Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 100
Fræði og bækur almenns efnis
A. Magnússon gerir upp-
runa og lífshlaupi Lou-
isu skil í skemmtilegu ævi-
ágripi með fjölda mynda.
Vigdís Finnbogadóttir fyrr-
um forseti Island og
bandaríska ljóðskáldið
John Asbery rita ávarps-
og aðfaraorð. Bókin er
gefin út í samvinnu við
Reykjavík - Menningar-
borg Evrópu árið 2000.
240 bis. í stóru broti.
Nesútgáfan
ISBN 9979-9194-7-7
Leiðb.verð: 9.950 kr.
Hir.MYNIVÁUit Oti UKNINUW MANNI IfctOINNAH
MAÐURog
MENNING
HARALDUR ÓLAÍSSON
- m«r.<VI5INDASTOFNI!N HASUXA ISJANBS
MAÐUR OG MENNING
Haraldur Ólafsson
Fjallað um skilning og
skýringar á eðli manns
og menningar frá sjónar-
horni mannfræðinnar.
Höfundur rekur þróun
helstu hugmynda um
manninn frá tíma upp-
lýsingarstefnunnar til nú-
tímans og setur hug-
myndir mannfræðinnar í
samhengi við almenna
hugmyndasögu þjóðfé-
lagsfræða og lífiræða.
Viðfangsefnið er ótrúlega
fjölbreytt, frá göldrum,
trú og töfrum til verald-
legrar skynsemishyggju,
frá fábrotnum siðum frum-
mannsins til flókins nú-
timalegs þjóðskipulags.
210 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-283-7
Leiðb.verð: 3.200 kr.
inrtri Snar Wagnanan
Maður undir bimni
MAÐUR UNDIR HIMNI
Ung fræði # 3
Andri Snær Magnason
Ritröðinni Ung fræði er
ætlað að koma á fram-
færi framúrskarandi BA-
ritgerðum nemenda í ís-
lensku og almennri bók-
menntafræði við Há-
skóla Islands. Hór fjallar
höfundurinn um trú í
ljóðum Isaks Harðarson-
ar á árunum 1982-1995.
100 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-368-X
Leiðb.verð: 1.800 kr.
kilja.
MENNING
FORNÞJÓÐA
Fjölfræði nýrrar aldar
Þýðing: Jóhanna
Þráinsdóttir og
Guðjón Jóhannsson
Menning fornþjóða er
aðgengilegt, fræðandi og
skemmtilegt fjölfræðirit
um öll helstu menning-
arríki jarðar frá upphafi
mannkyns til daga Róma-
veldis. Lipur og lifandi
texti er studdur fjölda
mynda, listaverka, skýr-
ingarmynda og korta sem
opna lesandanum nýja
sýn á horfna heima. Bók-
in er í ritröðinni Fjöl-
fræði nýrrar aldar sem er
glæsileg og ríkulega mynd-
skreytt ritröð frá Time
Life og Vöku-Helgafelli
fyrir alla aldurshópa.
Bækurnar í ritröðinni
eru einungis fáanlegar í
Stóra bókaklúbbnum.
128 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0323-4
MENNINGARSETRIÐ í
SKÓGUM 50 ÁRA
Skógarskóli og Skóga-
safn 1949-1999
Jón R. Hjálmarsson
Afmælisrit með fjölda
mynda.
200 blaðsíður.
Suðurlandsútgáfan
ISBN 9979-9164-1-9
Leiðb.verð: 4.500 kr.
MOSKVU
*LÍNAN
MOSKVULÍNAN
Arnór Hannibalsson
Fyrri hluti bókarinnar
fjallar um samskipti ís-
lenskra kommúnista við
Komintern, alþjóðasam-
band kommúnista, sem
stjórnað var frá Moskvu.
Seinni hlutinn segir frá
sambandi Halldórs Lax-
ness við Sovétríkin. Dreg-
in eru fram í dagsljósið
áður óbirt skjöl úr skjala-
söfnum í Moskvu, sem
sýna hvernig íslenskir
kommúnistar sóttu „lín-
una“ til móðurflokksins
í Sovétríkjunum, fengu
fjárstuðning þaðan og ít-
arleg fyrirmæli um,
hvernig haga bæri barátt-
unni á Islandi. Ahrifa-
mikil bók.
300 blaðsíður.
Nýja Bókafélagið ehf.
ISBN 9979-9418-4-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.
NÚ HEILSAR ÞÉR
Á HAFNAR SLÓÐ
Aðalgeir Kristjánsson
Bókin fjallar um ævi og
örlög íslendinga í höfuð-
borg Islands, Kaup-
mannahöfn, á árunum
1800-1850, og þátttöku
þeirra í straumum og
stefnum þeirrar tíðar,
sem hafði afdrifarík áhrif
á íslensk stjórnmál og
menningu við upphaf
sjálfstæðisbaráttunnar.
Bókin er byggð á ára-
löngum rannsóknum höf-
undar og er mikilsvert
framlag til sögu þess
tíma, þegar lagður var
grunnur að íslensku nú-
tímaþjóðfélagi. Bókin er
ríkulega myndskreytt.
400 blaðsíður.
Nýja Bókafélagið ehf.
ISBN 9979-9418-0-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
98