Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 140
Handbækur
á skrá voru er fyrri bind-
in komu út, eigenda-
skiptum, breytingum og
öðru. Tekist hefur að afla
fyllri upplýsinga um
ýmis eldri skip og er það
allt birt hér, auk leiðrétt-
inga, viðauka og nýrra
mynda. Með tilkomu 5.
bindisins er fengið heild-
aryfirlit um öll skip
skráð á íslandi fram til
1997.
Um 250 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0358-2
ÍSLENSKA
STEINABÓKIN
Einar Gunnlaugsson og
Kristján Sæmundsson
Þessi fróðlega bók er ætl-
uð áhugamönnum um ís-
lenska steinaríkið og er
kjörinn ferðafélagi út í
náttúruna, enda í hand-
hægu broti sem fer vel í
vasa og bakpoka ferða-
manns. Lýst er öllu því
helsta sem þarf að hafa í
huga við að greina berg-
tegundir. Gullfallegar og
skýrar ljósmyndir Grét-
ars Eiríkssonar auðvelda
söfnurum og náttúruskoð-
endum að glöggva sig á
tegundunum. Höfundarn-
ir eru jarðfræðingur og
jarðefnafræðingur.
233 blaðsíður.
Mái og menning
ISBN 9979-3-1856-2
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ÍSLENSKI
FJÁRHUNDURINN
DER ISLANDHUND
THE ICELANDIC
SHEEPDOG
Gísli Pálsson
Þýðing: Gudrun M. H.
Kloes og Oliver J.
Kentish
Rakinn er ferill íslenska
fjárhundsins frá fornri
tíð til vorra daga og bar-
áttu við endurreisn stofns-
ins þegar hann var í sögu-
legu lágmarki. Sagt er frá
45 aðilum sem standa að
ræktun íslenska hunds-
ins og litaflóra hundsins
kemur vel fram á fjölda
litmynda. Þá er listi yfir
700 hundanöfn með skýr-
ingum á uppruna þeirra
og merkingu, sem Her-
mann Pálsson tók saman.
276 blaðsíður.
Bókaútgáfan á Hofi
ISBN 9979-892-09-9
Leiðb.verð: 3.800 kr.
ÍSLENSKIR BÁTAR 1-4
Jón Björnsson
I þessu mikla fjögurra
binda verki er að finna
upplýsingar um alla
smábáta sem skráðir hafa
verið í skipaskrá frá upp-
hafi, og einnig alla aðra
báta sem tekist hefur að
afla einhverra upplýs-
inga um, allt frá upphafi
vélbátaútgerðar á Islandi.
Alls eru þetta á sjötta
þúsund trillur og hefur
höfundur notið aðstoðar
fjölmargra heimildar-
manna um allt land við
öflun upplýsinga. Mikið
kapp hefur verið lagt á
að afla mynda af sem
flestum bátum og eru
hátt á fjórða þúsund
myndir í verkinu. Eig-
endasaga hvers báts er
rakin eins ítarlega og
unnt er og greint frá sögu
hans og afdrifum. Is-
lenskir bátar er ómetan-
leg heimild um íslenska
smábátaútgerð á tuttug-
ustu öld, sögu hennar og
þróun.
Um 1000 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0353-1
ÍSLENSKIR FUGLAR
Ævar Petersen
Myndir: Jón Baldur
Hlíðberg
Stórvirkið Islenskir fugl-
ar eftir dr. Ævar Petersen
fuglafræðing er viða-
mesta og ítarlegasta verk
um fugla landsins sem
út hefur komið hérlend-
is. I bókinni er að finna í
aðgengilegu formi, í texta,
kortum og myndum,
kjarna þeirrar þekkingar
sem aflað hefur verið um
fugla íslands á undan-
förnum áratugum. Bók-
ina prýða glæsilegar
vatnslitamyndir eftir Jón
Baldur Hlíðberg þar sem
fuglar birtast við ólíkar
aðstæður og á ýmsum
aldri. í þessu mikla yfir-
litsriti er mikið magn
upplýsinga sem til þessa
hefur ekki komið fyrir
almenningssjónir. Bókin
var uppseld en hefur nú
verið prentuð að nýju.
Ritstjóri bókarinnar er
Sigriður Harðardóttir.
312 blaðsíður í stóru
broti.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1333-7
Leiðb.verð: 18.800 kr.
Bnkay^skHminan
Stillholt 18 - 300 Akranes
Sími 431 2840
138