Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 100

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 100
Fræði og bækur almenns efnis A. Magnússon gerir upp- runa og lífshlaupi Lou- isu skil í skemmtilegu ævi- ágripi með fjölda mynda. Vigdís Finnbogadóttir fyrr- um forseti Island og bandaríska ljóðskáldið John Asbery rita ávarps- og aðfaraorð. Bókin er gefin út í samvinnu við Reykjavík - Menningar- borg Evrópu árið 2000. 240 bis. í stóru broti. Nesútgáfan ISBN 9979-9194-7-7 Leiðb.verð: 9.950 kr. Hir.MYNIVÁUit Oti UKNINUW MANNI IfctOINNAH MAÐURog MENNING HARALDUR ÓLAÍSSON - m«r.<VI5INDASTOFNI!N HASUXA ISJANBS MAÐUR OG MENNING Haraldur Ólafsson Fjallað um skilning og skýringar á eðli manns og menningar frá sjónar- horni mannfræðinnar. Höfundur rekur þróun helstu hugmynda um manninn frá tíma upp- lýsingarstefnunnar til nú- tímans og setur hug- myndir mannfræðinnar í samhengi við almenna hugmyndasögu þjóðfé- lagsfræða og lífiræða. Viðfangsefnið er ótrúlega fjölbreytt, frá göldrum, trú og töfrum til verald- legrar skynsemishyggju, frá fábrotnum siðum frum- mannsins til flókins nú- timalegs þjóðskipulags. 210 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-283-7 Leiðb.verð: 3.200 kr. inrtri Snar Wagnanan Maður undir bimni MAÐUR UNDIR HIMNI Ung fræði # 3 Andri Snær Magnason Ritröðinni Ung fræði er ætlað að koma á fram- færi framúrskarandi BA- ritgerðum nemenda í ís- lensku og almennri bók- menntafræði við Há- skóla Islands. Hór fjallar höfundurinn um trú í ljóðum Isaks Harðarson- ar á árunum 1982-1995. 100 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-368-X Leiðb.verð: 1.800 kr. kilja. MENNING FORNÞJÓÐA Fjölfræði nýrrar aldar Þýðing: Jóhanna Þráinsdóttir og Guðjón Jóhannsson Menning fornþjóða er aðgengilegt, fræðandi og skemmtilegt fjölfræðirit um öll helstu menning- arríki jarðar frá upphafi mannkyns til daga Róma- veldis. Lipur og lifandi texti er studdur fjölda mynda, listaverka, skýr- ingarmynda og korta sem opna lesandanum nýja sýn á horfna heima. Bók- in er í ritröðinni Fjöl- fræði nýrrar aldar sem er glæsileg og ríkulega mynd- skreytt ritröð frá Time Life og Vöku-Helgafelli fyrir alla aldurshópa. Bækurnar í ritröðinni eru einungis fáanlegar í Stóra bókaklúbbnum. 128 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0323-4 MENNINGARSETRIÐ í SKÓGUM 50 ÁRA Skógarskóli og Skóga- safn 1949-1999 Jón R. Hjálmarsson Afmælisrit með fjölda mynda. 200 blaðsíður. Suðurlandsútgáfan ISBN 9979-9164-1-9 Leiðb.verð: 4.500 kr. MOSKVU *LÍNAN MOSKVULÍNAN Arnór Hannibalsson Fyrri hluti bókarinnar fjallar um samskipti ís- lenskra kommúnista við Komintern, alþjóðasam- band kommúnista, sem stjórnað var frá Moskvu. Seinni hlutinn segir frá sambandi Halldórs Lax- ness við Sovétríkin. Dreg- in eru fram í dagsljósið áður óbirt skjöl úr skjala- söfnum í Moskvu, sem sýna hvernig íslenskir kommúnistar sóttu „lín- una“ til móðurflokksins í Sovétríkjunum, fengu fjárstuðning þaðan og ít- arleg fyrirmæli um, hvernig haga bæri barátt- unni á Islandi. Ahrifa- mikil bók. 300 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ehf. ISBN 9979-9418-4-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. NÚ HEILSAR ÞÉR Á HAFNAR SLÓÐ Aðalgeir Kristjánsson Bókin fjallar um ævi og örlög íslendinga í höfuð- borg Islands, Kaup- mannahöfn, á árunum 1800-1850, og þátttöku þeirra í straumum og stefnum þeirrar tíðar, sem hafði afdrifarík áhrif á íslensk stjórnmál og menningu við upphaf sjálfstæðisbaráttunnar. Bókin er byggð á ára- löngum rannsóknum höf- undar og er mikilsvert framlag til sögu þess tíma, þegar lagður var grunnur að íslensku nú- tímaþjóðfélagi. Bókin er ríkulega myndskreytt. 400 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ehf. ISBN 9979-9418-0-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.