Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 145

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 145
Handbækur I Smurbrauðsbókinni eru 110 aðgengilegar smur- brauðsuppskriftir. Nokkr- ir valinkunnir einstakl- ingar frá Islandi, Græn- landi og Færeyjum hafa valið eftirlætis smur- brauðið sitt. Má þar nefna „Brauðsneið borg- arstjórans", „Vigdís" og „Bubbi“, svo eitthvað sé nefnt. Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi For- seti íslands, skrifar for- mála íslensku útgáfunn- ar og Marentza Poulsen smurbrauðsjómfrú segir frá tildrögum að heim- sókn Idu og fjölskyldu hennar til Islands. 120 blaðsíður. PP Forlag ISBN 9979-9340-4-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. Jón Þórarinsson' Stafróf TÓNFRÆÐINNAR STAFRÓF TÓNFRÆÐINNAR Jón Þórarinsson Þetta vinsæla rit hefur fyrir löngu sannað gildi sitt sem handbók og kennslubók og er sígilt grundvallarrit fyrir þá sem eru í tónlistarnámi, byrjendur sem lengra komna. Höfundur end- urskoðaði bókina ræki- lega fyrir þessa útgáfu. 111 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1920-8 Leiðb.verð: 2.499 kr. STÓRA DRAUMA- RÁÐNINGABÓKIN Símon Jón Jóhannsson I Stóru draumaráðninga- bókinni eru skýrð draum- tákn sem hvarvetna eru þekkt en jafnframt er sér- íslensku efni gerð góð skil. Lykilorðum draum- anna er raðað í stafrófs- röð þannig að auðvelt er að fletta upp á einstök- um draumaráðningum í bókinni. Bókin inniheld- ur um 4000 atriðisorð. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók bók- ina saman. Bókin hefur nú verið endurprentuð. 406 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1253-5 Leiðb.verð: 4.860 kr. lli.VI'KI' AK BOKIN STÓRA HJÁTRÚARBÓKIN Símon Jón Jóhannsson Hér er að finna mikið safn áhugaverðra upp- lýsinga um hjátrú íslend- inga í hinu daglega lífi. Efni bókarinnar er sett fram á einkar aðgengileg- an hátt og er innihaldinu raðað upp í stafrófsröð í alfræðistíl þannig að auðvelt er að leita að upplýsingum í bókinni. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur tók verkið saman. Hann dregur fram fjölda forvitnilegra atriða í hjátrú Islendinga og bendir á erlendar hliðstæður í nútíð og for- tíð. 488 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1263-2 Leiðb.verð: 4.860 kr. SVONA ER ÍSLAND í DAG Margaret Kentta og Gabriele Stautner Safn líflegra og lýsandi greina um íslenskt þjóð- líf, ríkulega myndskreytt. Bókin er einkum ætluð útlendingum sem vilja kynna sér íslenskt þjóð- líf og tungu. Tilvalin tækifærisgjöf fyrir ís- landsvini. Textar á ís- lensku, ensku og þýsku. 140 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-388-4 Leiðb.verð: 2.900 kr. TAROT Jonathan Dee Shirley Barker myndskreytti spil Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Tarotspil hafa öldum saman verið notuð til að sjá fyrir það sem framtíð- in ber í skauti sér og ör- lög manna. Hér eru í vandaðri öskju spilin sjálf og aðgengileg, mynd- skreytt bók, sem hefur að geyma lýsingar og merk- ingu allra 78 tarotspil- anna. 78 spil + 64 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 997957-443-7 Leiðb.verð: 2.980 kr. Bókabúð Lárusar Blöndals Skólavöröustig 2 • 101 Reykjavík Sími 551 5650 • Fax 552 5560 Netfang bokabud@simnet.is 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.