Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 79

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 79
LAUMUFARÞEGI 77 EíNN MÖGULEIK! Á MÖTI MILLJÖN Charles Glasgow, varaforseti flugvélaverksmiðjunnar Douglas Aircraft Co., þar sem DC-8 flugvélarnar eru framleiddar, heldur því fram, að það sé að- eins „einn möguleiki á móti milljón“ til þess, að maður kremjist ekki til bana, þegar hin risavöxnu tvöföldu hjól ílugvélarinnar eru dregin inn í hjól- geymsluna. „Það er að vísu rúm fyrir einn mann í hjólgeymslunni,“ segir hann, ,,en hann yrði að vera akrobatsnillingur til þess að smeygja sér inn á milli hjóla, röra, leiðsla og alls konar tækja, sem þar er að finna.“ Samkvæmt eðli hlutanna hefði Armando einnig átt að deyja á leiðinni, bæði af súrefnisskorti og hinum mikla kulda. í þeirri hæð, sem flugvélin flaug í í flugi númer 04 (29.000 fet), er súrefnisinnihald andrúmsloftsins að- eins um helmingur þess, sem það er við sjávarmál, og kuldinn var rúmlega 40 stiga frost á Celsius. Sérfræðingur við Brooks-geimlækningaskóla flug- hersins við San Antonio í Texas segir, að í slíkri hæð geti maður yfirleitt haldið, meðvitund í aðeins 2—3 mínútur, þegar um óupphitaða vistarveru er að ræða, þar sem er ekki haldið uppi jöfnum loftþrýstingi. Einnig segir hann, að það sé ekki hægt að reikna með því, að maðurinn lifði nema mjög stuttan tíma, eftir að hann væri búinn að missa meðvitund. Kannske hefur spænskur læknir einn lýst þessari furðulegu reynslu Ar- mando Soccarras einna bezt, er hann lét sér þessi orð um munn fara: „Hann hélt lífi af einskærri heppni, heppni, heppni . . . algerri hunda- heppni!“ Hið fyrsta, sem ég man eftir, eft- ir að ég missti meðvitund, var, að ég skall á flugbrautinni á flugvell- inum við Madrid. Svo missti ég meðvitund á nýjan leik og vaknaði svo seinna á sjúkrahúsinu Gran Hospital de la Beneficencia í mið- hluta Madridborgar. Ég var þá nær dauða en lifi. Þegar þeir mældu hitann í mér, reyndist hann svo lágur, að hann kom ekki fram á hitamælinum. Fyrsta spurning mín hljóðaði svo: „Er ég á Spáni?“ Og svo spurði ég: „Hvar er Jorge?“ (Álitið er, að útblásturinn hafi skellt Jorge flötum á flugvellinum í Havana, þegar hann var að reyna að klöngrast upp í hina hjólgeymsl- una, og að hann sitji nú í fangelsi á Kúbu). Læknar sögðu síðar, að líkja hefði mátt líkamsástandi mínu við ástand sjúklings, sem gerður er uppskurður á með hjálp „djúp- frystingar". En slíkar aðgerðir eru mjög erfiðar og eru eingöngu fram- kvæmdar með ýtrustu varfærni, því að mjög litlu má muna, svo að allt fari ekki úr skorðum. Dr. José María Pajaras, sem stundaði mig, kallaði það „læknisfræðilegt krafta- verk“, að ég skyldi halda lífi. Og í sannleika sagt finnst mér það vera mikil heppni, að ég skuli enn vera á lífi. Ég hef verið þrælheppinn. Ég var kominn á fætur nokkrum dögum eftir flugferðina og farinn að labba um í sjúkrahúsinu. Ég spilaði á spil við lögreglumanninn, sem gætti mín, og las bunka af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.