Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 82
Ljóð
YDD
Þórarinn Eldjárn
Ydd, sem var fyrsta bók
Þórarins Eldjárns með
órímuðum ljóðum, kom
upphaflega út 1984 en er
nú endurútgefin. Hér fer
saman gaman og alvara,
stíllinn er yddaður og
ljóðin skörp. Bókin kem-
ur út í ritröðinni Ljóða-
safn Helgafells.
56 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1380-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ÞÆTTIR VERU FRA TUNGU
SKRIFARI: KRISTÍN BJARNADÓTTIR
ÞVÍ AÐ ÞITT ER
LANDSLAGIÐ
Kristín Bjarnadóttir
Þættir Veru frá Tungu.
94 blaðsíður.
Uglur og ormar
ISBN 9979-9421-0-X
Leiðb.verð: 1.990
ÞORPIÐ
Jón úr Vör
Fá söfn íslenskra nú-
tímaljóða hafa orðið eins
fleyg og notið slíkrar hylli
sem þetta tímamótaverk
Jóns úr Vör. Fyrsta gerð
Þorpsins kom út árið
1946 og síðan hefur bók-
in verið endurútgefin
nokkrum sinnum og við
hana aukið fleiri kvæð-
um höfundar. Þessa út-
gáfu prýða nýjar myndir
eftir Kjartan Guðjónsson
myndlistarmann.
126 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1861-9
Leiðb.verð: 3.480 kr.
ÆTTJARÐARLJÓÐ Á
ATÓMÖLD
Matthías Johannessen
Matthías Johannessen hef-
ur í fjóra áratugi verið í
fremstu röð íslenskra ljóð-
skálda, auk þess sem ljóð
hans hafa komið út á
fjölmörgum tungumálum.
Ættjarðarljóð á atómöld
hefur að geyma ný ljóð
eftir skáldið sem búa yfir
mikilli fegurð um leið og
þau eiga brýnt erindi við
samtímann.
123 blaðsíður.
Vaka-Helgafeil hf.
ISBN 9979-2-1439-2
Leiðb.verð: 3.680 kr.
50 ÁRA RITHÖFUNDARAFMÆLI
\ÐNV
BOKAUTGAFA
Brautarholti 8, 105 Reykjavík
Gunnar Dal
Fyrsta bók Gunnars Dal, ljóðabókin Vera, var gefin
út haustið 1949 og síðan nefur rithöfúndarferul
Gunnars Dal verio órofinn. Hann er fyrir löngu
orðinn einn ffemsti rithöfúndur landsins og á sér
stóran og dyggan hóp lesenda og aðdáenda.
Bækur Gunnars Dal em af ýmsum toga: ljóðabækur,
skáldsögur og bækur um heimspeki og heimspekilega
hugsun. Stemumót við Gunnar Dal er fimmtugasta
bók hans og er hún samræðubók af þeirri gerð er
grískir heimspekingar nefúdu „díalóg". Bókin er
samtímaheimspeki; heimurinn séður frá íslensku
sjónarhomi á mótum annars og þriðja árþúsundsins.
FÓSTRRÖFUAFGREIÐSLA:
Síma: 562 3370
fax: 562 3497,
netfang: idnu@ir.is
J
80