Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 100

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL gegn hinum krakkalegu uppátækj- um og hugmyndum Poppos eru svo skringileg, næstum móðurleg. Gleði bræðranna yfir endurfundunum brýzt fram í áflogum og glettni. Þau dáðust að öllu, herbergi Popp- os, fötunum hans og leikföngunum, en ekki þó úr hófi fram. Hvorugt þeirra sýndi nokkur merki öfund- ar í garð Poppos né gremju í minn garð. Dottie gaf Carmen nýtt veski. í því voru nokkrir dollarar til Maríu. Poppo virtist ánægður, þegar þau fóru. Hann nefndi. hvorki þau né Maríu framar á nafn þann daginn. AÐLÖGUNARERFIÐLEIKAR í dag kom til átaka milli okkar Poppos vegna vikulegra vasapen- inga hans. Á laugardaginn fékk ég honum 50 cent og útskýrði það fyrir honum í tíunda sinn, hvers konar fyrir- brigði vikulegir vasapeningar væru. Að því búnu þaut Poppo út og keypti sælgæti fyrir 25 cent og gaf Ralphie svo afganginn. Ég minnti hann á, að hann fengi enga meiri vasapeninga fyrr en næsta laugar- dag, en hann virtist alveg rólegur. í dag sá Poppo svo leikfang í búð- arglugga. Það kostaði hálfan þriðja dollar. Hann bað mig um að kaupa það, en ég neitaði. „En Joe, það er bara þetta leik- fang, sem ég alltaf langa eiga.“ „Ég kaupi alls ekki svona rusl handa þér. En Iangi þig til þess að eignast það, veiztu, hvað þú þarft að gera til þess.“ „Allt í lagi. Þú kaupa það bara fyrir mig núna, og svo þú ekki þurfa láta mig hafa vasapeninga marg- ar vikur . . . kannske mörg ár, Joe.“ Ég reyndi að útskýra fyrir hon- um hugtakið vikulegir vasapening- ar enn einu sinni. Hann hélt fram skoðun sinni um lánsviðskipti, og ég benti honum á, að hugtakið viku- legir vasapeningar hefði uppeldis- legt gildi. Ég hafði fjárráðin í hendi mér og réð því úrslitum, og því kenndi ég næstum í brjósti um hann. En samt lét ég ekki undan, og ég er viss um, að hann var ánægður með úrslitin með sjálfum sér. Hann veit núna, að hann hefur einhvern til þess að reyna kraftana á, einhvern, sem fellur ekki í fyrstu lotu. Deginum lauk þó með yfirlýsingu af Poppos hendi, en ég reiddist efni hennar. Klukkan hálftíu, einmitt þegar hann átti að fara í rúmið, til- kynnti hann, að hann ætti eftir að vinna heimavinnuna fyrir skólann. Af því að hann tilkynnti þetta ein- mit.t á þessu augnabliki, vissi ég, að þetta var fyrirfram hugsuð áætl- un. Ég fleygði honum í rúmið, og ég ætla að rífa hann fram úr rúm- inu klukkan hálfsjö í fyrramálið, hálftíma fyrr en venjulega, svo að hann geti lokið heimavinnunni, áð- ur en hann leggur af stað í skól- ann. Ég efast um, að hann leiki þennan leik aftur! Poppo er indæll drengur, býr yf- ir ýmsum þeim góðu eiginleikum, sem ég met mikils í fari manna. En ég er samt dálítið áhyggjufullur, af því að hann er sífellt að skapa mér ný vandamál, sem ég kann ekki lausnina á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.