Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 10
8
r
ÚRVAL
UM STJÖRNMÁL
• Stjórnmálin eru örlögin.
Napoleon.
• í stjórnmálunum er engu
líkara en maður reiki með
ókunnum mönnum í ókunnu
landi. Ef einn stingur hend-
inni í vasann, þá miðar ann-
ar skammbyssunni um leið.
Bismark.
• Engri grein vísindalegr-
ar þekkingar féll svo mjög í
skaut að spiilast í óhæfra
höndum og — stjórnmálunum.
Gentz.
• Það er algengasta villa
stjórnmálamanna að rugla
saman takmarki og aðferð-
um.
Macaulay.
• Allur réttur byggist á
réttarbroti, einkum þó í
stj órnmálunum.
Háhnel.
• Stjórnmálin eiga sök á
styrjöldum — elzta ómenn-
ingareinkenni mannkynsins.
Jean Paul.
v______________________________J
inn teygir sig upp og fram eins og
gæsarháls. Niður úr „goggi gæsar-
innar“ hangir hringmynduð bygg-
ing, og innan í henni er 360 gráðu
kvikmyndasýningartjald, það er
hringinn í kringum áhorfendur.
Sýningarskáli kanadiska fylkisins
Brezku Columbíu er reistur í
kringum risavaxna Douglasfuru-
trjástofna, og er sá hæsti þeirra
jafnhár 17 hæða húsi. Hafa furutré
þessi verið felld í regnskógum þessa
skógauðuga fylkis.
Stærsta byggingin er sýningar-
skáli japönsku stjórnarinnar, eins
og vera ber. Þar er í rauninni um
að ræða 5 hringlaga byggingar, sem
liggja þannig hver að annarri, að
þær mynda risavaxið kirsuberja-
blóm (þjóðarblóm Japan) og tákna
um leið heimsálfurnar fimm. Ann-
ars eru hinir ýmsu sýningarskálar
Japan mjög mismunandi. Þar getur
að líta alls konar byggingar, allt
frá dæmum um sígilda japanska
byggingarlist til óskaplega frum-
legra bygginga, sem heyra til fram-
tíðinni. Óvenjulegasta byggingin er
þó kannske kvikmyndahúsið, sem
iít.ur út eins og nokkrar pylsur, sem
sveigðar hafa verið þannis, að þær
mynda stafinn U. Og hefur „pylsu-
endunum" verið stungið niður í
iörðina. „Pylsurnar" eru gerðar úr
vinvlefni. sem húðað hefur verið
með servigúmí. Þeim verður haldið
hæfiiega stinnum með loftdælum,
þannig að þær eiga að þola storma.
SÖLUMENNSKA AF
ÝMSU TAGI
Framkvæmdastjóri þessarar risa-
vöxnu sýningar, 83 ára gamali