Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 98

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 98
Fræði og bækur almenns efnis til umhugsunar um hvað felst í því að vera heil- steypt manneskja. Höf- undur er sálfræðingur sem hefur haldið námskeið í sjálfsstyrkingu um ára- bil, ritað og haldið fyrir- lestra um þau efni. 250 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-388-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. LEIKSKÓLAKENNARA- TAL 1.-2. bindi Söguritari: Davíð Ólafsson. Ritstjórn ættfræðitexta: ívar Gissurarson og Steingrímur Steinþórs- son Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmælis Félags ísl. leikskólakennara. Sögð er saga félagsins og gerð grein fyrir þróun starfs- sviðs þeirra á 20. öld. í sjálfu stéttartalinu er að finna um 2000 æviskrár ásamt myndum. 600 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9353-9-1 Leiðb.verð: 12.400 kr. LIST SKÁLDSÖGUNNAR Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson Skáldsagnahöfundurinn vinsæli, Milan Kundera, gerir hér grein fyrir hug- myndum sínum um sögu evrópsku skáldsögunnar, hann kafar ofan í verk höfunda sem honum eru einkar kærir og útskýrir hvemig hans eigin skáld- sögur hafa orðið til. Þetta er eitt þekktasta og athyglisverðasta verk síðari ára um fagurfræði skáldsögunnar og sögu hennar síðustu ijórar aldir. 158 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1957-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. LITLA LJÓSKUBRAND- ARABÓKIN Síðustu ár hafa ljósku- brandarar tröllriðið heim- inum. Litla ljóskubrand- arabókin er íyrsta ís- lenska bókin sem sér- hæfir sig í ljóshærðum konum. Hún hefur að geyma 138 vel valin skeið úr ævi ljóskunnar. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 blaðsíður. Steinegg ehf. Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-9317-6-0 Leiðb.verð: 880 kr. LITLA SPILABÓKIN Litla spilabókin hefur að geyma 23 spil af ýmsum toga fyrir alla aldurs- hópa. Þar á meðal eru sí- gild spil eins og Marías, Rommí og Kasína. Einnig eru minna þekkt en skemmtileg spil eins og Jassinn, Lander, Napóleon og Gullgrafar- ar. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 blaðsíður. Steinegg ehf. ISBN 9979-9317-7-9 Leiðb.verð: 880 kr. LÍFSHÆTTIR FUGLA David Attenborough Þýðing: Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius Þessi bók og samnefndir sjónvarpsþættir, sem breska sjónvarpið BBC hefur gert (og em nú sýndir í íslenska ríkis- sjónvarpinu), veita frá- bæra innsýn í hegðun fugla hvarvetna í heim- inum: hvað þeir gera og hvers vegna. Höfundur kannar sérhvern þátt í ævi fuglanna og þau vandamál sem þeir verða að fást við. Bókin leiðir okkur fegurð fuglanna fyrir sjónir á fjörlegan hátt og sannar hve maka- laus fjölbreytnin í atferli þeirra er. 320 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-434-8 Leiðb.verð: 5.980 kr. LJÓSIÐ í HRAUNINU Myndbrot úr menning- arsögu Hafnarfjarðar Lárus Karl Ingason og Þóra Kristín Asgeirs- dóttir Ný bók fyrir alla þá sem Hafnarfirði unna, þar sem stiklað er á stóm í sögu Hafnarfjarðar með hrífandi ljósmyndum og lifandi texta. 96 blaðsíður. Ljósmynd ehf. ISBN 9979-9375-0-5 ísl.- ensk/-l-3 ísl.-þýsk. Leiðb.verð: 2.565 kr. LJÓSIÐ YFIR LANDINU Ómar Ragnarsson Ljósið yfir landinu fjallar um atburði sem snertu þjóðina alla - um örlög og upplifun fólks, sem á ferð um óbyggðimar norð- an Vatnajökuls komst í nána snertingu við þau tröllauknu öfl sköpunar 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.