Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 112

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 112
Fræði og bækur almenns efnis settu mark sitt á öldina. Greint er frá stjórnmál- um og hernaðarátökum, alþýðumenningu, íþrótt- um og mörgu fleiru, auk þess sem fjallað er um helstu atburði Islands- sögunnar. Bókin er ómiss- andi veganesti inn í nýtt árþúsund. 600 blaðsíður í stóru broti. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1422-8 Leiðb.verð: kr. kOnVALOUII THOnOODMN Um uppruna dýrategunda og jurta UM UPPRUNA DÝRA- TEGUNDA OG JURTA Lærdómsrit Þorvaldur Thoroddsen Inngangur: Steindór J. Erlingsson Besta íslenska ágripið af sögu líffræðinnar - skýr og skemmtileg endur- sögn á þróunarkenningu Darwins. Kenningin skýrð og samsömuð íslenskri hugmyndasögu. 320 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-050-3 Leiðb.verð: 2.990 kr. UMBROT Bókmenntir og nútími Ástráður Eysteinsson í Umbrotum eru 27 grein- ar um nútímabókmennt- ir, íslenskar og erlendar. Bókin einkennist af fjöl- «JBROT bókmenntir og nútími breytilegri umfjöllun og veitir innsýn í bók- menntir jafnt sem bók- menntafræði síðustu ára- tuga. 320 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-375-2 Leiðb.verð: 3.400 ib. 2.700 kr. kilja O » • » n @ r 09 fyrirl»»tra UNDIRSTRAUMAR Dagný Kristjánsdóttir í þessari bók er fjallað um bókmenntatexta margra og ólíkra höf- unda: Jónasar Hallgríms- sonar og Þorgeirs Þor- geirsonar, Halldórs Lax- ness og Svövu Jakobs- dóttur o.fl. Rætt er um bókmennta- sögu á líðandi stund og spurt hvað skipti máli í nútíð og framtíð og hvers vegna. Loks er fjallað um bók- menntafræði og menn- ingu, mat, geðklofna texta og hinsegin fræði, póst- módemisma og fagur- fræði. 399 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-384-1 Leiðb.verð: 3.400 kr. UPPKAST TIL FOR- SAGNA UM BRÚÐ- KAUPSSIÐU HÉR Á LANDI Eggert Ólafsson Hvernig héldu íslend- ingar upp á brúðkaup til forna? í þessari merku bók skáldsins og nátt- úrufræðingsins Eggerts Ólafssonar, sem birtist nú fyrst á prenti er að finna ítarlega lýsingu á brúð- kaupssiðum sem tíðkuð- ust hjá heldri mönnum hér á landi um miðja átj- ándu öld. Allt frá því brúðgumi kom til brúð- kaups og þar til gestir fóru til síns heima nokkr- um dögum síðar. xiii + 144 blaðsíður. Söguspekingastifti ISBN 9979-9321-3-X Leiðb.verð: 2.200 kr. 110 ÚTKALLí ATLANTS- HAFI Á JÓLANÓTT Óttar Sveinsson Þeir sem björguðust af Suðurlandinu 1986 eftir að hafa staðið á jólaföt- unum einum í hálfbotn- lausum gúmbát í óveðri í 13 klst. greina frá ein- stökum atburði ásamt stórhuga dönskum og breskum björgunarmönn- um. Tveir íslendinganna segja hér í fyrsta skipti frá torkennilegum ljós- um sem þeir sáu á sjón- um áður en kafbátaleitar- vélar komu yfir svæðið. Nimrod kapteinn úr breska flughernum segir sína sögu eftir 13 ár þar sem margt óvænt kemur fram. Breskt blað greindi frá því að sovéskur kaf- bátur hefði leynst undir Suðurlandinu þegar það sökk. 208 blaðsíður. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-23-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. VALDABLOKKIR RIÐLAST Átök og ferskir straumar í íslensku viðskiptalífi Óli Björn Kárason Uppgangur í sjávarút- vegi, frjálsræði á fjár- málamarkaði og innreið ungra manna með nýjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.