Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 94

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 94
Fræði og bækur almenns efnis horn myndanna er frá 110° og allt upp í 215°. Hægt er að rekja sig mynd frá mynd hringinn í kringum landið. Leitast er við að sýna landið eins og það kemur fyrir sjónir þeirra sem um það ferðast. Ofan á þetta bæt- ast 3000 örnefni sem merkt eru inn á mynd- irnar. Staðarlýsingar og jarðfræði er útskýrt á einfaldan og auðskilinn hátt. 192 blaðsíður. Tæknimyndir ISBN 9979-60-266-X Leiðb.verð: 4.900 kr. ÍSLAN DSSKÓG AR Hundrað ára saga Sigurður Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson Bókin sem er litprentuð í stóru broti er samin í til- efni 100 ára afmælis skipulagðrar .skógræktar á Islandi. Saga skógrækt- ar og skógverndar er rak- in í máli og hundruðum mynda. Meðal annars merkar ljósm}mdir úr skógum í upphafi aldar sem ekki hafa áður kom- ist á prent. Glæsilegt yf- irlitsriýum skóg og skóg- rækt á Islandi. 250 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9399-8-2 Leiðb.verð: 6.125 kr. BotOhi Asputraon íslensk byggingararflcifð 1 r-i Æá törA \ m iSL HiUsftl>5aiu*nv bftvd nSSíljii ÍSLENSK BYGGINGAR- ARFLEIFÐ I Ágrip af húsagerðar- sögu 1750-1940 Hörður Ágústsson Höfundur hlaut Islensku bókmenntaverðlaunin 1998 fyrir þessa bók. Rakin er saga húsagerð- arlistar á Islandi eftir tímabilum. Nær 900 ljós- myndir og teikningar af endursköpuðum húsum og húshlutum prýða bókina. Hörður er lands- þekktur listmálari og hönnuður, en hefur síð- ustu áratugi nær ein- göngu helgað sig rann- sóknum íslenskrar bygg- ingarsögu. Hann hlaut einnig Islensku bók- menntaverðlaunin fyrir rit sitt Skálholt - Kirkjur. 1. prentun senn á þrot- um. 435 blaðsíður. Húsafriðunarnefnd ríkisins Dreifing: Hið ísl. bók- menntafálag ISBN 9979-9255-2-3 Leiðb.verð: 8.900 kr. KFH B Borðeyri • 500 Staður B Sími 451 1130 • Fax 451 1155 ÍSŒNSK HEIDUKSMERKI ÍSLENSK HEIÐURS- MERKI Birgir Thorlacius I þessari bók er leitast við að rekja sögu fálka- orðunnar og annarra ís- lenskra heiðursmerkja. Einnig er nokkuð um dannebrogsorðuna og sér- staka heiðurspeninga. Höfundur ritsins er fyrr- verandi formaður orðu- nefndar. 148 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-375-2- Leiðb.verð: 2.500 kr. kilja. ÍSLENSK HUGSUN ÍSLENSK HUGSUN Jónas Ragnarsson tók saman f bókinni eru birt sýnis- horn af orðsins list, eink- um úr ræðum, ritgerðum og greinum ffá síðustu hundrað árum. Leitað hef- ur verið fanga í aragrúa heimilda og er afrakstur- inn úrval texta eftir 250 höfunda sem mynda nokk- urs konar spegil samtíð- arinnar á hverjum tíma. 224 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1440-6 Leiðb.verð: 2.880 kr. ÍSLENSK MATARHEFÐ Hallgerður Gísladóttir Alþýðleg sýnisbók um íslenska matarhætti fyrr á tímum og fram til okkar daga og einstæður fróð- leiksbrunnur um svið ís- lenskrar menningarsögu sem lítið hefur verið rit- að um til þessa. Sagt er frá gömlum matreiðslu- ritum, fjallað um kjöt- meti, sjómeti, mat úr korni, íslenskar jurtir og garðmeti auk mjólkur- matar og drykkjarfanga. Bókin er ríkulega mynd- skreytt og prýdd fjöl- breyttu ramma- og spáss- íuefni af ýmsu tagi, með- al annars uppskriftum og kveðskap, í því skyni að auðga sýn lesandans á matinn sem haldið hefur lífi í þjóðinni um aldir. 360 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1846-5 Leiðb.verð: 4.980 kr. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.