Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 84

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL eldheit ástarljóð í tunglskininu og túlka tilfinningarnar á þann hátt. Margur biðillinn, sem ekki hafði hæfileika til þess að. yrkja um hjarta sinnar heittelskuðu, aignaðist nú nýjan óvin að berjast við. Ýmsir leigðu sér hjálp heldur en að játa hæfileikaskort sinn. Ýmsir óþolin- móðir aðdáendur gripu bréfahníf- inn í stað pennans og skáru t.d. af sér litlafingur og sendu sinni heitt- elskuðu sem sönnun þessara ofsa- legu tilfinninga — og glötuðu auð- vitað stúlkunni. Ýmsir kusu þó fremur að tryggja sér brúði upp á gamla mátann, ef til vill til þess að losna við skriftir á ástarbréfum. Árið 1478 ritaði ung- ur biðill svohljóðandi bréf til unn- ustu sinnar sem aðeins var tólf ára að aldri: „Ef þú vilt vera góð stúlka og borða allan matinn þinn á hverj- um degi, svo að þú vaxir fljótt, þá gerirðu mig óendanlega hamingju- saman. — Ég bið guð almáttugan að gera þig að góðri konu...“ Hún hlýtur að hafa hlýtt ráðum hans því að ári seinna voru þau gift. Við skulum nú aðeins líta í rit- verk enska rithöfundarins Robert Burton, og fá ofurlitla hugmynd um ástandið á 17. öldinni: „Hinn ungi biðill nútímans er aumkunarverður náungi. Hann sit- ur tímunum saman fyrir framan andlitsmynd sinnar heittelskuðu og stynur þungan. Hann óskar þess að hann væri söð.ull, sem hún sæti á, blómvöndur, sem hún andaði að sér ilminum af. Hann myndi glaður láta hengja sig ef hann aðeins fengi að gera það með sokkabandinu hennar. Er hún nálgast þá flýtir hann sér að rétta úr sér, strýkur yfir hár sitt, og yfirskegg. Annarlegt blik er í aug- um hans.“ Þessir ungu menn hljóta að hafa notið þessa kvalafulla ástands, því að 100 árum eftir rit Burtons, skrif- ar Richard Steele, í tímaritið „Áhorfandinn“, sem hér segir: „Fegursta tímabilið í ævi hvers manns er trúlofunin. Ást, aðdráttar- afl og von, allar þessar tilfinning- ar eru vaktar, er það ekki dásam- legt?“ Hann mælir með því, að ungt fólk sé trúlofað í langan tíma „til þess að ástríðurnar fái tíma til þess að skjóta rótum og vaxa og dafna við von og eftirvæntingu.“ Auk þess lítur hann á aðrar hliðar málsins og segir: „Fyrir hjónabandið ber að varast of mikla gagnrýni á göllum sinnar heittelskuðu, en eftir á að vera ekki of umburðarlyndur.“ Langt trúlofunarstand gæti enn- fremur komið sér vel fyrir fleira en hina andlegu hlið málsins. Tökum sem dæmi, að nú á dögum hafa ýmsar konur reynt að blekkja menn með því að ganga með fölsk brjóst. Faðirinn mælir eftirfarandi varn- aðarorð við son sinn, „til eru konur, sem stoppa upp sinn flata barm til þess að gabba unnusta sína.“ Nú skilst ef til vill betur það ráð, sem annar faðir gefur dóttur sinni. Hann varar hana við því, „að láta nokkurn mann fara höndum um brjóst hennar.“ Ef til vill var þetta vani hjá ung- um mönnum til þess að fullvissa sig um, að þeir væru ekki að kaupa köttinn í sekknum. — Ennfremur er mönnum ráðlagt að athuga vel, „hvort stúlkan, sem þeir eru að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.