Bókatíðindi - 01.12.1999, Qupperneq 106

Bókatíðindi - 01.12.1999, Qupperneq 106
Fræði og bækur almenns efnis Þýðing: Helga Þórarins- dóttir og Jóhanna Þrá- insdóttir Saga veialdai er einstakt ferðalag í gegnum aldirn- ar, frá upphafi til loka 20. aldar. Greint er frá helstu atburðum á sviði stjórnmála, uppgötvana, tækni, trúarbragða og lista og skýrt frá kjörum og daglegu lífi manna um allan heim og á öllum tímum. Textinn er að- gengilegur og fræðandi og einstakar teikningar, ljósmyndir, kort og skýr- ingarm^mdir gera verkið að ótæmandi fróðleiks- sjóði fyrir alla fjölskyld- una. 256 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1386-8 Leiðb.verð: kr. Sagtm afSirí/iarla prins - Iiúrlda ImSbcm friSar ag haicika SAGAN AF BÚDDA - SIDDARTA PRINS Jonathan Landaw Þýðing: Sigurður Skúla- son Sagan af Búdda er eins og yndislegt ævintýr. Hann var sonur auðugs konungs á Indlandi fyrir 2.500 árum og lifði við miklar allsnægtir. Sem barn sýndi hann óvenju- lega greind og næmi, og var góðvild hans og elska til alls sem lifði það sem mest einkenndi hann. Að lokum þoldi hann ekki hóglífið í höll- inni, flýði burt og þar með hefst þroskasaga hans. Boðskapur Búdda er einfaldur: Að vinna eng- um mein - að vera góður - að öðlast hreint hjarta. Bókin er fagurlega mynd- skreytt sem ævintýri, og á erindi jafnt til barna sem fullorðinna. 144 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-330-4 Leiðb.verð: 2.280 kr. SAMDRYKKJAN 40. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Platon Ásamt „Um fegurðina" eftir Plótínos Þýðing: og inng.: Eyjólf- ur Kjalar Emilsson Eitt rómaðasta rit heims- bókmenntanna og forn- grískrar menningar. í því setur Platon fram hug- myndir sínar um ást og fegurð, en þær hafa verið grunnur að viðhorfi vest- rænna manna um þessi efni allt fram á þennan dag. I viðauka er rit Plótínosar Um fegurðina, en hann var merkasti heimspekingur síðforn- aldar og hafði umtals- verð áhrif á heimspeki- lega guðfræði á miðöld- um og á fagurfræði end- urreisnartímans með túlk- un sinni á Samdrykkj- unni. 180 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-057-0 Leiðb.verð: 1.990 kr. SAMSKIPTI FQRELDRA OG BARNA —Að ala upp ábyrga æsku— JákvaÓar aðjcrdir tcm miða tiö gagnkvamum skihiingi milii baniii o" uppaUnrht Dr. THOMAS GORDON SAMSKIPTI FOR- ELDRA OG BARNA Dr. Thomas Gordon Þýðing: Ingi Karl Jóhannesson Bókin er endurútgáfa hinnar vinsælu bókar dr. Thomasar Gordons. í bók- inni er mælt gegn ein- hliða valdi uppalenda í samskiptum barna og fullorðinna. Bókin kenn- ir virka hlustun og kenn- ir á ljósan hátt jákvæðar aðferðir sem miða að gagnkvæmum skilningi milli bama og uppalenda. Við lausn vandamála mælir bókin með lausn- um sem byggjast á sam- eiginlegri lausn barna og uppalenda þannig að börnin megi líta á sig sem ábyrga aðila við hlið uppalenda sinna. Þetta er bókin sem sálfræðing- arnir Húgó Þórisson og Vilhelm Norðfjörð hafa notað til grundvallar námskeiðum sínum á undanförnum árum. 288 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-9395-5-9 Leiðb.verð: 2.490 kr. SIGURJÓN ÓLAFSSON Ævi og list I Ritstj.: Birgitta Spur Rakinn er ferill Sigur- jóns Ólafssonar (1908- 1982), eins helsta braut- ryðjanda í íslenskri högg- myndalist, birt heildar- skrá yfir verk hans á ár- unum 1924-1945. Aðal- steinn Ingólfsson, list- fræðingur, ritar um upp- vaxtarár Sigurjóns á Eyr- arbakka og í Reykjavík og danski listfræðingur- inn Lise Funder skrifar um nám hans og starf í Kaupmannahöfn á árun- um 1928-1945 og þau tímamótaverk sem skip- uðu honum sess meðal fremstu framúrstefnulista- manna á Norðurlöndum. Yfir 200 ljósmyndir. 192 blaðsíður. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-9124-5-6 Leiðb.verð: 6.490 kr. Bókabúð // Grindavíkur Vikurbraut 62 ■ 240 Grindavlk Sími 426 8787 ■ Fax426 7811 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.