Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 102

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 102
Fræði og bækur almenns efnis Nytjastefnan NYTJASTEFNAN Lærdómsrit John Stuart Mill Þýðing: Gunnar Ragnarsson Inng. Rogers Crisp í þýð. Þorsteins Hilmars- sonar. Hann ritar inn- gang og ritstýrir Eitt merkasta siðfræðirit- ið. Kenningar Mills um að hamingja felist í ánægju og að siðferðilegt rétt- mæti athafna ráðist af því að hvaða marki þær auka við eða draga úr ánægju. 216 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-045-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. PASSIONS, PROMISES AND PUNISHMENT Páll S. Árdal Þetta er safn greina um heimspeki eftir einn kunn- asta heimspeking Islend- inga. Einkum er fjallað um mikilvæga þætti í siðffæði svo sem loforð og refsingar. Einnig er hér að finna tímamóta- greinar Páls í skilningi og túlkun á heimspeki David Hume. 256 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-348-5 Leiðb.verð: 3.400 kr. PÁLSÆTT UNDAN JÖKLI Óskar Guðmundsson Sagnfræðilegt ættifæðirit, sem skiptist í tvo megin- þætti með Snæfellsnes að sögusviði; Ævir og aldar- far undir Jökli og Niðja- tal Páls Kristjánssonar (1856-1921). ítarlegur kafli er um forfeður og for- mæður Páls og miðlað er ýmsum þjóðlegum fróð- leik af Snæfellsnesi. Höf- undur hefur víða leitað fanga um margvíslegar heimildir, sem varpa ljósi á lífsbaráttu fólksins fyr- ir og eftir síðustu alda- mót. Bókin er fagnaðar- efni öllu áhugafólki um sagnfræði og persónu- sögu. 256 blaðsíður. Þjóðsaga ehf. ISBN 9979-59-080-7 Leiðb.verð: 4.900 kr. RANNSÓKN Á SKILN- INGSGÁFUNNI ásamt sjálfsævisögu höfundar David Hume Þýðing og inngangur: Atli Harðarson Ný prentun. Hume er jafnan talinn með merk- ustu og áhrifamestu heim- spekingum síðari alda, kunnastur fyrir þekking- arfræði sína, trúarheim- speki og siðfræði. 296 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 997-66-081-3 Leiðb.verð: 2.990 kr. RAUÐU DJÖFLARNIR Saga Manchester United 1878-1999 Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson Þetta er saga vinsælasta félagsliðs í heiminum frá stofnun þess 1878 til hinna glæstu vordaga 1999 - sigr- ar og sorgir, baktjalda- makk, leikmannaskipti, framkvæmdast j óraraun- ir, allt þetta og miklu fleira er rakið í lifandi og skemmtilegri frásögn. I fjölmörgum innskots- greinum er t.d. greint frá einstökum leikmönnum og ótrúlegum atvikum í sögu Manchester United. Og vitaskuld verður höf- undunum tíðrætt um þrennuna glæsilegu og alla stórkostlegu leikmenn- ina sem létu þennan ótrúlega draum rætast. I lokin er ferill Manchest- er United frá upphafi settur fram í tölfræði sem enginn aðdáandi liðsins getur án verið. Mikill fjöldi ljósmjmda prýðir bókina. Rauðu djöflarnir er tvímælalaust íþrótta- bókin í ár. 152 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-0-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. REFIRNIR ÁHORNSTRÖNDUM THE ARCTIC FOXES OF HORNSTRANDIR Páll Hersteinsson Páll Hersteinsson hefur stundað rannsóknir á refum í meira en tvo ára- tugi. I þessari bók er greint í máli og myndum frá lífsbaráttu og afdrifum refanna sem Páll og sam- starfsfólk hans komust í kjmni við er þau stund- 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.