem barnið gerir þrennt í senn: Les, límir og litar. Allar fallegu dýra-lit- myndirnar í miðju bók- arinnar skal setja á sinn stað. Og nafn dýrsins und- ir hverja mynd. Allt eru þetta sjálflímandi mynd- ir. Leikurinn með lím- myndimar eflir ímyndun- arafl barnsins, það lærir að tengja saman orð og mynd. Að lokum litar barnið teikningamar sem eru á hverri síðu. Og ekki má gleyma verðlaununum sem eru sérstakir límmiðar: VEL GERT! - GOTT! - ÁGÆTT! Setberg ISBN 9979-52-239-9 Leiðb.verð: 678 kr. ER GUÐ EINMANA? 100 spurningar barna um guð, lífið og tilver- una David R. Veerman, James C. Galvin, ErGuð einmana Spurningar barna um Guð, lffið og tilveruna Bók ætluð toreldrum og ððrum uppalendum James C. Wilhoit, Daryl J. Lucas og Richard Osborne Þýðing: Hreiðar Örn Stefánsson og Sólveig Ragnarsdóttir Hér er ekki aðeins spurt erfiðra spurninga í bland við léttari, heldur gefur bókin góð svör og leiðbein- ingar til foreldra og ann- arra uppalenda. Skemmti- leg og fróðleg bók prýdd skemmtilegum teikning- um. 128 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9426-1-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. (YA»Aþ MEÐ HJARTAÐ í BUXUNUM Eva & Adam MEÐ HJARTAÐ í BUX- UNUM Máns Gahrton og Johan Unenge Þýðing: Andrés Indriðason Evu og Adam finnst að Anna og Alexander ættu vel að geta verið saman eins og þau. Reyndar verða þau nánari vinir en ýmislegt fer öðruvísi en það ætti að gera og framhaldið stefnir £ al- gjört klúður. Þetta er fjórða bókin sem Æskan ehf. gefur út um hin sí- vinsælu Evu og Adam. Sagan sem byrjaði sem teiknimyndasaga (birt m.a. í Æskunni) er nú leikinn framhaldsþáttur í sjónvarpinu. 140 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9395-6-7 Leiðb.verð: 1.490 kr. Éq veitkXzaf hverju Dúdúfuglinn jf dó út © og sitthvað ftelra um tZSZiuZ útdauöar dýrategundir og dýr í útrýmingarhættu ÉG VEIT AF HVERJU DÚDÚFUGLINN DÓ ÚT og sitthvað fleira um útdauðar dýrategundir og dýr í útrýmingar- hættu Andrew Charman Þýðing: Árni Árnason Eg veit afhverju bækurn- ar eru í flokki bóka sem hafa hlotið miklar vin- sældir meðal barna, for- eldra og kennara víða um heim og hafa jafti- framt fengið mikið lof gagnrýnenda. Þær þykja afar heppilegar til að opna ungum lesendum sýn í stórkostlega veröld náttúru, menningar og tækni. Efni bókanna er sett fram í stuttorðum text- um og glæsilegu mynd- efni ýmissa listamanna. 31 blaðsíða. Æskan ehf. ISBN 9979-808-48-9 Leiðb.verð: 1.490 kr. Ég veiti$>af hverju Kengúrur eru með poka og sitthvað fleira um afkvæmi dýra ÉG VEIT AF HVERJU KENGÚRUR ERU MEÐ POKA og sitthvað fleira um afkvæmi dýra Jenny Wood Þýðing: Guðni Kolbeinsson 32 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-808-47-0 Leiðb.verð: 1.490 kr. FELIX OG KAUP- HALLARÆVINTÝRIÐ Nikolaus Piper Þýðing: Arthúr Björgvin Bollason Bókin sem sló í gegn í Þýskalandi um Felix og vini hans Peter og Giönnu sem ætlar sér að verða rík. Þau stofna fyrirtæki sem fljótlega skilar hagn- 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.