Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 104

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 104
Fræði og bækur almenns efnis RÆÐUR HJÁLMARS Á BJARGI Frumheimildir í sagnfræði # 1 Magnús Stephensen Örn Hrafnkelsson sá um útgáfuna Bók Magnúsar Stephen- sens, sem var fyrst útgef- in árið 1820, er byggð á samræðum á milli bónd- ans Hjálmars á Bjargi og barna hans og er lýsing á þeirri samfélagsgerð sem hann taldi til fyrirmynd- ar. Sagt er frá mikilvægi bænda og hvernig þáver- andi stéttir áttu að haga sér. Texti Magnúsar er prentaður stafréttur með skýringargreinum. f ítar- legum inngangskafla er gerð grein íyrir lífshlaupi Magnúsar, þeim áhrifum sem bókin hafði á lands- menn og hverjar voru hugsanlegar fyrirmyndir sem höfundur studdist við. 150 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-391-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. iiifl Bókabúð Lárusar Blöndals Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík Sími 551 5650 • Fax 552 5560 Netfang bokabud@simnet.is PÁIX SKÚLASON SAGA AND PHILOSOPHY AND OTHER ESSAYS Introduction by Paul Ricoeur SAGA AND PHILOSOPHY and Other Essays Páll Skúlason Inngangur: Paul Ricoeur Greinasafn þetta endur- speglar vel þá miklu breidd sem einkennir heimspeki- hugsun höfundar. Flest- ar greinarnar eru samdar með flutning og birtingu á erlendum vettvangi í huga og fæstar þeirra hafa birst á íslensku. Meðal viðfangsefna má nefna hugleiðingar um frásagn- ir, siðfræði, vísindi, tækni og menningu auk ítar- legrar umfjöllunar um ríkið, manninn, líf hans og merkingu þess. 250 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-371-X Leiðb.verð: 3.500 kr. SAGA HÚSAVÍKUR III. bindi Höfundar og ritstjórar: Björn Helgi Jónsson fv. sóknarprestur á Húsa- vík og Sæmundur Rögnvaldsson sagn- fræðingur. Myndaritstj.: Sigurjón Jóhannesson III. bindi Sögu Húsavík- ur er hluti af fimm binda verki og fjallar um sam- ; komustaði og félagslíf í bænum. Sagan er rakin frá því að þéttbýli mynd- aðist við Skjálfanda og fram til samtímans. Meg- inkaflar bókarinnar eru um kirkjuna, samkomu- hús, veitinga- og gistihús og félagslífið í bænum. | Sagt er frá starfsemi flestra félaga sem starfað hafa í langan tíma. Félögunum er skipt í íþrótta- og æskulýðsfélög, félög um almannaheill og félög sem eru til yndis, hags- bóta og skemmtunar. Bók- in er merkileg heimild um samkomuhald og fé- lagslíf á Húsavík og er prýdd fjölda mynda af atburðum og einstakling- um. 400 blaðsíður. Húsavíkurkaupstaður Dreifing: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar á Húsavík ISBN 9979-9366-3-0 Leiðb.verð: 4.900 kr. SAGA KEFLAVÍKUR 3. bindi Bjarni Guðmarsson Þriðja bindi Sögu Kefla- víkur. I bókinni er rakin byggðarsaga Keflavíkur árin 1920 til 1949. Greint er ffá þróun atvinnu-, fé- lags- og menningarlífs og ýmsu fleiru og við sög- una koma ýmsar persón- ur í Keflavík á þessum tíma. Frásögnin er fjörleg og lifandi og bókin ríku- lega skreytt bæði teikn- ingum og ljósmyndum. 400 blaðsíður. Reykjanesbær Dreifing: Bókabúð Keflavíkur ISBN 9979-9053-2-8 Leiðb.verð: 3.900 kr. Davíð Ólafsson Saga landhelgismálsins IBaráttan fyrir stækkun fiskveiðilögsögunMr í 12 mflur SAGA LANDHELGIS- MÁLSINS Davíð Ólafsson Ytarlegasta ritið um bar- áttuna fyrir útfærslu fisk- veiðilögsögunnar úr þrem mílum í tólf. Afleiðing- in: Bretar sendu herskip inn í íslenska lögsögu er markaði upphaf þorska- stríðs. Höfundm- var fiski- málastjóri og einn helsti samningamaður íslands í landhelgismálinu. Hann greinir frá fjölmörgum 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.