Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 16

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 16
íslenskar barna-og unglingabækur hoppar brauðið upp úr ristinni eins og alla aðra morgna, og viti menn! Það eru bókstafir á brauð- inu, dularfull skilaboð: Hjálpa Stellu! Teitur svar- ar neyðarkalli vinkonu sinnar, og með því að nýta sér þekkingu Tímó- teusar vísindamanns og Purku systur hans kemst Teitur inn í fjórðu vídd- ina, heim gulu dýranna. Sjálfstætt framhald sög- unnar Teitur tímaflakk- ari, prýdd fjölda lit- mynda eftir höfundinn. 87 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-381-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. TOMM í V TNINU 1 ¥ % GuðmunClur Steingrímsson og Marta María Jónsdóttir TOMMI í VATNINU Guðmundur Steingrímsson Marta María Jónsdóttir Fyrir tilviljun áskotnast Lindu töfrasundhetta þeg- ar hún tjaldar ásamt for- eldrum sínum við litla tjörn. Hún kafar á botn tjarnarinnar þar sem er gleðiríkt samfélag litríkra fiska. Ógn steðjar þó að og taka Linda og Tommi þátt í baráttunni fyrir til- vist samfélagsins. Fynd- in og spennandi bók fyr- ir yngstu lesendurna. 32 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-56-3 Leiðb.verð: 1.880 kr. 0\i6 enda,ll VIÐ ENDA REGNBOGANS Helga Möller Myndskr.: Ólafur Pétursson Sagt er að undir enda regnbogans sé falinn fjár- sjóður. I huga Villu, skond- innar og skemmtilegrar 9 ára stelpu, er fjársjóður- inn í lífi hennar falinn í því að mömmu hennar batni og að hún geti keypt gjöf sem gleður hana. Síðast en ekki síst langar hana til að eignast kanínu. En leiðin að enda regn- bogans er ekki auðfund- in og á meðan mamma liggur á sjúkrahúsi fær hugmyndarík stelpa ekki mikinn skilning hjá kald- lyndri frænku sem gætir hennar og óþolinmóð ung- lingssystir hótar henni ítrekað með Óþekktar- barnaheimilinu þegar Villa kemur sér í kland- ur. Margt skemmtilegt drífur á daga Villu og vina hennar og vonandi lærir hún af mistökum sínum og hver veit nema hún komist undir enda regnbogans án þess að vita af því sjálf. Þetta er fjórða barna- bók Helgu Möller. Fyrri bækur hennar hafa hlot- ið mjög góðar viðtökur og gagnrýni. Ólafur Pét- ursson myndskreytti bók- ina. 112 blaðsíður. Fróði hf. ISBN 9979-71-312-7 Leiðb.verð: 1.790 kr. VIÐ VILJUM JÓLIN í JÚLÍ Yrsa Sigurðardóttir Myndskr.: Arngunnur Ýr Gylfadóttir Bráðfyndin ærslasaga þar sem ótrúlegir atburðir ráða ferðinni. Höfundur- inn er sá sami og skrifaði bókina Þar lágu Danir í því, sem vakti mikla at- hygli og ánægju lesenda í fyrra. Sagan er skreytt mörgum gáskafullum myndum eftir Arngunni Ýr Gylfadóttur. 150 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1974-7 Leiðb.verð: 2.290 kr. VÍSNABÓKIN Símon Jóh. Ágústsson tók saman Myndskr.: Halldór Pétursson Engin íslensk barnabók hefur notið viðlíka vin- sælda og Vísnabókin-, hér eru gömlu, góðu vís- urnar, barnagælurnar og þulurnar sem hafa ratað beint inn í hjörtu ótal ís- lenskra barna, alltaf jafn- skemmtilegar, hugljúfar og heillandi. Vísnabókin IÐUMM er bók sem á erindi til allra barna - heillandi, skemmtileg og hugljúf í senn, með alþekktum myndum listamannsins Halldórs Péturssonar. 112 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0367-1 Leiðb.verð: 2.480 kr. ÞJÓÐSÖGURJÓNS ÁRNASONAR Hljóðbók Gömul og góð ævintýri Sögumaður: Heiðdís Norðfjörð Ævintýri og þjóðsögur fyrir börn: Búkolla, Grá- mann, Gilitrutt og fleiri þekkt ævintýri. 2 snældur. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-121-9 Leiðb.verð: 1.795 kr. úlíaisfell 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.