Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 73

Úrval - 01.03.1970, Blaðsíða 73
EITTHVAÐ SEM UNGA FÓLKIÐ GETUR . . 71 „Pabbi, ég get ekki haldið áfram í skólanum. Ég segi mig úr honum.“ Þegar ég spurði um ástæðuna, svaraði hann: „Það er þér að kenna!“ Faðirinn varð eins og lamaður á sál og líkama. „Mér að kenna? En hvernig? Ég hefi þó veitt þér allt.“ En sonurinn svaraði: „Já, einmitt. Þú hefur veitt mér allt -— nema eitthvað til að trúa á.“ Nútíma uppeldi er sjúkt af þess- ari sömu örlagaríku vöntun, eins og stúdent einn sagði við mig fyrir skömmu: „Háskólarnir veittu okkur þekk- inguna, en ekkért takmark til að stefna að.“ Einnig margir af kirkjunnar mönnum, gera sig seka í hinu sama. Þeir leggja höfuðáherzluna á að svara hinum félaglegu og pólitísku spurningum en leggja minni áherzlu á ýmis grundvallaratriði og orð biblíunnar. Við, sem vinnum fyrir kirkjuna, verðum á öllum tímum að gera okkur grein fyri^, hvert sé hið fyrsta og síðasta hlutverk okkar og skylda. Þar með talin hin allra göf- ugasta trúarsetning. „Þú skal elska guð þinn af öllu hjarta og öllum huga og náungann eins og sjálfan þig. „Milljónir manna á öllum öld- um hafa gert sér það lióst, að menn geta aðeins gert hið síðara með því að gera það fyrsta — í gegnum þann styrk, sem það veitir. Þegar ég tala við stúdenta í skólum þeirra, hefur mér orðið það ljóst hvernig einnig þeir taka þessum boðskap með brennandi áhuga, þessum andlegu viðfangsefnum. Ég verð hvarvetna var við þessa ó- sviknu löngun til að eignast eitt- hvað, sem þeir geta trúað á. Enginn ungur maður veraldarsög- unnar hefur gert rótækari uppreisn gegn öllum máttarvöldum en Ágúst- ínus kirkjufaðir. í uppreisnarhug lifði hann mestan hluta æsku sinn- ar léttúðugu lífi. En skyldilega sneri hann sér af alhug að kristin- dóminum. Hans óstýriláta þrjózka geð breyttist allt í einu í brennandi trú, þegar hann gat viðurkennt þann djúpa sannleika, sem hann lætur í ljós í einni af bænum sín- um: „Þú hefur skapað okkur til þess að við skulum heyra þér til, ó,guð! Sálir vorar eru friðlausar þangað til þær hvílast í þér.“ í harmsögu Ágústínusar kirkju- föður liggja, að mínu áliti dýpstu rætur þess friðleysis, sem einkennir nútímaæsku. Ég held einnig, að þar liggi lausnin við þeim vandamálum unga fólksins, sem þjáir allan heim- inn í dag. Aðvörunarmiða með eftirfarandi áletrun gat að lita á „afturstuð- ara“ bifreiðar einnar nýlega: EKKI SVONA NÁLÆGT, ELSKAN .... KONAN MÍN ER. MEÐ MÉR. Bill Copelctnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.