Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 134

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 134
Handbækur FÁNAR HEIMSINS Þýðing: Árni Óskarsson Handbók þessi geymir alla þjóðfána heimsinSj auk fána héraða, yfir- ráðasvæða og flotafána, fána alþjóðasamtaka og sögulega fána. Fjallað er um tilurð þeirra, sögu og táknfræði á greinargóðan hátt. Einnig veitir bókin glöggt yfirlit um stjórn- málasögu allra sjálf- stæðra ríkja heimsins. 240 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1830-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. 50 MÍNÚTNA BÆKURNAR Nýstárlegar og aðgengi- legar fræðslubækur um það hvernig fólk getur náð betri árangri í starfi og einkalífi. Meðal titla í bókaflokknum eru: Mark- vissir fundir, Ráðist gegn streitu, Notaðu símann betur og Taktu rétta ákvörðun. Bækurnar eru einungis til sölu í bóka- klúbbnum Betri árangur sem rekinn er á vegum Vöku-Helgafells. Vaka-Heigafell hf. Leiðb.verð: 1.480 kr. hver bók m. send. kostnaði. Fiskar OCi FJSKVEIÐAR FISKAR OG FISKVEIÐAR Bent J. Muus, Jorgen G. Nielsen, Preben Dahlstrom og Bente O. Nyström Þýðing: Jón Jónsson og GunnarJónsson ( Umfangsmesta handbók : um fiska og fiskveiðar sem komið hefur út á ís- lensku, bók sem nýtist sjómönnum, sportveiði- j fólki og öllu áhugafólki um fiska og fiskveiðar. Lýst er um það bil 300 tegundum, fæðu þeirra og lífsháttum, og öllum fiskum við ísland eru gerð sárstök skil. Utbreiðslu- kort fylgir hverri tegund og sagt er frá veiðiaðferð- um og hagnýtingu fisk- anna. Bókin er þýdd og staðfærð úr dönsku af ís- lensku fiskifræðingunum Jóni Jónssyni og Gunnari Jónssyni. 337 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1865-1 Leiðb.verð: 4.980 kr. FÓLK Á FJÖLLUM Gönguleiðir á 101 tind Ari Trausti Guðmunds- son og Pétur Þorleifs- son Fjallgöngur eru skemmti- leg dægradvöl og njóta vaxandi vinsælda hjá al- menningi. I þessari bók finna bæði reyndir og óreyndir göngugarpar fjöl- margt forvitnilegt. Lýst er í máli, myndum og kortum gönguleiðum á þekkt og lítt þekkt fjöll á Islandi. Auk lýsingar í lengra máli eru dregnar saman grunnupplýsingar um hverja leið. Þá eru leiðunum gefnar fjórar einkunnir (birtar sem súluritj svo hægt sé að meta þær í einni sjón- hendingu. Glæsileg og fróðleg bók skrifuð af fjallamönnum með ára- tugareynslu að baki. 224 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-025-6 Leiðb.verð: 5.490 kr. GEGNUM GLERÞAKIÐ Valdahandbók fyrir konur Maria Herngren, Eva Swedenmark, Annica Wennström Þýðing: Björg Árnadóttir Gegnum glerþakið Valdahandbók fyrir kon- ur er stútfull af heilræð- um, reynslusögum og ffóðleik frá norrænum stjórnmálakonum. Bókin er að uppistöðu þýðing á Krossa glastaket - Makt- handbok för kvinnor, sem kom út í Svíþjóð á liðnu ári og vakti þar verðskuldaða athygli. „Það er glerþak yfir þeim og kviksyndi undir þeim ... Fylltar krafti og sjálfsvitund hafa þús- undir kvenna dregið and- ann djúpt, risið á fætur og rétt úr sér svo að him- inninn megi hvíla á herð- um þeirra. Og þá rekum við okkur af öllu afli uppundir glerþakið." 160 blaðsíður. Kvenréttindafélag Islands ISBN 9979-9091-1-0 Leiðb.verð: 2.300 kr. Allar nýjustu bækumar ...og mikið úrval eldri bcíka! BÓKABÚÐIN MJ0DD HLEMMI HAMRAB0RG 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.