Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 140

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 140
Handbækur á skrá voru er fyrri bind- in komu út, eigenda- skiptum, breytingum og öðru. Tekist hefur að afla fyllri upplýsinga um ýmis eldri skip og er það allt birt hér, auk leiðrétt- inga, viðauka og nýrra mynda. Með tilkomu 5. bindisins er fengið heild- aryfirlit um öll skip skráð á íslandi fram til 1997. Um 250 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0358-2 ÍSLENSKA STEINABÓKIN Einar Gunnlaugsson og Kristján Sæmundsson Þessi fróðlega bók er ætl- uð áhugamönnum um ís- lenska steinaríkið og er kjörinn ferðafélagi út í náttúruna, enda í hand- hægu broti sem fer vel í vasa og bakpoka ferða- manns. Lýst er öllu því helsta sem þarf að hafa í huga við að greina berg- tegundir. Gullfallegar og skýrar ljósmyndir Grét- ars Eiríkssonar auðvelda söfnurum og náttúruskoð- endum að glöggva sig á tegundunum. Höfundarn- ir eru jarðfræðingur og jarðefnafræðingur. 233 blaðsíður. Mái og menning ISBN 9979-3-1856-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÍSLENSKI FJÁRHUNDURINN DER ISLANDHUND THE ICELANDIC SHEEPDOG Gísli Pálsson Þýðing: Gudrun M. H. Kloes og Oliver J. Kentish Rakinn er ferill íslenska fjárhundsins frá fornri tíð til vorra daga og bar- áttu við endurreisn stofns- ins þegar hann var í sögu- legu lágmarki. Sagt er frá 45 aðilum sem standa að ræktun íslenska hunds- ins og litaflóra hundsins kemur vel fram á fjölda litmynda. Þá er listi yfir 700 hundanöfn með skýr- ingum á uppruna þeirra og merkingu, sem Her- mann Pálsson tók saman. 276 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-892-09-9 Leiðb.verð: 3.800 kr. ÍSLENSKIR BÁTAR 1-4 Jón Björnsson I þessu mikla fjögurra binda verki er að finna upplýsingar um alla smábáta sem skráðir hafa verið í skipaskrá frá upp- hafi, og einnig alla aðra báta sem tekist hefur að afla einhverra upplýs- inga um, allt frá upphafi vélbátaútgerðar á Islandi. Alls eru þetta á sjötta þúsund trillur og hefur höfundur notið aðstoðar fjölmargra heimildar- manna um allt land við öflun upplýsinga. Mikið kapp hefur verið lagt á að afla mynda af sem flestum bátum og eru hátt á fjórða þúsund myndir í verkinu. Eig- endasaga hvers báts er rakin eins ítarlega og unnt er og greint frá sögu hans og afdrifum. Is- lenskir bátar er ómetan- leg heimild um íslenska smábátaútgerð á tuttug- ustu öld, sögu hennar og þróun. Um 1000 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0353-1 ÍSLENSKIR FUGLAR Ævar Petersen Myndir: Jón Baldur Hlíðberg Stórvirkið Islenskir fugl- ar eftir dr. Ævar Petersen fuglafræðing er viða- mesta og ítarlegasta verk um fugla landsins sem út hefur komið hérlend- is. I bókinni er að finna í aðgengilegu formi, í texta, kortum og myndum, kjarna þeirrar þekkingar sem aflað hefur verið um fugla íslands á undan- förnum áratugum. Bók- ina prýða glæsilegar vatnslitamyndir eftir Jón Baldur Hlíðberg þar sem fuglar birtast við ólíkar aðstæður og á ýmsum aldri. í þessu mikla yfir- litsriti er mikið magn upplýsinga sem til þessa hefur ekki komið fyrir almenningssjónir. Bókin var uppseld en hefur nú verið prentuð að nýju. Ritstjóri bókarinnar er Sigriður Harðardóttir. 312 blaðsíður í stóru broti. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1333-7 Leiðb.verð: 18.800 kr. Bnkay^skHminan Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.