Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 84

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 84
Fræði og bækur almenns efnis Swr-tig lin ^ju&iiaKJwijUn AUGLITITIL AUGLITIS AUGLITI TIL AUGLITIS Kristnar íhuganir fyrir konur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir I bókinni er að finna nítj- án íhuganir fyrir konur í ýmsum aðstæðum lífsins sem og fjórar biblíulegar íhuganir. Inngangur með almennri umljöllun um íhugun og leiðbeining- um um hvemig hægt sé að ástunda hana. Meðal kafla í bókinni má nefna: Ihugun fyrir ungar kon- ur, fyrir konu með barni, fyrir konu sem býr við falið ofbeldi, fyrir konu með samviskubit, fyrir konu sem býr við áfeng- isvandamál og fyrir konu sem á við offitu að glíma. 130 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9426-2-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. Örsagan frh.: skynjaði maðurinn að konan vildi heldur tala um mjólk. Hann hefði getað sagt sér það strax, þetta var þannig kona, svo hann sneri við blaðinu á auga- bragði og byrjaði að tala um mjólk og fann Á TORGI HIMINSINS Hugleiðingar á helgum dögum og hátíðum Sr. Heimir Steinsson Hugvekjurnar taka á fjöl- mörgum þáttum mann- lífsins og kristinnar trúar. Þær eru 43 að tölu og fylgja kirkjuárinu. 136 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-99-1 Leiðb.verð: 1.500 kr. r-rmnuujur uox-'ix.'-.m.'kk STEVQIWEINBEHO Ár var alda ÁR VAR ALDA Fyrstu þrjár mínútur alheims Lærdómsrit Steven Weinberg Þýðing: Guðmundur Arnlaugsson; inng. Ein- ars H. Guðmundssonar Upphaf alheims í mikla- hvelli rekur höfundur á einfaldan og skýran hátt og segir frá ævintýralegri sögu þessarar uppgötv- unar vísindanna. 370 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-047-3 Leiðb.verð: 2.990 kr. BENÓNÝ Bragi Halldórsson, Helgi Ólafsson og Jón Torfason Benóný Benediktsson skákmeistari varð þjóð- sagnapersóna í lifanda lífi og ógleymanlegur þeim sem honum kynnt- ust, hvort sem var við skákborðið eða í eigin persónu. Þetta er bæði fróðleg og skemmtileg bók með fjölmörgum frásögn- um af skákmeistaranum. Þá er fjöldi mynda úr lífi hans í skákheimi og loks hefur flestum skákum Benónýs hefir safnað í bókina. 230 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9353-6-7 Leiðb.verð: 3.990 kr. HB> ISL£NZKA PORNRTIAltíLVJ BISKUPASÖGUR III íslensk fornrit XVII Árna saga biskups Lárentíus saga bisk. Söguþáttur Jóns Halldórssonar biskups Biskupaættir Guðrún Asa Grímsdóttir annaðist útgáfu, samdi skýringar og formála. Sögurnar veita mikil- væga vitneskju um stjóm- arfar og menntir er Nor- egskonungur varð æðsta yfirvald Islendinga. Arna saga er framhald Sturl- ungu, þung í stíl, en Lár- entíus saga yngri, krydd- uð gamansögum. I Jóns þætti eru uppbyggilegar dæmisögur; hver saga er ólík, en boðskapur hinn sami. Ýtarlegur formáli, fjöldi uppdrátta og lit- mynda, auk nafnaskrár. íslenzk fornrit, 21 bindi, eru öll fáanleg. 668 blaðsíður. Hið ísl. fornritafélag Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-15-X Leiðb.verð: 5.990 kr. úlíarsfell Hagamel 67 - 107 Reykjavík - Sími 552 4960 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.